Alþýðublaðið - 22.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.07.1924, Blaðsíða 2
2 A*KH» Grúði „Skailagríms; >Skallagrímur< hefír afíað um 1500 tunnur lifrar á vertiðinni. IÞað fiikimagn, sem getur af sér eina tunnu litrar, verður um 4 skpd. af fullverkuðum fiaki >Skailagrímur< hefir þá afiað um 6000 skpd. af tullverkuðum fiski. Fiskverð er nú 185 — 205 kr. skpd. >Kveldúlíur<, sem sjáltur flytur fiskinn út, fær efUust hærra verð. En þess er að gæta, að fiskurinn verður ekki allur nr. 1, og nokkuð at honum er ufsi. Ekki er þó of i lagt að 1 ætla, að >Kveidúltur< fái 180 kr. að meðaltali á skpd. Fyrir afí 1 >Ska!lagrím=< verða það 1080000 kr. — em milljön og áttatíu þúsund krönur. — Hverja tunnu litrar er óhætt að reikna á '65 krv 0g fyrir áfla >SkaIIa- grírrst verður það 97500 kr. Tekjurnar af Skallagrími eru þéss vegna um 1175000 kr. »SkalIagrímur< er enn á velðum, og er þess vegna ekki of hátt &ð reikna tekjur af honum 1200000 kr. — eina milljön og tvö hundruð þúsund Jcrónur. Frá þessu dregst útgerðarkostnaður, kaup skipstjóra, stýrimanns, háseta, vélamanna, m&tsveina, lifrahlutur, fæði, kol, salt, vátrygging, veið- arfærako&tnaður, vélakostnaður. verkun, uppskipun, útsklpun o. s. frv. Ef alt þetta er reiknað elns hátt og hugsanlegt er, þá verður það um 400000 krfe á vertíðinni, Gróði >Kveldúlfs< af >Skallagrími< er þannig um 1200 þús. um 400 þús. eða um 800000 — átta hundruð þús und — krónur á 5 mánuðum. >Kveldúlfur< á márga togara aðra, sem hata afiað vel, og sfldin og isfiskurinn er eftir af þessu árl. JÞað er mikið gleðiefni, þegar atvinnuvegirnir ganga svona vel, en hvað verður um alt þetta fé? Ef krónan hefðl verið í sannvirði, en kaup þó ekki lækk&ð að krcnutaii, þá hefði gróðinn af >Skallágríu 1< orðið talsverðum mun m’nni að vísu, en hagur sjómanna betri &ð sama sk pi. — Gengisfallið er því þægileg aðferð fyrir átvinnurekendur til þesa áð h?.fa kaupið lágt. Gróð- j inn rennur ekki til verkamann- anna, sem hafa frsmleitt þenn&n auð, en hvert þá? Ekki rennur hann f rfkissjóð, svo áð neinu nemi. Burgeisarnir hafa séð um að hafa lágan tekjuskatt af há- um tekjum, og þar að aukl svíkja burgeisarnir alt af skattinn meira eða minna. Gróðinn renn- ur til einstakra manna og verður geymdur erlendis. Hann rennnr út úr landinu. íslenzk alþýða stritar til þéss, að örfáir íslend- ingar geti litað hátt í öðrum löndum og átt þar fé í bönkum. >Danski Moggi< kallar það land- ráð, er alþýða reyinir að bæta kjör sín og íá einhverja hlut- delld f þeim arði, sem hún hefir sjálf tramleitt. Hvað kallár hánn hitt? Fandinn tjársjðður, Nikita, konungur Svartfjalla- lands (Montenegro), var að ýmsu leyti hinn mesti merklsmaður, búmaður góður og slyngari mörg- um þeim, sem réðu fyrir stærri rfkjum en hann. Alla sfna löngn stjórnartíð (1860—1916) hafði hann lag á að spana nágranna sfna saman f strfð, veitti oftast þeim, sem betur hafði, og fékk jafnan hjálplna vel borgaða. Landið er lítið og hrjóstrugt, fbúarnlr að eins liðl. 400 þús; eru þéir yfirleitt hraustir menn og fátækir og hermenn góðir. Niklta lét sér á margan hátt ant um hag þagná siuna, gaf þeim stjórnarskrá, hvatti til kynbóta og jarðræktár og aonara fram- fara f landbúnsðl. Dætur átti hann margar og frfðar og fékk þeim öllum góð gjaforð; eina giftl hrnn Pétri Ssrbakonúngi; önnur varð drottning f Ítalíu; þriðja giftist Pétri stórfursta í Rúss- landi. Þagar heimstyrjöldin hófst, gekk hánn f llð með Serbakon- ungi, tengdasyni sfnum, og varð það t’ þess, að átlð 1916 varð hann að flýja Iand sitt og fara f útlegð. Nokkru sfðar dó hann f Frakklandi. Að sttíðinu loknu var Svartfjallaland svo sámeinað Sérbfu og Júgóslovíu. I jj Alþýðublaðlð | | kemur ót á hverjum virkum degi. | U Afgreiðsla | við Ingólfsstrœti — opin dag- H jj lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. | I I x Skrifstofa X á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. S g 9Va—101/a árd. og 8—9 síðd. | ð 8 í m a r : || 633: prentsmiðja. || 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. H Y e r ð 1 a g: S Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. M * Auglýsingaverðkr. 0,16 mm.eind. x l»(X3(W(XS(»(*9(»(>0(X300(*3fS 2 Allir vls&u, að Nlkita var Foð- inn um lófana, og gat elgi tekið nema lítinn hlutá eigna sinna með sér. Stjórn Serbfu hefir síð- ustu árin látlð leita á Ifklegum siöðum sem ólfklegum að fjár- sjóðnum og nýlega fundið hann í gömlu, hálftöllnu húsi í smábæ ainum uppi í hátjöllum. Voiu þar hvorki meira né minna en 450 milljónir gullfranka. Ekkja og börn Nikltas fá ein- hvern hluta fjárins, en bróður- parturinn lendir í ríkissjóði Serba, og hefir þvf hiaupið laglegá á snærið hjá honum. Dngir islendingar og „Danski Mnggi“! „Við erum litil og fátæk þjóð en land vort er stórt og auð- ugt af nátúrugæðum." Morgunbl. 14. júni 1924. Upp á sfðkastið hcfir >Morg- unb!áðið< — bkð erler.dra stór- kaupmanna og atvinnurekend r — við og við birt greinar um þjóð- ernl íslendinga í sámbindi við startsemi ungra >komnQunistá<, Við, ungu >kommun’starnir«, skelfumst ekki greinár þessg blaða, — máigagns hins rotna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.