Alþýðublaðið - 21.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1924, Blaðsíða 1
iH af AKfeýOttflotrtmiro 1924 Mánudagmn 21. júlí. 168. tölublað. FiskveiðalðggjOfln brotiB. Yerkmannafélhg Aknreyrar kærir síldai'verksmiðjnna í Krossanesl. (EinkaBkeyti til Alþýðublaðsins.) Akureyrí, 20. júlí. ">Höfum kært verksmiðjuna >Ægi< í Krossanesi fyrir innflutn- ing 50 Noiðmanna til vinnu við verksmiðjuna. Norðmennirnir eru Viðjungi kaupíægri en íslendingar. Kaupi því þrýBt niður vlö verk- smiðjuna. Öll biöðin samtaka hór að^ átelja þetta framferði verk- smiðjunnar. Almenningsálitið óskift okkar megin, Svar stjórnarráðsins ófengið enn. Verkmannafélag Akureyrar. Halldór I'riðjömson< Erlend símslejíí. Khofn, 19,. júlí. Skaðabótamállð. Samþykt hefir verið á fund- Inum i Lundúnum, að fulltrúi frá Bandaríkjastjórninni taki þátt f umræðum og ákvörðunum skaða- bötanetndarinnar, hvenær sem nefndin ræðir um, hvort Þjóð- verjar hafi í einhverju atriði rækt skuldbindingar sínar eða ekki. Á alþjóðadómstóiíinn i Haag að útnefna þennan maun. Hingað tll hefir hinn franski formaður nefndarinnar jafnan kveðið upp úrskurð um atriði, sem ágrein- .ingur hefir verið um Innan nefnd- arinnar. Frökkum er' breyting mjög ógeðfeld, en verða þó að sætta sig við hana vegna þess, að Bandarikjamenn munu áð oðrum kosti nelta að taka þátt i lánveitingu þeirri til Þjóðverja, sem sérfræðingatillogurnar gera ráð fyrir. Bandarikjamaðurinn Young hefir verið skipaður tll þess að hafa með höndum yfirstjórn skaðabótagreiðsiumálsins. Lundúnafundnrinn. Fundarmenn , á fundinum í Lundúnum hafa nú skl'zt í nefndir. í fyfsta nefhd, sem á að ræða um vanrækslur á skuld- bindingum Þjóðverja og finna ráð gegn því, að þær komi fyrir, er Phllip Snowden ráðherra for- maður. Önnur nefnd á að fjalla um Ruhr-málið, og er Thomas nýlenduráðherra formaður hennar. Þrlðja neíndln undir forsæti Kindersleys á að gera tU'ögur um skiftingn skaðabótanna milli bandamanna. K'höfn, 20. júlí. Frá Þjoðverjum. Frá Berlín ei: simað; Þingið er að undlrbúa lagasmiðar þær, sem lúta að framkvæmdinni á tillogum skaðabótanefndarinnar að þvi, er Þjóðverja snertlr. Bandaríkjamenn og Lundána- fnndiirinn. Utanrikisráðharra Banðaríkj- anna, Charles Hughes, sem nú er staddur í Brctlandi, hefir lýst yfir þvi opinberlega, að <þótt Amerikumenn taki ekki belnan þátt í fundinum i Lundúnum, þá sé Bandaríkjunum eigl 'að siður áhugamál að styðja að þvf, að árangurinn verði góður, því að þesai fundur sé þýðingarmestur alira þeirra funda, sem haldnir hafa vcrið um skaðabótamálið fyrr og siðar. Segir hann enn fremur, að Bandaríkjamenn leggi mikla áherxlu á, að tillögur sér- Barnaleikfðog úr gúmmíi, celluloid, tró, gleri 0. fl. Myndabaeknr, mnnn* hðrpnr, mpdir ódýrast hjá K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. ;Gúmmístípé), 8 kr. parið fást í vetzluninni Klöpp á Klapparstíg 27.% Ný bók. Maðup frá Suður- iMiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiMg Ameríku. Pantanlr afgreídtíar f sima I8B9. Tófuhvolpar, hæst verð, afgr. Alþýðublaðslns, s(mi 988, vfsar á. Kaupaköna óskast & gott heimili í Borgarflrði. Uppl. á Vesturgotu 24 í Hafnarflrði. Kaupafólk óskast á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. í verzluninni Bergstaðastræti 33. » fræðinganefndarlnnar séu fram- kvæmdar afdráttarlaust, því að annars muni tæpiega geta orðið um iánveltingu að ræða frá Bandaríkjanum til Þjóðverja. Flotl Rússa. Rússntska stjórnin er að koma Eystrasaitsflota sínum i lag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.