Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.01.2008, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 04.01.2008, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FÖSTUDAGURINN 4. JANÚAR 2008 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM sér fylli lega grein fyr ir því að í þess um efn um er þetta spurn- ing um fram boð og eft ir spurn. ,,Flestall ir íþrótta f rétta menn eru karl menn og mér finnst við kon urn ar ekki nægi lega virk ar í að koma okk ur á fram færi en hugs an lega er þetta líka tengt áhuga sviði. Við verð um samt að gera eitt hvað sjálf ar líka. Inn an fjöl skyldu minn ar hef ur þetta borist mik ið í tal, um fjöll un um kvenna- og karla í þrótt ir, og þetta er mér mik ið hita mál en Rann veig er yf ir leitt ró leg yfir svona mál um. Fjöl skyld an mín seg ir að það renni vart í henni blóð ið,“ sagði Björg Ásta og leit á Rann veigu sem sam sinnti unn- ustu sinni. Hún kipp ir sér lít ið upp yfir þess um mál um en bætti við: ,,Við ræð um samt mik ið um íþrótt ir og þá helst hvað sé að ger ast hjá okk ur sjálf um. Það er mik ill tími sem fer í sport ið og stund um þarf mað ur að kúp la sig að eins út úr þessu,“ sagði Rann veig. Eins og stað an er í dag í ís- lensk um kvenna í þrótt um eru ekki marg ir mögu leik ar í stöð- unni fyr ir stelp urn ar að ger ast at vinnu menn en þrátt fyr ir að þær báð ar leiki í áhuga manna- deild um eru kröf un ar til þeirra engu síðri en til at vinnu manna. ,,Það á eft ir að aukast í kvenna- fót bolt an um að fleiri stelp ur fari út í at vinnu mennsku en við sjá um bara til hvern ig þetta mun þró ast,“ sagði Björg sem á ekki von á því sjálf að fara í at vinnu- Fella sam an hugi í fyr ir heitna land inu mennsku á næst unni. Stelp- urn ar gera sér fylli lega grein fyr ir stöðu mála hvað varð ar um fjöll un um karla- og kvenna- í þrótt ir en þær benda rétti lega á að kvenna í þrótt ir hafa ver ið í stöðugri sókn und an far ið. ,,Við þurf um alltaf að sanna að við eig um skil ið sömu at hygl ina og sama fjár magn ið og strák- arn ir og oft hef ur mér fund ist eins og mörg um finn ist kon ur í íþrótt um hrein lega vera að sækja inn á mark að sem karl menn eiga. Það finnst mér vera duld ir for dóm ar,“ sagði Björg Ásta og Rann veig bæt ir við: ,,Fólk er enn að hugsa að hrað inn í íþrótt- un um sé ekki sá sami og að t.d. í körf unni geti kon ur ekki troð ið né skor að jafn mörg stig og karl arn ir. Ef þetta er skoð að þá sést að við skor um oft meira en karl arn ir og þá hef ur um gjörð in einnig batn að veru lega.“ Haf ið þið mætt öðr um for- dóm um, t.d. sem les bískt par í íþrótt um? ,,Nei, við höf um ekki mætt þeim hér heima. Ég hef eig- in lega oft ver ið að bíða eft ir því að það ger ist en mér finnst við hafa ver ið ótrú lega heppn ar,“ sagði Björg Ásta en parið hafði þó hægt um sig í ut an lands ferð til Kanarí eyja. ,,Sam fé lag ið hér á Ís landi er þannig að mað ur lend ir sjald an í ein hverj um vanda mál um en við fór um til Lans arote og þar vor um við svo lít ið var ar um okk ur því við þekkt um ekki um hverf ið nægi- lega vel. Hér heima hef ur þetta aldrei ver ið vesen og við erum mjög sátt ar við stöðu mála,“ sagði Rann veig. Vilja eiga kost á því að gifta sig Þær Rann veig og Björg ákváðu að trú lofa sig um síð ustu Gay Pride helgi en einmitt þann sama dag árið 2005 kom Björg út úr skápn um. Þær settu svo upp hringa í lok ágúst á síð asta ári ,,Það var eng inn í fjöl skyld- unni bein lín is hissa eða reið ur og það var eng inn sem setti sig á móti þess ari ákvörð un minni. Þetta gekk ró lega fyr ir sig og fólk tók sér tíma til að átta sig á nýj um að stæð um en ann ars gekk þetta ljúft fyr ir sig,“ sagði Björg Ásta og Rann veig hafði ekki ólíka sögu að segja. ,,Ég á al veg ynd is lega fjöl skyldu og tel mig mjög heppna að því leyti,“ sagði Rann veig. ,,Það er okk ur ekki kapps mál að gifta okk ur í kirkju en þeir sem vilja gera það ættu al ger- lega að eiga kost á því. Ég tel að við vær um meira til í að gifta okk ur á ein hverj um stað sem okk ur báð um finnst fal leg ur. Það er samt dap ur legt fyr ir sam- kyn hneigt fólk að upp lifa gift- ing ar gagn kyn hneigðra í kirkju og fá svo ekki sjálf ir að upp lifa þá ham ingju,“ sagði Rann veig. Björg bætti því samt við að það væri smá draum ur hjá henni að gifta sig í kirkju. ,,Við höf um tek ið stór stökk á síð ustu árum í rétt inda bar áttu sam kyn hneigðra en viss ir að il ar hafa þver tek ið fyr ir það að gefa sam an sam kyn- hneigð pör frammi fyr ir Guði en eft ir því sem tím inn líð ur munu hin ir sömu á end an um sjá að sér,“ sagði Björg Ásta og það fer ekki á milli mála að stelp un um sárn ar þessi veru leiki. Var trú lof un in sam eig in leg ákvörð un eða fór önn ur ykk ar og tók hné? ,,Þetta var sam eig- in leg ákvörð un, það fór eng inn nið ur á hné,“ segja stelp urn ar hlægj andi en þær höfðu rætt þessi mál. ,,Ég tók samt end an- lega af skar ið,“ sagði Björg, óneit- an lega stolt af sjálfri sér fyr ir vik ið. Þó þjóð kirkj an vilji ekki eins og stend ur leyfa þeim Björgu og Rann veigu og fleiri sam kyn- hneigð um pör um að ganga í hjóna band þá missa þær vin- kon ur ekki svefn yfir þeim veru leika. Þær standa keik ar og leggja hart að sér í nám inu og íþrótt un um og hafa full an hug á því að ganga í hjóna band. Hund- ur inn Tyson er litla barn ið þeirra eins og þær sögðu sjálf ar en þær gáfu upp smá vægi lega vís bend- ingu um fram tíð ar á form þeirra. ,,Tyson verð ur áfram litla barn ið okk ar, þang að til ann að kem ur í ljós,“ sögðu þær svo þær sitja ekki auð um hönd um í nám inu og íþrótt um ef þær eru einnig farn ar að gæla við barn eign ir. jbo@vf.is Stelpurnar ásamt hundinum Tyson sem kann afar vel við sig á gamla Varnarsvæðinu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.