Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Síða 57

Frjáls verslun - 01.10.2005, Síða 57
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 57 Vi› hábor›i›. Frummælendurnir Magnús Bergsson, Soffía Sigurgeirsdóttir frá Netbankanum, Halldór Har›arson og fundarstjórinn Alda Sigur›ardóttir hjá Sjá – vi›mótsprófunum. þessu sambandi; þeir þurfa að endurspegla það sem bankinn stendur fyrir,“ sagði Soffía Sigur- geirsdóttir, markaðsstjóri Netbankans. Þurfa ekki að hitta starfsfólk Ímynd bankanna á Íslandi er mjög áþekk sam- kvæmt mælingum. Hverjum aðila er því mikil- vægt að skapa sér sérstöðu til að öðlast sess í huga notenda. „Sérstaða okkar er að við erum aðeins á Netinu. Þannig getum við haldið kostn- aði í lágmarki og boðið viðskiptavinum okkar góð kjör. Rannsóknir hafa líka sýnt að Íslend- ingum finnst miklu skipta að geta sinnt sínum bankaviðskiptum í tölvunni heima,“ segir Soffía og bætir við að vefsetur Netbankans sé í sífelldri þróun. Samtöl við þjónustufulltrúa í spjallforriti á Net- inu er nýjasta nýtt hjá Netbankanum og hefur sá valkostur fengið góðar viðtökur notenda. Þetta kemur heim og saman við niðurstöður könnunar sem Gallup vann fyrir Netbankann; um 70% við- skiptavina höfðu litla þörf fyrir að hitta starfsfólk persónulega til að ræða fjármál sín og viðskipti. En þetta gerist auðvitað ekki nema vefurinn taki á móti fólki líkt og það sé sjálft mætt á staðinn. Með því móti fer vefurinn að skapa tekjur og jafnvel draga úr kostnaði, eins og víða hefur verið raunin. Áherslurnar skila sér Þær áherslur sem við höfum mótað í okkar mark- aðsstarfi eru greinilega að skila sér,“ segir Soffía og bendir Netbankinn bjóði betri innlánsvexti en hefðbundnar aðrar fjármálastofnanir, lægri innlánsvexti og í flestu tilliti betri kjör en annars- staðar bjóðast. „Það sýnir sig best á því að 80% viðskiptavina séu ánægð með Netbankann og litlu færri séu lík- legir til að gefa okkur meðmæli sín. Sá markhópur sem við höfum fer ört stækkandi. Hlutdeild þeirra sem stunda bankaviðskipti sín á netinu eykst með hverju árinu og þeim sem ekki eru tilbúnir að skipta yfir í banka, sem einvörðungu er starf- ræktur á Netinu, fer ört fækkandi.“ EVE Oneline er einvör›ungu á Netinu. Magnús Bergsson framkvæmdastjóri CCP. „Íslendingum finnst miklu skipta a› geta sinnt sínum bankavi›skiptum í tölvunni heima.“ Fjór›ungur mi›a selst á Netinu. Halldór Har›arson sölustjóri Icelandair. Soffía Sigurgeirsdóttir frá Netbankanum, V E F R Á Ð S T E F N A Í M A R K S
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.