Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.01.2008, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 10.01.2008, Blaðsíða 31
31ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR Kristinn í 1000 leikja hópinn Körfuknatt leiks dóm ar inn Krist inn Ósk ars son dæmdi þann 4. jan ú ar síð ast lið inn sinn 1000. leik á veg um Körfuknatt leiks sam bands Ís lands. Þús und asti leik ur inn var viður eign Vals og Reyn is í 1. deild karla þar sem Krist- inn dæmdi í þriggja dóm ara kerf inu með þeim Sig mundi Má Her berts syni og Björg vini Rún ars syni. Krist inn er einn fremsti körfuknatt leiks dóm ari þjóð ar inn ar og sagði að heilt yfir hafi fer ill inn ver ið skemmti leg ur. „Leik ur Vals og Reyn is var ekk ert öðru vísi en aðr ir leik ir nema við vor um í þriggja dóm ara kerf inu,“ sagði Krist inn sem í gær kvöldi dæmdi viður eign USO Basket og MiZo Pécs Euro league kvenna. Í kvöld dæm ir hann svo leik US Val encienn es og Loto Gdynia í sömu keppni. Fé lag arn ir dæmdu leik Vals og Reyn is í þriggja dóm ara kerf- inu svo þeir fengju æf ingu í því fyr ir Evr ópu verk efni sín. Það var svo á laug ar dag í viður eign ÍR og Þórs Ak ur eyri í Iceland Ex press deild karla sem Hann es S. Jóns son for mað ur KKÍ heiðr aði Krist inn sér stak lega fyr ir 1000 leikja áfang ann. „Ég byrj aði að fikta 1986 en árið 1987 fór ég að dæma körfu- bolt ann af afl vöru,“ sagði Krist inn sem hef ur marga fjör una sop ið í dóm gæsl unni en sagði að vita skuld væri þús und asti leik ur inn eft ir minni leg ast ur en fleiri gerðu þó til kall í þann tit il. „Það var líka einn fjór fram lengd ur leik ur í Borg ar nesi sem var mjög eft ir minni leg ur hjá mér. Þá mætt ust Skalla- grím ur og KFÍ og þann leik dæmdi ég með vini mín um Ein ari Ein ars syni. Auð vit að er einn og einn leik ur sem er ekk ert skemmti leg ur en heilt yfir hef ur þetta ver ið mjög gam an, ann ars væri ég hætt ur,“ sagði Krist inn hress í bragði við Vík ur frétt ir. Kristinn ásamt Ísaki syni sínum á leik Vals og Reynis sem var 1000. leikur Kristins á vegum KKÍ. Fjöldi leikja í körf unni á næstu dög um Fjöl marg ir körfu bolta leik ir fara fram í kvöld og á næstu dög um. Bæði er leik ið í Iceland Ex press deild un um og Lýs- ing ar bik ar keppn inni. Í karla- flokki mæt ast KR og Grinda- vík í DHL-Höll inni kl. 19:15 í kvöld og á sama tíma í Ljóna- gryfj unni mæt ast Njarð vík og Þór Ak ur eyri. Ann að kvöld fá Kefl vík ing ar svo Snæ fell í heim- sókn kl. 19:15. Þá mætast Val ur og Kefla vík í kvenna flokki kl. 16:00 í Voda fo nehöll inni á laug- ar dag í 8 liða úr slit um Lýs ing ar- bik ars kvenna og á sama tíma í Grinda vík taka heima kon ur á móti KR. Á sunnu dag eiga karla lið Njarð vík ur og Kefla- vík ur leiki í 8 liða úr slit um karla í Lýs ing ar bik arn um. Njarð vík fær KR í heim sókn og Kefla vík mæt ir Snæ fell í Stykk- is hólmi og því mæt ast lið in tví- veg is á þrem ur dög um. Báð ir leik irn ir hefj ast kl. 19:15. Biem er til Kefla vík ur Topp lið Kef la vík ur hef ur feng ið til liðs við sig þýsku kör fu bolta kon una Sus an Biem er. Hún lék sinn fyrsta leik fyr ir Kefla vík gegn Fjölni á dög un um og gerði þá 11 stig. Biem er var ráð in til Kefla vík ur til að gefa lið inu aukna breidd í teig bar átt unni en Kefla vík er á toppi Iceland Ex press deild ar kvenna. Liðið mátti þó á þriðjudagskvöld sætta sig við 97-94 ósigur gegn Val eftir tvíframlengdan spennuleik. Stórt tap í fyrsta leik á nýja grasinu Njarðvíkingar máttu sætta