Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. JANÚAR 2008 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Sam komu lag ið við Rík is vald ið er gert í sam ræmi við stefnu og fram kvæmda á ætl un ráðu- neyt is ins 2006-2010 um efl- ingu þjón ustu við geð fatl aða sem ber nafn ið Straum hvörf. Sam komu lag um Straum hvörf fel ur í sér að var ið verð ur 28,8 millj ón um króna á ár un um 2008-2010 til þess að styðja eft ir tal in verk efni: Stuðn ing ur við Björg ina At hvarf ið Björg in er starf- rækt í Reykja nes bæ. Stefnt er að því að flytja starf sem ina í stærra og hent ugra hús næði. Ná granna sveit ar fé lög munu koma að rekstr in um ásamt Reykja nes bæ. Einnig koma Svæð is skrif stofa mál efna fatl- aðra á Reykja nesi og Sjálfs- björg að rekstr in um. Í starf- semi Bjarg ar inn ar er lögð áhersla á að styrkja og virkja hvern ein stak ling mið að við getu hans og áhuga, einnig er sér stök áhersla lögð á starfsend ur hæf ingu. Styrk ur t i l at hvarfs ins er tvenns kon ar, ann ars veg ar styrk ur til greiðslu á húsa leigu vegna starf sem inn ar og hins veg ar styrk ur til að tryggja ráðn ingu iðju þjálfa í 100% stöðu. Geðteymi Geðteymi sem Fé lags þjón ustu- svið Reykja nes bæj ar og Heil- brigð is stofn un Suð ur nesja hafa sett á fót með að ild for stöðu- manns Bjarg ar inn ar. Teymið veit ir geð heil brigð is þjón ustu í sam fé lag inu, á heima velli fólks með það að mark miði að draga úr eða koma í veg fyr ir inn lagn ir á sjúkra hús. Teymið er nú skip að fag fólki (lækni, hjúkr un ar fræð ingi og fé lags- ráð gjafa) Stefnt er að því að efla teymið um 1,2 stöðu gildi sér fræð ings (iðju þjálfa, fé lags- ráð gjafa, sál fræð ings). Fram- lag fé lags- og trygg inga mála- ráðu neyt is ins er hlut deild (1/3 stöðu gildi) á móti Heil brigð is- stofn un Suð ur nesja (1/3 stöðu- gildi) og sveit ar fé lög um á Suð- ur nesj um (1/2 stöðu gildi). Nýj ar íbúð ir Auk þess sem að fram an grein ir munu Straum hvörf í þess um mán uði fá af hent ar sex nýj ar íbúð ir fyr ir geð- fatl aða við Selju dal í Reykja- nes bæ. Fram lag ráðu neyt is ins vegna þeirra kaupa eru 27 millj ón ir króna, auk þess mun Svæð is skrif stofa mál efna fatl- aðra á Reykja nesi, með stuðn- ingi Straum hvarfa, hafa um- sjón með því að nauð syn leg þjón usta sé veitt í íbúð un um í sam ræmi við lög um mál efni fatl aðra nr. 50/1992. Áætl að ur kostn að ur við þjón ustu í íbúð- un um á þessu ári er 35 millj- ón ir króna. Straum hvörf – verk efni fé lags- og trygg inga mála ráðu neyt- is ins er með sam komu lagi þessu og kaup um á nýj um íbúð um að verja um 90 millj- ón um króna til að stuðla að því að geð fatl að ir fái not ið sín Mynd ar leg ur stuðn ing ur við geð fatl aða á Suð ur nesj um sem full gild ir borg ar ar sam fé- lags ins. Sam komu lag við SSS Sam band sveit ar fé laga á Suð- ur nesj um (SSS) og Reykja nes- bær f.h. Bjargarinn ar, at hvarfs geð fatl aðra á Suð ur nesj um, und ir rit uðu nýverið samn- ing varð andi upp bygg ingu stoð þjón ustu í mál efn um geð- fatl aðra á Suð ur nesj um, sem lýt ur að end ur hæf ingu. Samn- ing ur inn er upp á 12 millj ón ir króna á ári. Í samn ingn um felst að SSS greið ir fyr ir eitt stöðu gildi stuðn ings full trúa og hálft stöðu gildi sér fræð- ings. Þá tek ur SSS þátt í rekstri hús næð is fyr ir hluta starf sem- inn ar og greið ir einnig hlut- deild í öðr um rekstri. Mark mið með samn ingi þess um er að efla þjón ustu við geð fatl aða á Suð ur nesj um í sam starfi við ríki, Svæð is skrif- stofu mál efna fatl aðra (SMFR) og Heil brigð is stofn un Suð ur- nesja (HSS) ann ars veg ar með rekstri at hvarfs og hins veg ar með geðteymi. Í samn ingi SSS og Bjarg ar- inn ar er eft ir far andi tek ið fram: Til gang ur at hvarfs ins er að vera vett vang ur fyr ir fólk á Suð ur nesj um með geð fötl un eða geð rösk un, sem er utan stofn un ar, óvinnu fært og/eða fé lags lega ein angr að. Jafn framt að veita stuðn ing til auk inn ar Jó hanna Sig urð ar dótt ir fé lags- og trygg inga mála ráð- herra og Árni Sig fús son bæj ar stjóri í Reykja nes bæ und ir rit uðu nýverið sam komu lag um efl ingu dag- þjón ustu við geð fatl aða á Reykja nesi. Einnig var skrif að und ir samn inga við SSS, HSS og Svæð is skrif- stofu mál efna fatl aðra um stuðn ing við upp bygg ingu á þjón ustu við geð fatl aða á Suð ur nesj um. virkni í at höfn um dag legs lífs svo og að efla frum kvæði þeirra til þátt töku í sam fé lag- inu. Til gang ur geðteym is er að styðja fólk á Suð ur nesj um með geð fötl un eða geð rösk un til þátt töku og virkni í at höfn um dag legs lífs og draga úr stofn- anainn lögn um. FRÉTTASÍMINN 898 2222 Árni Sig fús son bæj ar stjóri Reykja nes bæj ar og Odd ný Harð ar dótt ir for mað ur SSS hand sala samn ing inn milli SSS og Bjarg ar inn ar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.