Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Page 20

Frjáls verslun - 01.09.2009, Page 20
KYNNING20 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9 Iceland Travel er dótturfélag Icelandair Group og hefur á að skipa um áttatíu starfsmönnum sem sérhæfðir eru í þjónustu við ýmsa ólíka hópa. Hjá Iceland Travel ráðstefnur & fundir er fjölhæft starfs- fólk sem hefur áratuga reynslu í skipulagi funda og ráðstefna og hefur um árabil skilað af sér metnaðarfullum verkefnum fyrir innlenda og alþjóðlega viðburði. Með tilkomu VITA Viðskiptalífs getur Iceland Travel, fyrst fyrirtækja á Íslandi, boðið upp á alhliða heildarlausn fyrir fyrir- tæki hvort sem um er að ræða skipulagn- ingu ferða, ráðstefna, funda eða viðburða á Íslandi eða erlendis. Öll viðskipti á einum stað ættu að gefa fyrirtækjum betri yfirsýn yfir kostnað og utan umhald. Hvort sem um er að ræða 10 manna fund eða 1000 manna ráðstefnu leggur Iceland Travel áherslu á að hver viðburður sé vel skipulagður frá byrjun til enda og að þau mark- mið sem lagt var af stað með í byrjun náist. Þetta hefur verið gert með frábærum árangri sem má sjá af þeim fjölda fastra viðskiptavina sem koma aftur ár eftir ár. Heildarlausn Bára Jóhannsdóttir er deildarstjóri ráðstefnudeildar hjá Iceland Travel: „Það sem við erum að gera nú með tilkomu VITA er að búa til heild- arlausn. Iceland Travel hefur mikla reynslu af ráðstefnuhaldi, við sjáum um alla þætti sem viðkoma undirbúningi og skipulagi á ráðstefnuhaldi og viðburðum, stórum og smáum. Með þátttöku VITA getum við nú boðið upp á flug til landsins hvaðan sem ráðstefnugestirnir eru að koma. Nú er þetta sem sagt allt á einni hendi, sem er mikill kostur og gerir okkar vinnu markvissari og fyrirtækið verður enn sam- keppnisfærara á alþjóðlegum markaði.“ Soffía Helgadóttir, deildarstjóri hjá VITA Viðskiptalífi, bætir við: „VITA mun sjá um allt sem viðkemur ráðstefnum og viðburðum erlendis, hvort sem það er flug með fólk til landsins, ráð- stefnusali eða viðburði og erum við nú að fara í Sérhæfð og persónuleg þjónusta við traust fyrirtæki Iceland Travel ráðstefnudeild er leiðandi í skipulagningu ráðstefna, funda, viðburða og sýninga á Íslandi og á að baki margra ára reynslu í að aðstoða viðskiptavini í undirbúningi smærri sem stærri viðburða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.