Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 34

Frjáls verslun - 01.05.2005, Page 34
34 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 É g hef fengið að njóta þess frá 27. maí að sjá og hlusta,“ segir Ásdís Halla Bragadóttir, nýráðinn forstjóri BYKO. „Það sem ég hef séð og heyrt segir mér að þetta er spennandi fyrirtæki á traustum grunni. Á sama tíma á mikil framsækni sér stað.“ Hún er með BA-próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands auk þess sem hún er með MPA-próf frá Harvard háskóla. Í náminu lagði hún áherslu á breytingastjórnun. „BYKO er mjög stórt fyrirtæki á íslenskan mælikvarða. Um er að ræða starfsemi verslana (með sama nafni) sem eru skilgreindar sem byggingavöruverslanir þó að vöruúrvalið sé breiðara og meira, raftækjaverslunina Elko, Húsgagnahöllina og íþróttavöruverslun- ina Intersport. Hver þessara verslana hefur sín sérkenni. BYKO er umfangsmest af þessum fjórum. Síðan má nefna starfsemi sem fer bráðlega af stað í Lettlandi.“ Ásdís Halla segist vona að hún stjórni í samræmi við aðstæður hverju sinni. „Maður þarf að geta notað ólíkar stjórnunaraðferðir. Aðaláherslan hjá mér er að sofna ekki á verðinum, sjá fram á veginn, sjá stóru myndina, festast ekki í fortíðinni og sjá tækifærin nægilega snemma til þess að við getum búið okkur undir þau og gripið þau. Auk þess legg ég áherslu á að það er ekki mitt hlutverk einnar, sem forstjóra fyrirtækisins, að leiða það áfram heldur að allir hjá fyrirtæk- inu horfi fram á veginn og grípi tækifærin. Liðsheildin og menningin hjá fyrirtækinu þarf að vera þannig að starfsmenn séu vel upplýstir og spenntir fyrir að takast á við framtíðina.“ Ásdís Halla vonar að íslenskar konur verði metnar að verðleikum í auknum mæli. „Því miður eru konur ekki nægilega áberandi í viðskiptalífinu. Ég hef trú á því að það sé að breytast og ég nýt þess að koma inn í fyrirtæki þar sem fyrir eru mjög sterkar konur sem hafa verið að gera góða hluti. Fyrirtæki verða að laða til sín hæfasta starfsfólkið og ég trúi ekki öðru en að konur verði þar með í auknum mæli. Það skiptir máli að konur sæki fram á eigin verð- leikum.“ ÁSDÍS HALLA BRAGADÓTTIR FORSTJÓRI BYKO Ásdís Halla Bragadóttir, forstjóri BYKO. „Fyrirtæki verða að laða til sín hæfasta starfsfólkið og ég trúi ekki öðru en að konur verði þar með í auknum mæli.“ BA-próf frá Háskóla Ísland og MPA-próf frá Harvard. ÁHRIFA MESTU 10ÁHRIFAMESTU 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.