Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Side 21

Frjáls verslun - 01.10.2005, Side 21
FORSÍÐUGREIN • GRÁÐUSNOBB BS nám í viðskiptafræði Þetta er 90 eininga nám sem tekur að jafn- aði 3 ár. BS námið veitir góðan alhliða undirbúning fyrir ýmis störf í atvinnulífinu. Námið í viðskiptafræði er byggt þannig upp að á fyrsta ári er sama námsefni fyrir alla nemendur viðskiptaskorar, þar á meðal rekstrarhagfræði, þjóðhagfræði, reikningshald, stærðfræði og tölfræði. Á öðru ári velja nemendur á hvaða sviði viðskiptafræðanna þeir vilja sérhæfa sig. Þriðja árið er síðan sjálfstætt framhald annars árs sem lýkur með BS gráðu í viðskiptafræði. Á öðru ári viðskiptafræðinnar er um 6 námsleiðir að velja: BS-A er viðskiptafræði án sérhæfingar, þar sem boðið er upp á allar helstu greinar innan viðskiptafræði. Námið veitir góðan grunn fyrir almenn stjórnunar- og sérfræðistörf og hentar einnig þeim sem ætla í framhaldsnám. BS-F er viðskiptafræði með áherslu á fjármál og reikningshald. Á öðru ári er lögð áhersla á stærðfræði og tölfræði og þriðja árið bygg- ist á námskeiðum í reikningshaldi og lögfræði auk fjölbreytts úrvals fjármálanámskeiða. Einnig gefst nemendum tækifæri til að velja val- greinar innan reikningshalds og fjármála. BS-M er viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og alþjóða- viðskipti. Markmið námsins er í fyrsta lagi að búa nemendur undir almenn stjórnunarstörf sem og sérfræðistörf í markaðsdeildum fyrirtækja og í öðru lagi að búa nemendur undir framhaldsnám á sviði markaðsfræði og alþjóðaviðskipta. Lögð er áhersla á fög eins og markaðsfræði, markaðsrannsóknir, viðskiptaensku og nýsköpun. BS-S er viðskiptafræði með áherslu á stjórnun. Markmiðið með stjórnunarlínunni er að útskrifa nemendur með haldgóða og hagnýta þekkingu á lykilatriðum í markvissri stjórnun fyrirtækja og stofn- ana. Nemendur taka fög eins og stjórnun, stefnumótun fyrirtækja, stjórnun starfsmannamála og vinnu- og skipulagssálfræði. Námið hentar vel þeim nemendum sem vilja undirbúa sig fyrir stjórnun- arstörf, ráðgjafastörf og hvers kyns sérfræðistörf sem tengjast stjórnun og rekstri fyrirtækja og stofnana. Námið hentar einnig þeim sem stefna á framhaldsnám og sérhæfingu á sviði stjórnunar og stefnumótunar og mannauðsstjórnunar svo dæmi séu tekin. BS-T er viðskiptafræði með áherslu á tungumál og alþjóðasamskipti. BS-T er viðskiptafræðinám þar sem lögð er áhersla á tungumálaþekk- ingu, samskiptahæfni og menningarlæsi. Nemendur taka almenn grunnnámskeið í viðskiptafræði auk námskeiða sem leggja sérstaka áherslu á alþjóðaviðskipti og samskipti, td utanríkisverslun og alþjóðasamningatækni. Þá er hægt að taka 21 einingu í þeim tungu- málum sem kennd eru við Hugvísindadeild. BS-U er viðskiptafræði með áherslu á upplýsingatækni. Námið nýtist til starfa hvort sem er innan tölvudeilda eða annarra stjórnun- arstarfa í fyrirtækjarekstri. Þá veitir námið góðan undirbúning fyrir framhaldsnám sér í lagi á sviði stjórnunar upplýsingakerfa og kerfis- fræða. Nemendur taka fög eins og þróun hugbúnaðar, forritunarmál og tölvunarfræði. Viðskiptafræði sem aukagrein (30 einingar) - mögulegt er að velja viðskiptafræði sem 30 eininga aukagrein sem hluta af BS eða BA námi í annarri deild og útskrifast með BA eða BS próf með viðskipta- fræði sem aukagrein. BS nám í hagfræði Þetta er 90 eininga nám sem tekur að jafnaði 3 ár. BS námið hentar vel nemendum sem ætla að leggja fyrir sig störf sem hagfræðingar, við ráðgjöf, rannsóknir á sviði efnahagsmála og ýmiss konar störf sem krefjast sérfræðiþekkingar, t.d. í fjármálum. BS nám í hagfræði hentar einnig þeim nemendum sem hyggja á fram- haldsnám í hagfræði. Hægt er að velja um tvær leiðir að BS prófi í hagfræði, annaðhvort almenna hagfræði eða hagfræði með áherslu á fjármál. BA nám í hagfræði Þetta er 90 eininga nám sem tekur að jafnaði 3 ár. BA nám í hagfræði hentar vel nemendum sem vilja öðlast skilning á efnahagslífinu en hafa ekki hug á framhaldsnámi í hagfræði eða störfum við rannsóknir á efnahagsmálum. Lögð er áhersla á að veita nemendum staðgóða þekkingu á grundvallarlögmálum efnahags- F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 21 Háskóli Íslands. GRÁÐUR Í BOÐI HÁSKÓLI ÍSLANDS Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands býður upp á 18 námsleiðir, þar af 9 í grunn- námi og 9 í framhaldsnámi. Á hverju námsári eru yfir 150 námskeið í boði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.