Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 14
14 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Almar Viktor Þórólfsson, Tjarnarbakka 14, Reykjanesbæ, sem lést á heimili sínu sunnudaginn 6. janúar, verður jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju á morgun, föstudaginn 18. janúar kl. 13.00. Hrefna Pétursdóttir, Viktoría Ósk Almarsdóttir, Steinþór Kristinsson, Þórólfur Almarsson, Guðrún Petra Tómasdóttir, Jón Einar Jónsson, Sigurgeir Guðni Tómasson, Sjöfn Olgeirsdóttir, Alma Tómasdótti,r Hrefna Guðný Tómasdóttir, Ásgeir Svavar Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. ✝ Dröfn Rafns dótt ir hef ur ver ið ráð in í stöðu kennslu- ráð gjafa hjá sér fræði þjón- ustu Fræðslu skrif stofu Reykja nes bæj ar, með meg- in á herslu á mót töku og kennslu barna inn flytj enda. Dröfn starf aði áður sem að- stoð ar skóla stjóri Ak ur skóla en við stöðu henn ar tek ur Guð laug Sjöfn Jóns dótt ir. Með ráðn ingu Drafn ar get ur sér fræði þjón ust an sinnt bet ur nem end um af er lend um upp runa sem stunda nám í grunn skól um og stuðl að þannig að sam- ræmdu og skil virku mót- töku kerfi fyr ir öll inn flytj- enda börn og ung linga á skóla aldri. Geta sinnt bet ur nem end um af er lend um upp runa Rétt fyr ir mið nætti á laug ar- dags kvöld var til kynnt um bíl veltu á Grinda vík ur vegi. Er lög regl an kom á vett vang var öku mað ur kom inn út úr bif reið inni og beið eft ir lög reglu og sjúkra bif reið í annarri bif reið sem átti leið hjá. Öku mað ur var flutt ur með sjúkra bif reið til Reykja- vík ur til skoð un ar hjá lækni. Öku mað ur var vank að ur eft ir velt una og má telj ast nokk uð hepp in að sleppa svo vel frá. Bif reið in er gjör ó nýt og var flutt af vett vangi með krana bif reið. Framund an er síð asta sýn- ing ar helg in á ljós mynda sýn- ingu Ell erts Grét ars son ar í Lista sal Sal fisk set urs ins í Grinda vík en sýn ing unni lýk ur 22. jan ú ar nk. Ell ert verð ur á staðn um um helg- ina, laug ar dag og sunnu- dag frá kl. 13-16 og veit ir leið sögn um sýn ing una. Hóp ar geta pant að hjá Salt- fisk setr inu í síma 420 1190. Sýn ing in hef ur feng ið afar góð ar við tök ur og mættu t.a.m. um 700 gest ir fyrstu sýn ing ar helg ina. Á henni sýn ir Ell ert sitt hvað af því sem hann hef ur ver ið að ljós- mynda í ís lensku lands lagi og nátt úru síð ustu þrjú árin. Marg ar mynd anna eru af ein stök um nátt úruperl um Reykja nesskag ans. Ljósmyndasýning í Saltfisksetrinu: Ell ert með leið sögn um helg ina Veg far andi veitti skjól eft ir bíl veltu FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Til laga verð ur lögð fram á fundi bæj ar stjórn ar Grinda- vík ur í næstu viku um að lækka fast eigna gjöld um 16-20%, þannig að gjöld in verði þau sömu og á síð asta ári eða lægri, þrátt fyr ir hækk un fast eigna mats húsa. Ólaf ur Örn Ólafs son, bæj ar- stjóri í Grinda vík, seg ir baga- legt að vita ekki um fast eigna- mat þeg ar fast eigna skatt ar séu ákveðn ir við gerð fjár hags á ætl- un ar. Mat fast eigna í Grinda- vík hækk aði um 12% um ára- mót. Að sögn bæj ar stjór ans verð ur lagt til að fast eigna skatt ur, vatns gjald, frá veitu gjald og lóð ar leiga lækki, bæði á íbúð ar- og at vinnu hús næði. Breyt ing arn ar verði þó að eins mis mun andi eft ir gjöld um, eða 16-20%. Gjöld in lækk uð í Grinda vík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.