Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Síða 58

Frjáls verslun - 01.10.2005, Síða 58
58 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 A rnaldur Indriðason rithöfundur er fyrirtæki sem aflar mikilla tekna með skrifum sínum. Frjáls verslun áætlar að heildartekjurnar af sölu bóka Arnaldar sé um 1,4 milljarðar króna miðað við að bækur hans hafi selst í 1,5 millj- ónun eintaka víða um heim. Þetta er varlega áætlað. Hjá Eddu, útgefanda Arnaldar, telja menn að seld eintök af bókum eftir Arnald séu að nálgast 2 milljónir. Það er erfiðara að áætla hvað rithöfund- urinn sjálfur er að fá í sinn vasa. Samningar á milli útgefanda og rithöfunda eru trún- aðarmál en venjan er að smásalinn fái um 45 prósent, forlagið 50 pró- sent og höfundurinn um fjórðung af því sem forlagið fær. Samkvæmt heimildum Frjálsrar verslunar má því vel ímynda sér að Arnaldur fái á bilinu 5 til 15 prósent af söluverði hverrar bókar og eftir því sem honum gengur betur hlýtur hlutfallið að hækka. Samkvæmt okkar útreikningum lætur nærri að Arnaldur hafa fengið í kringum 125 milljónir í eigin vasa fyrir bækur sínar. Arnaldur er augljóslega orðinn stórt fyrirtæki. Skrif hans skapa vinnu fyrir forlög og prentsmiðjur og því má heldur ekki gleyma að ein af bókum Arnaldar, Mýrin, bíður þess að Frjáls verslun áætlar að bækur Arnaldar Indriðasonar hafi selst fyrir um 1,4 milljarða króna. Ætla má að Arnaldur sjálfur hafi fengið yfir 125 milljónir króna í eigin vasa fyrir skrifin um lögreglumanninn Erlend. ARNALDUR ER STÓRT FYRIRTÆKI Arnaldur Indriðason rithöfundur. Söluverð- mæti bóka hans nemur um 1,4 milljörðum króna. A R N A L D U R E R F Y R I R T Æ K I TEXTI: JÓN KNÚTUR ÁSMUNDSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.