Alþýðublaðið - 21.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1924, Blaðsíða 1
1924 MánudagHan 21, júlí. || 168. töiublað^ Fisk v eiðali gg j Ofln brotiB. Yerbmannafélhg Aknreyrar kærir síldaryerksmiijjana í Krossanesi. (Sinkaskeyti til Alþýöublaðsins.) Akureyrí, 20. jiílí. »Höfum kært verksmiöjuna >Ægi< í Krossanesi fyrir innflutn- ing 50 Noiömanna til vinnu við verksmiðjuna. Norðmennirnir eru þriðjungi kauplægri en íslendingar. Kaupi því þrýst niöur viö verk- smiðjuna. Öll blöðin samtaka hér að-- áteija þetta framferði verk- smiðjunnar. Almenningsálltið óskift okkar megin, Svar stjórnarráðsins ófengið enn. Verkmannafélag Akureyrar. Ealldór Iriðjórmon.< Erlend sfinskeyti. Khöfn, 19. júlí. Skaðabótamállð. Samþykt hefir verið á fnnd- inum í Lundúnum, að fulltrúi frá Bandaríkjastjórninni taki þátt í umræðum og ákvörðunum skaða- bótanetndarlnnar, hvenær sem neíndin ræðir um, hvort Þjóð- verjar hafi í einhverju atriði rækt skuidbindingar sínar eða ekki. Á alþjóðadómstóilinn i Haag að útnefna þennan maun. Hingað tll hefir hinn franski formaður nefndarinnar jafnan kveðið upp úrskurð um atriði, sem ágrein- jngur hefir verið um innan nefnd- arinnar. Frökkum er breyting þessi mjög ógeðfeld, en verða þó að sætta sig við hana vegna þess, að Bandaríkjamenn munu áð öðrum kosti neita að taka þ&tt f lánveltingu þelrri til Þjóðverja, sem sérfræðingatillögurnar gera ráð fyrir, Bandarfkjamaðurinn Young hefir verið skipaður til þess að hafa með höndum yfirstjórn skaðabótagreiðslumálsins. Lundúnafandnrinn. Fundarmenn á fundinum f Lundúnum hafa nú ski'zt f nefndir. í fyrsta nefhd, sem á að ræða um vaerækslur á skuld- blndingum Þjóðverja og finna ráð gegn því, að þær komi fyrlr, er Phllip Snowden ráðherra for- maður. önnur nefnd á að fjalla um Ruhr-málið, og er Thomas nýlenduráðherraformaðurhennar. Þriðja neíndin undir forsæti Klndersieys á að gera tií’ögur um skiftingu skaðabótanna milll bandamanna. Khöfn, 20. júlí. Frá tjóðyerjam. Frá Berlín m: sfmað; Þingið er að undirbúa lagasmfðar þær, sem lúta að framkvæmdinni á tillögum skaðabótanefndarinnar að því, er Þjóðverja snertlr. Baudaríkjamena og Landúoa- fandarinn. Utanrfkisráðherra Bandaríkj- anna, Charles Hughes, sem nú er staddur í Brctlandi, hefir lýst yfir því oplnberlega, að <þótt Amerfkumenn taki ekki beinan þátt í tundinum i Lundúnum, þá sé Bandarfkjunum eigl að sfður áhugamái að styðja að þvf, að árangurinn verði góður, þvf að þessi fundur sé þýðingarmastur allra þelrra funda, sem haldnlr hafa verið um skaðabótamállð fyrr og sfðar. Segir hann enn fremnr, að Bandarfkjamenn ieggi mikla áheralu á, að tillögur sér- Bamaleikföng úr gúmmíi, celluloid, tró, gleri 0. fl. Myndabsknr, mnnn- bðrpnr, mpdir ódýrast hjá K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. Gúmmístígvél, 8 kr. parið fást í yeizluninni Klöpp á Klapparstíg 27. Ný bók. Hflaður frá Suður- mrhuihihismimj Ameríku. Pantanir afgreldáar f slma ISB9. Tófahvolpar, hæst verð, afgr. Aiþýðublaðsins, sfmi 988, vfsar á. Kaupakóna óskast á gott heimili í Borgarfirði. Upp). á Vesturgötu 24 í Hafnarflröi. Kaupafólk óskast á gott heimili í Borgarfirði, Uppl. í verzluninni Bergstað&stræti 33. fræðinganefndarinnar séu fram- kvæmdar atdráttarlaust, því að annars muni tæplega geta orðið um lánveitingu að ræða frá Bandaríkjunum til Þjóðverja. Flotl Mssa. Rússneska stjórnin er að koma Eyetrasaltsflota sínum í lag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.