Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 60
60 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 GUÐBRANDUR SIGURÐSSON Guðbrandur Sigurðs- son, forstjóri Mjólkur- samsölunnar - MS. „Á aðeins örfáum árum hafa orðið algjör vatnaskil í íslensku atvinnulífi. Gömlum gildum hefur verið varpað fyrir róða og starfað er samkvæmt nýjum viðmiðum í flestum efnum. Breytingar í þá veru að hlutur kvenna í áhrifastöðum í atvinnulífinu hefur aukist er hluti af þessu, en betur má ef duga skal. Fullnaðarsigur vinnst ekki nema fólki finnist hlutur þeirra til jafns við karlana sjálfsagt mál. Við sam- einingu Mjólkursamsölunnar í Reykjavík og Mjólkurbús Flóamanna í eitt fyrirtæki nú á vormánuðum reyndi ég sem kostur var að taka tillit til jafnréttissjónarmiða. Í stjórnendahópi félagsins eru tíu manns, þar af ein kona, en val á þessum hópi tók mið af því starfsfólki sem var til staðar í félögunum sem voru sameinuð. Það er ljóst að við eigum nokkuð í land á þessu sviði en mjór er mikils vísir og vonandi munum við sjá eðlileg hlutföll í þessum hópi þegar fram líða stundir.“ H V E R N I G A U K A M Á H L U T K V E N N A „Reyndi sem kostur var að taka tillit til jafnréttissjónar- miða.“ SIGURÐUR G. GUÐJÓNSSON Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður og útgefandi. „Við brautskráningu frá framhaldsskólunum í vor vakti athygli mína að alla jafna voru stúlkur að ná mjög góðum námsárangri og oft sköruðu þær beinlínis fram úr. Vísast munu þessar val- kyrjur halda áfram í námi og stefna hátt. Þannig leggja æ fleiri konur til dæmis verkfræðinám fyrir sig - og það er áberandi að margir af helstu stjórnendum íslenskra fyrirtækja í dag hafa slíka menntun að baki og þá hugsanlega MBA-gráðu að auki. Það að viðskiptaráðherra sendi út bréf með hvatningarorðum um að fjölga konum í stjórnum fyrirtækja skilar takmörkuðum árangri að minni hyggju og eins það framtak þegar konur buðu fram krafta sína við stjórnarsetu. Að auka hlut kvenna í stjórnunarstörfum í atvinnulífinu snýst fyrst og fremst um að breyta hugarfari og það gerist á löngum tíma - en þar vinnur tíminn þó með konunum.“ „Stúlkur eru að ná mjög góðum námsárangri og oft skara þær bein- línis fram úr.“ Valkyrjurnar stefna hátt Betur má ef duga skal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.