Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.10.2005, Qupperneq 16
FORSÍÐUGREIN • GRÁÐUSNOBB GRÁÐUSNOBB Það hefur orðið bylting í starfsheitum, prófgráðum og titlum innan fyrirtækja á síðustu tíu til fimmtán árum. Við spyrjum okkur að því hvort komið sé upp gráðusnobb á meðal viðskiptafræðinga. Svarið er að okkar mati einfalt: „Já.“ TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON Er komið upp gráðusnobb á meðal við-skipta- og verkfræðinga sem starfa innan íslenskra fyrirtækja? Að mati Frjálsrar verslunar er svarið einfalt: „Já.“ Sumir orða þetta svo sterkt að enginn virðist maður með mönnum nema hann hafi farið í fram- haldsnám og sé með MBA gráðu upp á vasann - helst frá þekktum og viðurkenndum erlendum háskóla. Það er hins vegar mjög eðlilegt að fólk með við- skiptamenntun nái sér í þessa framhaldsmenntun við erlenda háskóla því hún er „góður aðgöngu- miði í starfsviðtöl“ vegna stjórnunarstarfa og þar með betur launaðra starfa. Aldur, fyrri störf, hæfileikar, skapgerð og kunn- átta í mannlegum samskiptum hafa mikið að segja - en framhaldsmenntunin skiptir miklu máli „til að kom- ast í fyrstu umferð“, þ.e. að komast í gott starfsviðtal og hreppa hnossið. Eftir það má mönnum helst ekki mistakast. Maður með gott próf og mikla framhaldsmenntun getur lent í verulegum erfiðleikum ef honum mistekst illa í starfi. Í for- stjórastörfum er stundum talað um að menn fá bara „einn séns“. Það er margt til í því. Fyrir tuttugu árum voru algengustu titlarnir í fyrirtækjum þessir: Forstjóri, framkvæmdastjóri, skrifstofustjóri, fjármálastjóri, markaðsstjóri, framleiðslustjóri, starfsmannastjóri, verkstjóri, deildarstjóri, gjaldkeri, bókari og innheimtustjóri. Þessir titlar hafa bólgnað út. Forstjórinn er að verða að starfandi stjórnarformanni, fram- kvæmdastjórinn að forstjóra og deildarstjórarnir að framkvæmdastjórum einstakra sviða. Áfram mætti telja. Hvers vegna hefur þetta gerst? Sífellt fleiri útskrifast úr háskólum og í kjölfarið eru búin til ný störf og nýir titlar innan fyrirtækja - auk þess sem nýtt starf og nýr titill hjálpar til við að hækka starfsmenn í launum eða gefa utanaðkom- andi kost á að koma inn á hærri launum en þeir sem fyrir eru. Við ræðum við þau Guðnýju Harðardóttur, ráðningarstofunni Strá Mri, Katrínu S. Óladóttur, ráðningarstofunni Hagvangi og Svala Björgvins- son, framkvæmdastjóra starfsmannasviðs KB banka, en mikil ásókn er hjá ungu fólki eftir vinnu hjá fyrirtækinu. 16 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.