Alþýðublaðið - 19.07.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.07.1924, Blaðsíða 4
4 KLt*YBOBLAÐI» M u n í Ö, áð fain óviðjafnanlegu >MAMMUT<-reiðhjól fáat að eina hji mér. Hefi einnig alla varahluti til reiðhjóla. Verðið livergi lægra! Jðn Signrðsson, Anstorstræti 7. Guðm. Finnbogasonar segir ýms- an þarflegan sannleika, sem bnr- geisum þessa lands verður vaia- lítið Ula við, et þeir gefa sér t?ma frá ýmsu vitieysis-braski sínu tll að lesa hana. — Ritstjórinn bðinir athyglisverðum tiimælum tll skemtlferðamánna um að segja tii fegurstu staðanna, er þel' hitta á voru fagra landi. Birt er verðlaunasvar Guðmucdar Frlðjónssonar skáld við spurn ingu tfmaritsins um, >hvað skorti íaieDzku þjóðina mest«. Er þar o ð^-ymur og óma-g!ymur, — fimmtán erindi með sendt um ljófahætti. Að þvf !<>yti er vel svarað. Hítt er spurn, hvort þjóðin er ekki að öðiu leytl jafnær eftir, þótt vandalítið sé að sjá, að mest af öilu ekortlr íslenzku þjóðina mentun, og fer sá skortur Vcxandi fyrir að- gerðir ríkra smámenna. Fieira er í heftinu, og er það og tíma- ritlð yfirleltt nú hið iæsilegasta að mörgu og vinnur sér því rétt tii vinsælda. Vestmannejingar takh þrálátan Iandhelgisbrjót. Um kl. i í gær, er Alþýðu- blaðið var nýfarið í prentun, kom því sú fregn, að Vestmann- tyingar hdíðu í fyrri nótt um miðnættl undir fornstu hins setta bæjarfógeta, Sigurðar Slgurðs- sonár frá Vigur, tekið togara við veiðar í landhelgi. Voru eyjar- skeggjir á tveim véibátum og svo margir, að þsir höiðu í öil- um þumlum við landhelgisbrjót- ana. Var togarinn enskur, trá ÍIul!, og skipstjóri margstaðinn í~ð landheigisbrotum, þótt ekki hifi náðst fyrr ea aú. Er hann alþt'ktur undir naininu >Snowy< (snjóugus), þvf að hann er hvítur á hár. Kannaðist hann við brot Sitt og var fluttur til Eyja. í gær var togarinn dæmdur í 10 þúsund gullkróna sekt, en afli og veiðarfæri upptækt. Hjólrelðafélagið heldur fuad í kvöld kl. 8 */» hjá Rósénbsrg (uppl). UmdaginnogTegiDn. Strandgæzlumaunatakan. — Stjórcarráðið hefir ff®rt strand- varnársbipuoum >Fyllu< og »Þ6r< orð áð rryna að ha'a uppi á togaranum', sera tók menoina a{ strandgæzmbátnum >Eook< svo sem skýrt vár frá í gær í Al- þýðublaðinu fyrstu blaða hér. Nætnrlæknlr er í nótt Magnús Pótursson Grundarstfg 10, sfmi 1185 og aðra nótt Gunnlaugur Elnarsson. Fulltrúaráðsfandnr verður á mánudagskvöldið kl. 8. Til um- tæðu verða sérlega merkileg mál. llessar á morgnn: í dóm- kirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jóns son. í frikirkjunni kl. 2 séra Árni Sigurðsson. í Landakots- kirkju kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 síðdegls bænahald, engin pre- dikun. Drengjamðt Ármanns verður haldið i kvöld kl. 8 á íþrótta- vellinum. Fá hlnir fullorðnu þar að sjá fcjarma fyrir fþróttalffi frám- tíðarinnar, hins ungá íslands. Ur Hafnarfirði var blaðinn sfmað f gær, að káup hásetanna á vélbátnum >Vanadís< sé nú komlð upp f 190 kr. mánaðar- kaup auk 60 kr. íæðispenÍDga á mánuðl og 6 aura aukaþóknun á tunnu. Séra Ingimar Jónsson á Mosfeill og frú hans eru atödd hér f bænum þessa dágana. ísfiskssala. Togarinn Belgaum hefir selt ísfisk sinn f Englandi íyrir 485 stetilngspund. „Gullfoss“ fer héðan beint til Kaupaianna- hatnar á miðvikud. 23. Jú!í sfðd, Farseðlar sækLst á mánudag eða þriðjudag. Daníel T. Fjeldsted, 1 æ b n 1 r. Skóiavörðustíg 3. — Sfmi 1561. Viðtalstími kl. 4—7. Skyr og giænýtt smjör er komið í verzl. Þórðar frá Hjalia. Nýr Inndl fæst nú og eftir- leiðis á Brekkustíg 8. ' Duglegur karlmaður getur nú þegar íengið kaupavinnu, svo og drengur um fermingu. Góð heimiJi. UpplýsÍDgar vfð búð Jóns Bjarna- sonar Laugavegi 33 í kvöld kl. 8 til 9 Gerhveitl nýkomið á 43 aura l/s kíló í verzi. Elíasar S. Lyng- dals. Sími 664. Hænsnabygg og hænsnamaís á 32 áura Va kfló í verzlun Eliasar S. Lyngdals. Sími 664. Tófnhvoipar, hæst verð, afgr, Alþýðublaðsins, sími 988, vfsar á. Ritstjóri og ábyrgðarmaöuri HallbjOÍa HolldórBson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonat Bergsta&aitrnti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.