Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.01.2008, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 10.01.2008, Blaðsíða 2
2 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR D ig it a l v ík u r f r é t t ir 2 .t ö lu b la ð - 2 9 . á rg a n g u r - fi m m tu d a g u ri n n 1 0 . ja n ú a r 2 0 0 8 FÓLK Í FRÉTTUM „Engin ástæða til að slá af“ Mót væg is að gerð ir stjórn valda vegna tekju miss is sveitar fé laga eft ir kvóta skerð- ing una á þorski voru afar um deild ar og þótti mörg um sem geng ið væri fram hjá sér og sín um í þeim efn um. Þeirra á með al voru Sand gerð ing ar sem missa mik ið á aflaskerð ing unni, því þó ekki sé mik ill kvóti eft ir í bæn um fer mik ið magn af þorski á land þar. Svo rak marga í rogastans fyr ir ára mót þeg ar fé lags mála ráðu neyti deildi út 250 millj ón um til að koma til móts við þau sveit ar fé lög sem verða fyr ir tekju missi vegna tíma bund ins sam drátt ar í afla marki þorsks. Sand gerð ing ar fengu eina millj ón króna í sinn hlut og 33 þús und um bet ur. „Þetta er feyki leg ur rausn ar skap ur og gjör- breyt ir öllu ástand inu í bæn um!“ sagði Sig urð ur Val ur Ás bjarn ar son, bæj ar stjóri Sand gerð is, í hæðn is tón þeg ar Vík ur frétt ir inntu eft ir við brögð um hans. „Þetta er nið- ur skurð ur á þorsk veiði heim ild um og Sand- gerð is höfn er í fjórða sæti hvað varð ar þorsklönd un og með um 6% af heild ar afla. Svo seg ir það sig sjálft að 6% af 250 millj- ón um er nær því að vera um tólf og hálf millj ón, en ekki ein eins og við feng um.“ Sig urð ur bæt ir því við að fund ur sé um mál ið í næstu viku, en seg ir engu að síð ur mik inn hug í Sand gerð ing um þrátt fyr ir kvóta sam drátt. Marg vís leg at hygl is verð verk efni eru á döf inni og má þar á með al nefna upp bygg ingu á Rockville-svæð inu þar sem er ver ið að vinna að und ir bún- ingi gagna geymslu Data Ís land ía og fleiri verk efna sem ekki er hægt að upp lýsa um strax. Þá eru bæj ar yf ir völd og íþrótta hreyf ing in í bænum að vinna að gjör bylt ingu í allri íþrótta að stöðu í bæn um. Þar á með al er fjöl nota íþrótta hús með gervi gras velli sem gert er ráð fyr ir að verði tek ið í notk un árið 2009. Auk þess ganga fram kvæmd ir við nýja sund laug í bæn um vel og ver ið er að stækka golf völl inn. „Svo erum við líka að styðja vel við Björg- un ar sveit ina Sig ur von, en þetta eru þeir þætt ir sem við leggj um mesta áherslu á og það er í mörg horn að líta,“ seg ir Sig- urð ur og bæt ir því við að það sé ekk ert ver ið að slá af enda mik il fólks fjölg un í bæn um. „Við erum núna að hanna svæði fyr ir sunn an íþrótta svæð ið og þar verða reist ar um 200 íbúð ir og það fer vænt an- lega í aug lýs ingu í mars.