sig við 1-5 ósigur gegn Þrótti Reykjavík á þriðjudagskvöld í fyrsta æfingaleiknum á nýja gervigrasinu í Reykjaneshöll. Ísak Örn Þórðarson gerði eina mark Njarðvíkinga í leiknum. Þrjár frá Grindavík í landsliðið Þrjár knattspyrnukonur frá Grindavík munu æfa með U 19 ára landsliði kvenna í knattspyrnu um helgina. Leikmennirnir eru þær Alma Garðarsdóttir, Anna Þórunn Guðmundsdóttir og Elínborg Ingvarsdóttir. Rúnar Ingi meiddur Körfuknatt leiksmaðurinn öflugi Rúnar Ingi Erlingsson er meiddur. Hann snéri sig á ökkla í leik með Breiðablik gegn Njarðvík í yngri flokkum. Rúnar skipti yfir í Blika fyrir yfirstandandi leiktíð og hefur verið fyrsti leikstjórnandi toppliðs Blika í 1. deild karla í vetur. Hann gæti verið frá í allt að mánuð en Rúnar lék upp alla yngri flokkana með Njarðvík og var fyrirliði 1989 árgangsins sigursæla sem gerði mörgum skráveifu um árið. Af hentu um 2 millj ón ir til Andra og fjöl skyldu Iðk end ur við sund deild Grinda vík ur af hentu Andra Mey vants syni og fjöl skyldu um tvær millj- ón ir króna á mánudag. Sund deild UMFG synti á dög un um mara þoná heita sund til styrkt ar Andra og af hentu þenn an glæsi lega af rakst ur. Á vef síðu Grinda vík ur kem ur fram að féð sem safn ast hef ur sé miklu meira en bjart sýn ustu menn þorðu að vona. Af þessu til efni vildi móð ir Andra koma eft ir far andi til kynn ingu á fram færi: Fjöl skylda Andra Mey vants son ar vill koma á fram færi inni legu þakk læti fyr ir ómet an leg an stuðn ing og hlý hug sem krakk arn ir hjá sund deild UMFG hafa sýnt þeim með þessu fram taki, for eldr um þeirra og þjálf ur um og öll um þeim ein stak ling um og fyr ir tækj um sem lagt hafa söfn un inni lið. Kveðja, Þór unn. VF-Mynd/ Bjarni Már Svav ars son. Hóp ur inn frá sund deild UMFG ásamt Andra og fjöl- skyldu en ný ver ið greind ist Andri með æxli við heila- stofn. Andri situr í svarta hægindastólnum. Brott hvarf árs ins Sjón er sögu rík ari! Jónas Guðni Sæv- ars son fyr- ir liði knatt- spy r nu l iðs Kef l a v í k ur gekk að lok- inni leik tíð- inni í rað ir KR. Hann verð ur vænt an lega boð inn vel kom inn á Kefla vík ur völl í sum ar að hætti húss ins! Form árs ins Sæv ar Ingi Borg ars son varð Ís lands- me is t ar i í I c e f i t n e s s á r i ð 2 0 0 7 og skömmu síð ar tók hann sig til og varð Massameist ari í rétt stöðu- og bekk pressu móti Massa. Magn- að ur íþrótta mað ur þar á ferð- inni. Frægð ar för árs ins Krist jana H. Gunn arssdótt ir nældi sér í silf ur verð laun í þrek meist ara móti í Dubai ásamt fríðu föru neyti frá Lífs- stíl. Hópn um hef ur ver ið boð ið aft ur til þátt töku í Dubai þetta árið og þá stefna þau vænt an- lega á gullið. Samn ing ur árs ins Seint á síð asta ári var samið um að leggja nýtt gervi gras í Reykja nes höll. Gras ið sem nú er kom ið á í Reykja nes höll inni er Plyt an og var kostn að ur inn við þess ar breyt ing ar um 25 millj- ón ir króna. Íþrótta mað ur árs ins Borð tenni s kapp inn Jó hann Rún ar Krist jáns son var í des- em ber út nefnd ur íþrótta mað ur árs ins hjá Íþrótta sam bandi fatl- aðra. Jó hann lenti í erf ið um veik- ind um eft ir slys árið 2004 en hef ur all ar göt ur síð an þá unn ið hvern stór sig ur inn í borð tenn is. Hann stefn ir í ár á að taka þátt í Ólymp íu móti fatl aðra í Pek ing og það stend ur mjög tæpt hvort hann kom ist inn á mót ið. Það ræðst bráð lega. Jóhann ásamt foreldrum sínum þegar hann var útnefndur íþróttamaður ársins hjá ÍF.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.