Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 10

Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 10
FRÉTTIR 10 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 Lögmannsstofan Mandat flutti á dögunum í ný húsakynni að Ránargötu 18 í Reykjavík. Þar starfa nú sjö lögmenn og bættist Benedikt Ólafsson hdl. í þann hóp nú nýverið. „Við sinnum fjölþættum verkefnum, en leggjum þó mesta áherslu á og sérhæfum okkur í félaga- rétti, vinnurétti, skaðabóta- málum, stjórnsýslurétti, vörn í sakamálum og hagsmuna- gæslu fyrir þolendur afbrota,“ segir Sif Konráðsdóttir hæsta- réttarlögmaður, einn eigenda Mandat. Fjöldi góðra gesta sam- fagnaði flutningum stofunnar í gamla Vesturbæinn með eig- endum og starfsmönnum, sem nú eru komnir í rýmra húsnæði en áður sem skapar marga möguleika í starfseminni. Mandat í Vesturbæinn Frá vinstri talið: Oddný Mjöll Arnardóttir, lögmaður á Acta lögmanns- stofu og formaður Félags kvenna í lögmennsku, Dís Sigurgeirsdóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu, og Eyrún Ingadóttir, rithöf- undur og starfsmaður Lögmannafélags Íslands. Tveir af eigendum Mandat, hæstaréttarlögmennirnir Björn L. Bergs- son, til vinstri, og Ástráður Haraldsson hrl. Investis fagnað Fjöldi góðra gesta fagnaði opnun ráðgjafa- fyrirtækisins Investis á dögunum. Það mun sinna sölu á fyrirtækjum í rekstri, virðisstjórnun með það fyrir augum að auka verðmæti fyrir- tækja, stýra þróunarverk- efnum og gera viðskipta- áætlanir fyrir aðila sem eru að fara af stað með atvinnurekstur. „Við höfum fengið einkar góðar viðtökur og það virðist einmitt vera talsverð hreyfing á fyrirtækjamarkaði um þessar mundir,“ segir Haukur Þór Hauksson MBA, framkvæmda- stjóri. Investis er til húsa að Lágmúla í Lágmúla 7 í Reykjavík. Fyrirtækið er rekið í samstarfi við lögfræðistofuna Legails og koma sérfræðingar hennar að einstökum verkefnum Investis, eins og þurfa þykir. Tveir á tali. Thomas Möller hjá Aalborg Portland sement og Alexander G. Eðvardsson, endur- skoðandi hjá KPMG. Kátir og glaðir. Sigurður M. Magnússon, forstjóri Geislavarna ríksins, Helgi Eiríksson hjá Lumex og Sigurbjörn Magnússon lögmaður. Árni M. Mathiesen fjármálaráð- herra og Gunnar Jóhann Birgisson lögmaður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.