Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Page 106

Frjáls verslun - 01.11.2007, Page 106
106 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 14. Hp d­V9000t Öf­lu­g ­f­ar­tölva (verð frá u.þ.b. 100.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). Þessi flotta 17 tommu fartölva er öflugur vinnuhestur með réttu íhlutunum. Ef t.d. er bætt við Hd dVd­drifi er hægt að fá gríðar­ flotta háskerpumynd á WXGa+ skjá tölvunnar. Nú þarf að heyra í Opnum kerfum sem flytja inn HP­tölvur og athuga hvenær þessi komi til landsins... 15. mCAFEE si­tEAd­Vi­sor Ör­yggishu­gbúnað­u­r­ (ókeypis, www.siteadvisor­.com). Þessi ókeypis útgáfa af Siteadvisor getur varað við njósnabúnaði, aug­ lýsingabúnaði og vafasömum vefsíðum áður en þær eru opnaðar, sem ætti að veita örlitla hugarró við netvafrið. 16. uBuntu 7.04 stýr­iker­f­i (ókeypis, www.u­bu­ntu­.com). Hraðvirkt og notenda­ vænt eru lýsingarorð sem eiga við ubuntu, en þetta stýrikerfi hefur náð þeim einstaka sessi að hörðustu linux­nerðir eru afar sáttir um leið og nýgræðingar í linux­heiminum geta notað ubuntu til að koma sér inn í þennan sérstaka heim. dell meira að segja ákvað að nota 7.04 útgáfuna af ubuntu þegar fyrirtækið gerði tilraun með að selja sumar tölvur sínar með linux uppsettu. 17. pAnd­orA.Com tó­nlistar­vef­u­r­ (ókeypis, www.pandor­a.com). Því miður hafa deilur um höfundarrétt verið til trafala fyrir þessa tónlistarvefsíðu og þar á meðal valdið því að notendur utan Bandaríkjanna geta ekki nýtt sér hana. Það er hið versta mál, því þetta netútvarp lærir inn á smekk hvers notanda og spilar tónlist sem hann hefur aldrei heyrt en mun að öllum líkindum hafa gaman af. 18. mi­CrosoFt XBoX 360 Eli­tE Leikjatölva (u.þ.b. 50.000 kr.; t.d. á www.tolvu­vir­kni.is). Þessi dýrasta útgáfa af Xbox 360 er með 1080 punkta upplausn og 120 GB hörðum diski en þar að auki hefur Xbox live netþjónustan með leikjum og tilheyrandi aukamöguleikum gert þessa leikja­ tölvu mjög aðlaðandi. 19. pAi­nt.nEt Myndvinnslu­hu­gbúnað­u­r­ (ókeypis, www.getpaint.net). Þessi opni (e. open source) myndvinnsluhugbúnaður er afar öflugur, sér í lagi miðað við að honum er þjappað í 1,3 mB skrá sem hægt er að sækja ókeypis. 20. Hi­tACHi­ d­Esk­stAr 7k­1000 Har­ð­u­r­ ­disku­r­ ­(u.þ.b. 40.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). Hann kostar vissulega sitt, en þetta 1 tB skrímsli frá Hitachi er ekki bara stór harður diskur, heldur stóð hann sig með prýði í frammi­ stöðuprófunum PC World. Nú er bara að bíða eftir að einhver tölvu­ búðin flytji hann inn. 21. si­GHtspEEd­ 6 Myndf­u­ndahu­gbúnað­u­r­ (ókeypis, www.sightspeed.com). Þetta besta myndfundatól sem PC World hefur prófað batnaði enn við útgáfu 6 þegar boðið var upp á flipamöguleika fyrir tengiliði. Og enn betra er að SigthSpeed er ennþá ókeypis. 22. k­AyAk­ Fer­ð­avef­síð­a (ókeypis, www.kayak.com). Þessi ferðatengda leitarvél grefur ávallt upp bestu tilboðin á flugmiðum, hótelum og bílaleigubílum með því að leita í gegnum fjölda annarra ferðasíða og gagnagrunna. 23. ni­k­on d­40X staf­r­æn ­sLr ­myndavél (frá 89.000 kr.; t.d. á www.or­msson. is). Þessi fína Slr myndavél fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í alvöru ljósmyndun er með góðu hjálparkerfi þannig að Slr­ nýgræðingar geta náð því besta út úr myndavélinni. Nr. 14: HP dv900t fartölvan­ þykir skara fram úr fyrir afl og­ myn­dg­æði. Nr. 16: Ubun­tu hefur sleg­ið í g­e g­n­ hjá Lin­ux­byrjen­ dum jafn­t sem ofurn­örðum. Nr. 18: Xbox leikja­ tölvan­ frá Microsoft skorar hátt veg­n­a Xbox Live­n­etþjón­ustun­n­ar. Nr. 23: Nikon­ D40X er g­óð fyrir þá sem vilja stíg­a sín­ fyrstu skref í áhug­aljósmyn­dun­.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.