Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.01.2008, Síða 1

Víkurfréttir - 10.01.2008, Síða 1
PAJERO Söluumboð HEKLU í Reykjanesbæ – K.Steinarsson Aðsetur: Grundarvegur 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbær • sími 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M spkef.is Samkvæmt mælingum Íslensku ánægjuvogarinnar 2007 eru viðskiptavinir Sparisjóðsins þeir ánægðustu á markaði banka og sparisjóða. DÚXGuðlaugur H. GuðlaugssonLöggilltur fasteignasalilaugi@studlaberg.is Halldór MagnússonLöggilltur fasteignasalidori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi GuðlaugssonSölumaðurgulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Lyngholt 4, Kefl avík. 360m2 mikið endunýjað einbýli á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Gólfefni, hurðir og innréttingar, allt nýlega endurnýjað. Svefnherbergi, hjónaherb. með fataherbergi. Opið hús fi mmtud. milli 17:00 og 18:00! Sóltún 14, Kefl avík. Um 125m2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 60m2 bílskúr. Allt endurnýjað að innan á glæsilegan hátt. Þakjárn og gluggar að hluta endurnýjað. 4 stór svefnherbergi eru í húsinu. Opið hús laugard. milli 13:00-14:00 Bjarnavellir 7, Kefl avík. Um 125m2, fi mm herbergja einbýli ásamt 24m2 bílskýli. Afar rúmgóð eign með nýrri eldhúsinnréttingu, parketi á fl estum gólfum og fallegum garði í góðri rækt. Verönd á baklóð, góður staður. Aðalgata 21, Kefl avík. Einbýli á þremur hæðum ásamt 62m2 íbúðarskúr sem leigður er út. Búið er að endurnýja neyslulagnir og rafl agnir ásamt töfl u og glugga og gler í risi. Allt er nýlegt í risi. Nýleg eldhúsinnrétting og verönd með heitum potti. Blikabraut 5, Kefl avík. Um 95m2, 3ja-4ra herbergja íbúð á n.h. í fjórbýli ásamt 21m2 bílskúr. Björt og falleg eign með sérinngang, parket og fl ísar á gólfum. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn. OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS 23.300.000,- 16.900.000,- 31.000.000,- 18.900.000,- 17.500.000,- Borgarvegur 9, Njarðvík. 220m2 einbýli á tveimur hæðum, þar af 59m2 innbyggður bílskúr. Eignin er afar snyrtileg. Húsið er nýlegt og fullbúið í alla staði, verönd með heitum potti ofl . Opið hús laugard. á milli 13:00 og 14:00! Lindartún 20, Garði. Um 92m2 fullbúið 3ja herbergja parhús á einni hæð. Parket og fl ísar eru á öllum gólfum og fallegar innréttingar eru í eldhúsi og á baðherbergi. Hellulagt plan með hitalögn og tyrfð lóð. Falleg eign í alla staði. Klettás 5, Njarðvík. Um 120m2, 4ra herbergja raðhús á einni hæð ásamt 31m2 innbyggðum bílskúr. Fullbúin og fl ott eign í alla staði. Parket og fl ísar á öllum gólfum, fallegar innréttingar og baðherbergi er fl ísalagt í hólf og gólf. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn. Háteigur 14, Kefl avík. Um 94m2, 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í fi mmbýli ásamt bílskúr. Eignin hefur sérinngang og er í góðu ástandi. Rúmgott eldhús með fallegri innréttingu, baðherbergi fl ísalagt, parket og fl ísar á öllum gólfum. Eignin getur verið laus fl jótlega. 26.500.000,- 24.800.000,- Uppl. á skrifst. Greniteigur 18, Kefl avík. Um 120m2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 42m2 bílskúr. Rúmgott húsnæði með fjórum svefnherbergjum. Nýlegt þakjárn og þakrennur. Laust við kaupsamning. Hólmbergsbraut 5, Kefl avík. Um 250m2 og 125m2 iðnaðarbil í byggingu við Helguvík í Reykjanesbæ. Um er að ræða stálgrindarhús með mikilli lofthæð og mjög stórum rafknúnum innkeyrsluhurðum. Malbikað plan er í kringum allt húsið. Gert er ráð fyrir að fyrstu bilin verði tilbúin til afhendingar í júní 2007. Mjög gott verð er á eignunum, 100.000 pr. m2. S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 2 tölublað • 29. árgangur Fimmtudagurin n 10. janúar 20 08 ����������������������� ����������� Jó hanna Sig urð ar dótt ir, fé lags- og trygg inga mála ráð herra og Árni Sig fús son, bæj ar stjóri í Reykja nes bæ, und ir rit uðu í gær sam komu lag um efl ingu dag þjón ustu við geð fatl aða á Reykja nesi. Sam komu lag ið fel ur í sér að Straum hvörf, sem er sér stakt verk efni á veg um ráðu neyt is ins, veit ir 28,8 millj ón um króna á næstu þrem ur árum í verk efni sem ann ars veg ar felst í stuðn- ingi við Björg ina og hins veg ar við geðteymi sem Fé lags þjón- usta Reykja nes bæj ar og HSS hafa sett á fót með að ild for- stöðu manns Bjarg ar inn ar. Stefnt er að því að efla geðteymið um 1,2 stöðu gildi. Jafn framt þessu munu Straum- hvörf í þess um mán uði fá af- hent ar sex nýj ar íbúð ir við Selju- dal í Reykja nes bæ. Í heildina er um að ræða 90 milljóna króna samning til að bæta aðbúnað geðfatlaðra á Suðurnesjum. Tíma móta samn ing ur í þjón ustu við geð fatl aða VF-MYND: ELLERT GRÉTARSSON Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamála- ráðherra handsala samninginn í bíósal DUUShúsa í gær. S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 898 2222 FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Þurf um að standa vörð um fé lag ið okk ar Rún ar V. Arn ar son kveð ur sem for mað ur Knatt spyrnu deild ar Kefla vík ur - sjá miðopnu VF í dag!

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.