Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.01.2008, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 10.01.2008, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. JANÚAR 2008 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Und ir rit uðu sam starfs- og styrkt ar samn ing við Íþrótta aka dem í una Skóla mat ur ehf. og Flug stöð Leifs Ei ríks son ar ohf. skrif uðu und ir sam starfs- og styrkt ar- samn ing við Íþrótta aka dem í una í vik unni. Samn ing ur inn kveð ur á áfram hald andi styrk frá Skóla mat og Flug stöð inni fyr ir tvenn 8 vikna Stubba aka dem íu nám skeið vor ið 2008. Auk þess ara fyr ir tækja kem ur Reykja nes bær að verk efn inu. Stubba aka dem íu nám skeið in hafa not ið gíf ur- legra vin sælda en um 130 börn koma hvern laug ar dag ásamt for eldr um sín um til að þreyta íþrótta þraut og fara í leiki. Næsta 8 vikna nám- skeið hefst nk. laug ar dag og er orð ið fullt í flesta hópana. Skólamatur ehf. og Flugstöð Leifs Eiríkssonar ohf.: Á með fylgj andi mynd má sjá Guð ný Mar íu Jó hanns dótt ur frá Flug stöð Leifs Ei ríks son ar, Gunn hildi Erlu Vil bergs dótt ur frá Íþrótta aka dem í unni og Fanný S. Ax els dótt ur frá Skóla mat und ir rita samn ing inn. Til gam ans má geta að all ar þess ar ungu kon ur lærðu sam an á Bif röst, standa sam an að góð um verk efn um í at vinnu líf inu og eiga að sjálf sögðu börn sem stunda nám skeið í Stubba aka dem í unni. Boccia: Lions styrk ir NES Lions klúb b arn ir á Suð ur- nesj um tóku sig sam an ný- lega og ákváðu að styrkja NES, Íþrótta fé lag fatl aðra á Suð ur nesj um um tæp 500.000 til kaupa á 6 boccia sett um. NES hef ur á að skipa fjöl mörg um iðk end um sem hafa hlot ið fjöld an all an af við ur kenn ing um fyr ir ár- ang ur sinn í íþrótt inni. Í til efni af þessu sam komu lagi komu klúb b arn ir átta sam an á laug ar dag ásamt fé lög um úr NES og héldu bocci a mót í íþrótta sal Heið ar skóla. Tveir Lions fé lag ar og einn liðs stjóri úr NES voru sam an í liði og var hverj um klúbb skipt í eldri og yngri. Nutu þar Lionslið ar kunn áttu NES-ara sem sögðu sínu fólki til. Í kvenna flokki sigr aði lið Æsa yngri Lions klúbb Garðs í úr- slit um og í karla flokki höfðu eldri fé lag ar í Lions klúbbi Njarð vík ur sig ur, einnig gegn Lions klúbbn um í Garði. Úr slit in sjálf skiptu ann ars litlu máli held ur var að al- mark mið ið að skemmta sér sam an í góðra vina hópi. Nýji boccia bún að ur inn verð ur svo af hent ur á næst unni. Mörg skemmti leg til þrif sáust á mót inu. VF-mynd ir/Þor gils Nýárskveðja Sendi stuðningsaðilum og samstarfsfólki Bláa hersins bestu óskir um gleðilegt ár með þökk fyrir samstarf um gott málefni á liðnum árum. Blái herinn - Tómas J. Knútsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.