“ Sama hvort fleiri brauð mol ar muni hrjóta af borði hins op in bera halda Sand gerð- ing ar sínu striki í upp bygg ing unni. seg ir Sig urð ur Val ur Ás bjarn ar son, bæj ar stjóri Sand gerð is, þrátt fyr ir tekju tap vegna kvóta skerð ing ar Ekið á stúlku Við ára móta brennu Sand gerð inga sem fram fór á laug ar dags kvöld var ekið á 12 ára stúlku. Meiðsl stúlkunn ar voru ekki tal in al var leg en hún hafði geng ið yfir Sand- gerð is veg inn og í veg fyr ir bif reið sem átti leið hjá. Full ur flúði Tveir menn voru hand- tekn ir á laug ar dags kvöld eft ir að bif reið þeirra lenti á grind verki við bens ín stöð í Reykja nes bæ. Þeir voru báð ir ölv að ir og grun að ir um akst ur bif reið ar inn ar en ann ar þeirra hafði reynt að kom ast und an lög- reglu en var hand tek inn á göngu í næsta ná grenni. Lík ams árás á skemmti stað Einn mað ur var hand tek- inn og færð ur í fanga klefa grun að ur um lík ams árás á skemmti stað í Reykja nes bæ á að far arnótt sunnu dags. Sá sem varð fyr ir árásinni fékk skurð á höf uð og þurfti að sauma í hann tólf spor. Árás armað ur inn var ölv að ur og geymd ur í fanga geymsl um þar til af hon um rann og hægt var að taka skýrslu af hon um. Þá var fernt hand tek ið við hús leit í Reykja nes bæ en þar fund ust ætl uð fíkni efni. Fólk ið sem allt er um tví tugt var lát ið laust eft ir skýrslu tök ur. Með hníf og skot- elda að vopni Mað ur var hand tek inn að far arnótt sunnu dags, grun að ur um að hafa sprengt skot elda tertu mjög ná lægt fjöl býl is húsi þannig að eld glær ing ar stóðu úr tert unni og á hús ið. Auk þess er mað ur inn grun- að ur um að hafa ógn að manni með hnífi. Hann var vistað ur í fanga klefa og yf ir heyrður næsta dag. Tek inn á 139 Fjör ir öku menn voru kærð ir fyr ir of hrað an akst ur á sunnu dag og mæld- ist sá er hrað ast ók á 139 km/klst á Reykja nes braut, þar sem leyfð ur há marks- hraði er 90 km/klst. Þá voru tveir að il ar hand tekn ir grun að ir um akst ur und ir áhrif um ávana- og fíkni efna og átta eig end ur/öku menn voru boð að ir með bif reið ar sín ar til að al skoð un ar. Skip ið ber nafn ið Odd ur V. Gísla son líkt og síð ustu þrjú björg un ar skip í Grinda vík, og er full komn asta skip ið af sinni gerð í flot an um. Á með al þess sem heyr ir til nýj unga er Flir hita mynda vél sem ger ir skip- verj um kleift að sjá og finna menn og skip í sjó óháð birtu- stigi eða skyggni. Séra El ín borg Gísla dótt ir sókn- ar prest ur í Grinda vík bless aði skip ið, en segja má að það sé út bú ið eins og fljót andi sjúkra- bíll því um borð er all ur bún- að ur sem til þarf, m.a. súr efn- is þjappa sem ger ir stóra og fyr ir ferð ar mikla súr efn iskúta óþarfa. Nokkr ir góð ir að il ar komu að verk efn inu með mynd ar leg um hætti, jafn an í formi af slátt ar á Björgunarsveitin Þorbjörn fær nýtt björgunarskip: Tím mót fyr ir sjó björg un K-matt gaf björg un ar sveit inni súr efn is þjöppu til notk un ar um borð í skip inu. Myndir /Tobbi Nýtt björg un ar skip var vígt í Grinda vík um síð- ustu helgi. Til koma þess mark ar tíma mót fyr ir sjó björg un á svæð inu. bún aði og var það t.d. fyr ir- tæk ið Ís mar sem seldi þeim hita mynda vél ina. Tals menn Björg un ar sveit ar- inn ar Þor bjarn ar sögðu að þetta skip væri mik il bylt ing fyr ir svæð ið, enda hafi það margoft sann að sig að stað setn- ing öfl ugs björg un ar skips í Grinda vík geti bjarg að manns- líf um þeg ar mik ið ligg ur við. Séra El ín borg Gísla dótt ir bless aði skip ið.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.