Alþýðublaðið - 21.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.07.1924, Blaðsíða 3
ittifBML A'm 2 m 3 tapa 437 þús. 500 kr. á ve; Öfalli íslerizkrar krónu. Nokkrir burgeisar skulda í banka 1 œilij. kr. fesBar skuldir greiða þeir með audvirði afurða, sem þeír selja fyrir etlenda mynt, aðallega enska. Þeir græða á gengisfallinu 437 þús. 500 kr. Hvað kallaðir þú þann mann, sem tæki spaviejóðsbókina þína og tæki úr henni 43 °/o til þess að greiða með skuldfr sínar? 2 Yerkamaður nokkur hefir í árstekjur 2-50Ö.svo kallaðar krónur. í raun pg veru eru þetta ekki nema iótt um 1400 kr. Hann tapár 1100 kr. Þær græðír bur- geisinn, sem selur afraksturinn af vinnu verkamannsins fyrir fult verð. 3. Ríkissjóður þarf á miklum tekjum að halda. Rær á hann að fá ftá þeim, sem geta greitt. Það eru burgeisar. En í stað þess láta þeir þjóðina greiða mest af þessu, um leið og hún kaupir nauðsynjár sínar. Ef þú ert fóflettur í einhverri búð, þá verzlar þú þar ekki oftar, og þú reynir að vara kunningja þ'na við búðinni. íslenzka þjóðfó- lagið er búð, þar sem þú ert fó- flettur. fú hefir ekki í annað hús að venda, en hitt getur þú gert, rekið burt búðarfólkið, því að þú og kunningjar þínir eru húsbænd- ur þess. Og kunningjar þínir eru allir þeir, sem seldir eru undir sömu kjör. Sannfærðu þá utía fé- flettinguna. Fáðu þá til þess að verða þór samtaka um að hreinaa til. Rcktu af höndum þér hræsn- arana, sem láta danska kaup- mangara leigja sig ti) þess að tala um ættjarð vrást, en hafa gert hús móður sinnar að ræningjabæli. loolsnd tíðindi. (Frá fréttastofanni.) Akureyri, 16. júlf. Togarinn >Nýpan< frá Fær- eyjum sigldi í gaer npp á blind- sker og brotnaði. Menn björguð- ust og veiðarfæri. Skipið sigldií kjöifar togarans >íslendings<, en hann komst klakiaust yfír skerið sökum þess, að hann ristl ekkl eins djúpt. Straadmennirnir eru komnir hingáð. Ailur síidvei^afietinu héðan er nú fatinn á veiðar, milli þrjá- tíu og fjörutíu u r.lp. Maður héðan, Róbert Bjarna- son, drekti sér í gær úti vlð Krossanes. Var hánn bilaður á geði. Túosláttur er sð byja hérnúua.. Grasspretta er orðin f meðallagi. Yesaldómur. >Veslings< >rlt- stjórarnir< við máigagn ihaids- stjórnarlnnar áíslandi, sem dansk- ir auðborgarar eiga og ráða, geta engu svarað, ef spurt er um, Til Þinyvalla leigl ég 1. 11. bifreiðar fyrir lægra verð en Bokkur anuar. Talið við mig! Zophónías. ÚtbrelðlS ASþf ðublaðlð hvap nenH þlffl eruð og hvept sem þlð fnplðl hvort annar þeirra sé lándráða- maður. Þeir fá ekki einu sinni að b«ra sig svo mannaiega að blrta hlnthafaskrá blaðsins. Svo miklum vesaldómi getur þlrmt yfir menn, sem auðvaidið fær klónum f komlð. Verður nærrl að virðá á hægra veg fyrir >veslings< mönnunum þá vavn- artilraun, þótt fáráðleg sé, að ieltast við a8 draga Aiþýðu- blaðið í sama skugga, eem á blað þeirra(!) fellur. Eu það ©r ekki auðhlanplð að því. Um út- komu Alþýðublaðsbs er aít opin- bert. Á hverju blaði er lýst yfir því, að það »é gefið út af Al- þýðuflokknum, ísleczkum stjórn- málaflokki íslenzkra jafnaðar- manna og annara alþýðumanna, sem komnir eru tii skliningii á - □auðsyn alþýðu tll sjalfsvarnar í stéttabaráttunnl, ssm auðvaidið hér hefir skapað, og þótt eln- hver féiög útiendra jafnaðar- manna styrktu flokkinn éiahvern Edgar Rice Burroughs: Tapzan og glmsteinap Opap>bopgap. Tarzan lagði þá Ör á streng og dró upp bogann, sem enginn nema hann gat beygt. Þegar örin sökk á kaf i siðu Núma, stökk hann upp og rak upp reiði- og sárs- aulta-org. Hann stökk árangurslaust á Tarzan, beit i örina, hljóp fram á götuna og æddi þar fram og aftur fyrir neðan kvalara sinn. Tarzan lagði i annað sinn ör á streng. í þetta sinn miðaði hann vandlega og hitti mænu dýrsins. Það stanzaði, kiknaði i hnjánum og valt til jarðar, Tarzan rendi sór til jarðar, hljóp að dýrinu og rak spjót sitt á kaf i hjarta þess; siðan dró hann örvarnar úr skrokknum og skundaði þangað, er tætlurnar af bráð ljónsins voru. Andlitið var horfið. Arabafötin vöktu engan grun um það, hver maðurinn væri; fyrst hann hafði verið i þorpi Arabanna, gat hann hæglega hafa aflað sór þeirra. Tarzan var svo vís um, að þetta væri Belginn, að hann reyndi ekki að greina þef hans frá þef ljónsins og blóðlyktinni, sem var mjög sterk. Hann lót sér nægja að leita vandlega að pyngjunni, en hvergi fann hann hana eða innihpld hennar. Apa* jnaðurinn var gramur, — ef til vill ekki svo mjög vegna þess, að steinarnir voru týndir, heldur fremur vegna hins, að Númi stal hefndinni frá honum. Apamaðurinn var hissa á þvi, hvað orðið væri af eign hans, og hólt i hægðum sinum sömu leið og hann var kominn. Hann ætlaði sér að leita aftur i bxiðum Arab- anna, þegar dimt væri orðið. Hann fór upp i trén og leitaði i suðurátt eftir bráð. Siðan ætlaði hann að fá sér lúr i einhverju trénu ekki langt frá búðunum, þar sem hann gæti veriö í friði til kvölds. Varla var hann horfinn i trén, er stór svertingi kom hlaupandi eftir götunni á austurleið. Það var Mugambi að leita húsmóður sinnar. Hann kom eftir dýragötunni og stanzaði við Jjónshræið. Furðusvipur kom á liann, er hann skoðaði sárin, sem orðið höfðu dýrinu að bana. Tarzan'Sögurnar fást á ísafirði hjá Jónasi Tómassyni bóksala, í HafnarfirÖi hjá. Haraldi Jónssyni Kirkjuvegi 16, í Vestmannaeyjurr) hjá Magnúsi Magnússyni Bjarma- landi og á Sandi hjá Óíafi Sveinssyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.