Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Síða 82

Frjáls verslun - 01.08.2005, Síða 82
Þ orgeir og Helgi / Smellinn á Akranesi er gamalgróið fyrir- tæki í byggingariðnaðinum. Fyrirtækið var stofnað 1963. Árið 1999 urðu miklar breytingar á fyrirtækinu en þá hófst framleiðsla forsteyptra húseininga undir nafninu Smellinn. Í nóvember 2004 var steypuframleiðslu- og efnisvinnsludeild fyrir- tækisins seld, ásamt því sem verktökudeildin var lögð niður. Í kjölfar þess var tilgangi fyrirtækisins breytt og í dag er Þorgeir og Helgi hf. eingöngu í framleiðslu forsteyptra húseininga. Halldór Geir Þorgeirsson framkvæmdastjóri segir að á síðustu árum hafi orðið mikil sprenging í byggingu Smellinn-einingahúsa og það ekki aðeins vegna þess að byggingarmarkaðurinn hafi verið í uppsveiflu. „Fleiri og fleiri gera sér grein fyrir því hversu hagkvæmt er að byggja á þennan máta. Margir viðskiptavinir eru að snúa frá hefðbundnum byggingaraðferðum og fara yfir í Smellinn-einingar. Ákveðnar ástæður eru fyrir því, meðal annars að þegar byggt er úr forsteyptum Smellinn-húseiningum þá fækkar til muna þeim verk- tökum sem verslað er við auk þess sem talsvert minni yfirbyggingu og færra starfsfólk þarf til að framleiða hús úr forsteyptum Smellinn- einingum.“ Tilbúið á staðinn „Útlit húsanna, sem við framleiðum einingar í, er á engan hátt staðlað. Það eina sem er staðlað er framleiðsluaðferðin og tenging veggjanna inn- byrðis. Til okkar er komið með teikningu að draumahúsinu og við mótum hana í steypu.“ Framleiðsla Smellinn-ein- inga er frábrugðin því hefð- bundna og fjölbreytni er mikil: „Allt kemur tilbúið á staðinn. Sökklarnir koma einangraðir, múr- aðir og tilbúnir. Útveggirnir eru til- búnir, viðhaldsfríir og valaðir að utan. Að innan eru þeir tilbúnir fyrir sand- sparsl, einangrun er í þeim, festingar fyrir glugga, eða gluggarnir steyptir í, þannig að það eina sem þarf að gera er að draga í rafmagn, sparsla og mála. Við framleiðum einnig í húsin innveggi, loftplötur, plötur milli hæða, stiga, strompa fyrir arin og garðveggi svo eitthvað sé nefnt.“ Öryggi í fyrirrúmi Allt framleiðsluferli Smellinn-húseininga er undir nákvæmu og ströngu eftirliti ásamt því sem óháðir aðilar fylgjast grannt með. „Eftirlitskerfinu er skipt í tvo meginþætti, innra og ytra eftirlit. Innra eftirlitið er í höndum gæðadeildar okkar, en ytra eftirlit er í höndum verkfræðistofunnar Hönnunar og Rannsókn- arstofnunar byggingariðnaðarins. Gæðadeild okkar sér um eftirlit, skráningu og úrvinnslu skv. íslenskri byggingareglugerð og Evrópu- staðlinum En13369. Gæðadeildin sér auk þess um framleiðslueftirlit með einingaverksmiðju og eftirlit með öryggisþáttum sem snúa að fyrirtækinu og starfsmönnum þess. Hönnun sér síðan um frekari úrvinnslu gagna, ytri úttektir og samskipti við Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins, sem sér um vottun Smellinn-eininganna.“ SMELLINN - EININGAHÚS Byggingarmáti framtíðarinnar Smellinn-húseiningar eru draumur byggingarstjórans. Færra starfsfólk þarf á byggingarstaðinn, færri verktaka, hraðinn er meiri, óvissan minni og því verður einfaldara að standast tíma- og kostnaðaráætlanir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.