Alþýðublaðið - 21.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.07.1924, Blaðsíða 2
s Yfirráðii til alþýðnnnar! „Aumra smámenna yfirráð aldrigi máttu þola. Trú þú aldrei á tudda-náð. Taktu i hornín á bola!“ Hannes Hafstein. Það er alveg eins og skáídið hafi sé9 íyrhr íhaldsstjóra á ís- landi, ®r hann orti áminningu þá, cr hér er prsntuð íyrlr ofan, því að smámenskan er einmitt aöal- einkanni íhaldsins, þeirrar til- hneigingár að vilja halda í alt, sem er, hversu auvkðíiegt sem það er, þora aldrei að stíga eitt spor áfratn, spyrna eips og stað- ur uxl gegd 6Uu því, er fram vili, hugsa ekki um neitt netna eigin stundarhag og hirða ekk- ert um, þótt lífi og heilsu fjólda manna sé fyrir það hætta búin. Skáidið er ekki í neinum vafa um, hvað gera skuli. Hann dreg- ur upp með fám, breiðum drátt- um, hvers eðlis yfirráð smámenn- Enna eru, og syo kemur fyrir- skipun'n hreia og bein: >Taktu í hornin á bolal< Alþýða ætti að taka sér þessa áminuingu skáídsins og stjórn- málamannsins kunna til eftir- braytni. t>að er líísnauðuyn fyrir hana að losa sig við íhaidsstjórn- ina svo fljótt, sem unt er. £n þótt ckki sé um meira að gera en að taka >i hornin á bo!a<, þá má ekki rasa fyrir ráð fram og ve ða svo fyrir hornunum. Áforma fyrst, framkvæma svo — það er ráðið. íhaldið er flokk- ur. Flokk þarf til að ráða nið- urlögum þess. Sá flokbur er tii. Það er Alþýðuflokkurinn, flokk- ur fslenzkrar aiþýðu, íslenzkra jafnaðarmanna, frjáislyadr-?, ís- lenzkra manna og framsækinna. Hann þarí að efli, magna. Það verður að eins gert með sam- tökum, samtökum alþýðu, en alþýða eru þeir menn í landinu, sem lifa á vinnu sinni með því að taka kaup fyrir hana, eln yrkjar, er vinna hjá náttúrunni til sjávar eða sveitá, yfirleitt ailir þeir, sem vinna við framleiðslu- tæki annara, smábændur í svelt- am, sjómenn ög verkamenn, iðn aðarmern, verzlunarmenn, áiSs i Málniigarvörnr. Við geruœ okkur far um að selja að eins heztu tegundir, en þó eins ódýrt og unt er. lasigayegi 20 B. — Sfmi 880. Hfisa pappi, panelpappi ávalt fyrirllggjandi. Heplui Clausen. Síml 39. S I i Alþýðublaðlð || S kemur út á hverjum virkum degi. II | 1' Afgreiðsla || J við Ingólfsstræti — opin dag- || § lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. || i i K SkrifBtofa X á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. n g 9Va—10Va árd. og 8—9 síðd. j| | Símar: | 638: prentsmiðja. | 988: afgreiðsla. || 1294: ritstjórn. || V e r ð 1 a g: w voioiag; u 1 Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. S * Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eihd. x ! 1 I konar starfsmenn og sýsiunar- menn, karlar og konur, f þjón- ustu eiastakra manna, féiaga og rikisins að und&nteknum þeim, er auðvaldið geldur meira en iífsþarfakaup til tryggingar þjóð- skipulagl sfnu og vaidi, svo sem æðstu embættismönnun, banka- stjórum og þess háttar fóiki, Alt þetta fóik er alþýða, og alt bið- ur það tjón við yfirráð fhaldsins, burgeisanna, smámennanna með penlngavaldið. Þess vegna á það að rfsa g»gn íhaldinu, verður að rísa gegn því, ef það viil Iffi halda, — rísa gegn því í fiokki, reist- um á samtökum alþýðu. Samtökunum á að haga svo: Þeir, sem skilja, hvað gera þarf, ganga&t fyrir því hver á sínum stað, að alþýða gangi f félög, Álþýöufélög; í sveitum og fá- msnnum sjóþorpum, þar sem hinar einstöku vinnustéttir eru fámennar, geta þær slegið sár saman og haft eitt féiag altar, era þar sem fjöíment er, geta hinar stærri hut sérstök féiög hver, verkiýðsfésög, en hinar fá- meanari slegið sér saman eftlr skyldleika vinnunnar. Sfðan gangi öli þessi télög f Alþýðussmband ísiands og verji þar f samein- ingu hagsmuni og kjör aiþýð- tmnar og noti samtökin til þess að draga f öllum samfélagsstjórn um yfirráðin til álþýðunnar. Þetta er ráðið tii að ráða nið udögum íhaídsiras, og nú er tím inn, meðsn sá frestur á illu varir, sem árgæzkan veitir — í bili. Nú þegar, í sumar á að gera þetta. Ekki er seirana vænna. Ungir, áhugasamir, framsæknir, frjálslyndir alþýðumenn verða að gángast fyrir þessu þegar f stað. AUs staðar, við vinnu sína, yfir borðum, á skemtunum, í rúmum* sínum verða þeir að gera sér ljósa og brýna fyrir öðrum nauð- syn þessara samtaka og ganga eftir þeim með móði og kraíti, þvf að ifl liggja við. Samtökin þurfa að vera komin í kring í haust, þegar sambandsþirag Al- þýðusámbands; ísiands verður haldið. Þá verða öil aiþýðutélög, sem til eru, að ganga í sarn ■ bandið, og þau þurfa að vera sem flest og sem víðast. Hér Iiggur íyrir mikið verk, háfeitt starf, heigar athafnir. , Tökum saman höndum! Tök- um ál í haust, þegar í haust á Al- þýðusambandsþinginu þarf a 8 f'ð sjást roða fyrir fullnæging þeirrar kröíu, sem verður aðal- krafa ísfeozkrar alþýðu næstu ár: ffirráðin til alþýðunnarl Dæmi. Þefta eru örfá dæmi þess, hvernig burgei8arnir féfletta þjóðina undir verndarvæag íhaldsins: 1. Mikiil fjöldi manna á inni I banka 1 milij. kr. fessir menp

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.