Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Page 65

Frjáls verslun - 01.11.2007, Page 65
DAGBÓK I N F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 65 við verðið á Big Mac hamborgaranum á Íslandi ætti gengi krónunnar gagnvart dollar að vera 158 krónur. En gengið sé um 68,4 krónur og það merki að krónan er 131% of dýr. 6. febrúar Kvöldverður með forbes Steve Forbes, aðalritstjóri og eigandi bandaríska tímaritsins Forbes Magazine, var á hátíðar- kvöldverði á Hótel Nordica þetta kvöld. Hátt í 300 manns sátu kvöldverðinn með Forbes en fyrirkomulagið var þannig að fyrirtæki áttu kost á að kaupa sig inn á kvöldverðarhátíðina fyrir stjórnendur sína. 7.mars sameining banka rædd Þessi frétt fékk auðvitað mikla athygli – enda birtist hún á forsíðu Morgunblaðsins sem meiri háttar uppsláttur og undir fyrirsögninni: Sameining banka rædd. Fréttin gekk út á að nokkrir stórir hluthafar í báðum bönkum hefðu rætt saman um sameiningu Kaupþings og Glitnis, en að ólíklegt væri að sú umræða leiddi til sameiningar á bönkunum. Þó var það ekki talið útilokað, að mati sumra viðmælenda. Steve Forbes á hátíðar- kvöldverðinum á Hótel Nordica. Hér sprakk salurinn úr hlátri. Hannes Smárason og Jón Ásgeir fóru í hlutverk Íslendinganna í gömlu Thule auglýs- ingunni sem sögðu að við ættum fallegustu konurnar.... Yfirskrift Viðskiptaþings hefur borið talsvert á góma í spjalli manna á meðal, en hún var „Ísland, best í heimi?“. Uppselt var á þingið og sóttu það yfir 500 manns. 7. febrúar ViðSKiPTaÞiNG: ÍsLand, BEst Í HEiMi? Forsíða Morgunblaðsins 7. mars þar sem sameining Glitnis og Kaupþings var rædd. 23. febrúar fL grOuP stÆrstir Í aMEriCan airLinEs Það er áhugavert að fylgjast með framgangi FL Group í american airlines, stærsta flugfélagi heims. FL Group hóf að kaupa í aMr Corporation, móðurfélagi american airlines, sl. haust og tilkynnti síðan strax eftir jólin að það hefði eignast 5,63% hlut í félaginu. Eftir það hefur FL Group bætt við sig og tilkynnti þennan dag að hlutur þess í félaginu væri orðinn 8,63%. Þar með er FL Group FL Group er stærsti hluthafinn í stærsta flugfélagi heims. stærsti hluthafinn í stærsta flugfélagi heims. Haft var eftir Hannesi Smárasyni í Morgunblaðinu að FL Group ætti von á samþjöppun á bandaríska flugmarkaðnum. 27. mars OrKuVEiTaN: setur 2 milljarða í Energy invest Sagt var frá því að stjórn Orkuveitu reykjavíkur hefði ákveðið að leggja allt að tveimur milljörðum króna í nýtt útrásarfyrirtæki í eigu Orkuveitunnar; reykjavik Energy invest. Þá var sagt frá því að auk nýs hlutafjár sem Orkuveitan leggur til setji það eignarhluti Orkuveitunnar í Enex, Enex Kína og öðrum útrásarfyrirtækjum inn í nýja félagið. á meðal athugasemda við þessa frétt á Netinu var þessi spurning: „Gagnrýndu sjálfstæðismenn ekki Línunet á sínum tíma?“ Guðlaugur Þór Þórðarson er stjórnar formaður Orkuveitunnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.