Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.01.2008, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 10.01.2008, Blaðsíða 22
22 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Reykja nes bær hef ur ár lega frá því á ár inu 2003 veitt við- ur kenn ing ar til fyr ir tækja sem taka til lit til fjöl skyld- unn ar í starf semi sinni og hafa sett sér fjöl skyldu stefnu. Með þessu vill Reykja nes- bær hvetja fyri rtæki til þess að huga að þess um mál um þeg ar stefna fyr ir tæk is og fram tíð ar sýn er lögð. Flest ir starfs menn fyr ir tækja eiga fjöl skyld ur og stærst ur hluti þeirra sem eru á vinnu mark- að in um eru með börn á fram- færi. Það er afar mik il vægt að starfs fólk viti hver stefna fyr ir tæk is ins er, það get ur kom ið í veg fyr ir óþarfa árekstra og áhyggj ur t.d. vegna veik inda barna o.fl. Þessi fyr ir tæki og stofn an ir hafa áður feng ið við ur kenn- ing ar: 2003 Ís lands banki (Glitn ir) Leik skól inn Hjalla tún 2004 Spari sjóð ur inn í Kefla vík Bóka safn Reykja nes bæj ar 2005 Leik skól inn Giml Ak ur skóli 2006 Íþrótta mið stöð Njarð vík ur Toyota sal ur inn 2007 SJ Inn rétt ing ar ehf. In tr um á Ís landi ehf., úti bú ið í Reykja nes bæ Dagdvöl aldr aðra Við ur kenn ing arn ar hafa fram að þessu far ið fram í sept em- ber ár hvert í tengsl um við Ljósa nótt. Nú verð ur breyt ing þar á, því ákveðið hef ur ver ið að ár lega skuli hald inn dag ur um mál efni fjöl skyld unn ar og verða við ur kenn ing arn ar veitt ar í tengsl um við hann. Reykja nes bær ósk ar hér með eft ir til nefn ing um frá starfs- mönn um fyri tækja og stofn- anna sem eru með virka fjöl- skyldu stefnu og skal stefn an fylgja með til nefn ing unni. Einnig er mik il vægt að í til- nefn ing unni komi fram rök- stuðn ing ur á því hvern ig stefn- unni er fram fylgt. Þá er og mik il vægt að til nefn ing in sé lögð fram í nafni meiri hluta starfs manna. Til nefn ing ar þurfa að hafa borist fyr ir 31. jan ú ar 2008. Fjöl skyldu- og fé lags þjón ustu Reykja nes bæj ar, Tjarn ar götu 12, 230 Reykja nes bæ, merkt ar FJÖL SKYLDU VÆN FYR- IR TÆKI. Einnig má senda til nefn ing ar með net pósti á net fang ið hjor dis.arna dott- ir@reykja nes ba er.is. Reykja nes bær ósk ar eft ir til nefn ing um um fjöl skyldu væn fyr ir tæki Glitn ir í Reykja nes bæ stóð fyr ir skemmti leg um leik í til- efni af opn un nýs úti bús að Hafn ar götu 60, en hann fólst í því að giska á hversu marg ir rauð ir bolt ar væru í gler- kassa í af greiðsl unni. Sú sem komst næst var Ásta Gunn ars dótt ir en hún giskaði á að bolt arn ir væru 1824 þeg ar þeir voru í raun 1820. Var hún ótrú leg ná lægt því að skjóta á rétta tölu. Fékk hún í sinn hlut 100.000 vild ar punkta hjá Glitni sem jafn gild ir um 53.000 kr. og var það Særún Guð jóns dótt ir, við skipta stjóri ein stak linga hjá úti bú inu, sem af henti Ástu vinn ing inn og veg leg an blóm vönd í kaup bæti. VF-mynd/Þor gils VANN PUNKTA Í GET RAUNA LEIK Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja fréttir Nýársávarp N.F.S. Þá er vorönn 2008 formlega hafin. Flestir búnir í töflubreytingum og næstum allar bæk urnar komnar í hús, svo það er ekki neitt að gera nema bíða eftir sumarfríinu. Við í nemendafélaginu höfum staðið í ströngu við að undirbúa önnina og gera hana sem viðburðaríkasta og skemmtilega fyrir nemendur skólans, svo sem flestir geti fundið eitthvað við sitt hæfi og þurfa ekki að eyða allri önninni í að kvarta undan breyttri tíma- setningu á stoðtímum. Af hápunktum annarinnar má nefna hina sívinsælu söngkeppni Hljóðnemann, árshátíðina sem verður með stærra sniði í ár, og svo auðvitað söngleikinn sem lesa má um í greininni hérna fyrir neðan. Svo verða hin hefðbundnu böll á sínum stað, ásamt uppákomum á sal og nýjungum. Einnig verður meiri kraftur settur í klúbbastarfið og munu skráningarlistar hanga frammi í næstu viku. Við minnum enn og aftur á að við erum alltaf opin fyrir uppástungum og viljum heyra ykkar álit á félagslífinu. Einnig lýsum við eftir duglegum krökkum sem eru til í að vinna með okkur að hinum ýmsu verkefnum. Endilega settu þig í samband við stjórnarmeðlim eða sendu póst á nfs@nfs.is ef þú vilt hjálpa til og kynnast nemendafélagsstörfum betur. Með kveðju, Stjórn N.F.S. Söngleikur Þær hafa varla farið fram hjá neinum nemanda auglýsingarnar fyrir söngleiksprufurnar sem fara fram í kvöld kl. 18:00 í stofu 327. Nú ef þú ert ein/einn af þessu 1% sem veit ekki hvað um er að vera þá varstu aldeilis heppin(n) að lenda á þessari grein! N.F.S. ætlar að setja upp söngleik í vor og við viljum á ÞÚ mætir í prufur í kvöld ef þú kannt að syngja, leika eða dansa. Einnig vantar okkur fólk í förðun, hárgreiðslu, leikmynd og svo tæknimenn/sviðsmenn. Söngleikur af þessari stærðargráðu hefur ekki verið settur upp í F.S. í langan tíma sem gerir það bara ennþá meira spennandi að taka þátt. Þær leikstýrur og vinkonur Gunnheiður, Íris og Freydís munu sjá um uppsetningu og leikstjórn ásamt því að hafa skrifað handritið og er því bókað að um frábæra uppsetningu er að ræða. Sigur í fyrstu umferð Gettu Betur Á þriðjudag mættust lið Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Iðnskólans í Reykjavík í fyrstu umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu Betur. Keppnin fór fram í Útvarpshúsinu Efstaleiti þar sem okkar menn fóru með sigur af hólmi með 16 stigum gegn 6. Í liði F.S. eru þeir Arnþór og Pétur Elíassynir, og Sigtryggur Kjartansson. Strákarnir hafa æft stíft síðustu mánuði undir leiðsögn Hauks Inga Guðnasonar fyrrverandi FS-ings. Við óskum strákunum að sjálfsögðu til hamingju með frábæran árangur og hlökkum til að sjá þá í næstu keppni. Dregið verður í aðra umferð í kvöld og kemur þá í ljós hverjum strákarnir mæta í næstu viku.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.