Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 16
16 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR And lega gjald þrota Er ling ur er fædd ur og upp - alinn í Sand gerði þar sem hann vann fyrst um sinn við fisk vinnslu föð ur síns, Jón Er- lings son hf., en hann hef ur um ára bil starf að fyr ir Fisk- mark að Suð ur nesja og síð ar Reikni stofu fisk mark að anna. Hann hafði mis not að áfengi í árarað ir auk þess sem son ur hans, Jón Grét ar, sem er 24 ára í dag, glímdi við neyslu í um ára tug. Upp haf ið að upp- ris unni var að hann ákvað að taka til í sín um ranni. „Þetta var búið að vera margra ár streð þar sem ég hafði mis- not að áfengi frá því ég byrj- aði að drekka og fór aldrei vel með það. Svo var það fyr ir rúm um tveim ur árum síð an að ég gafst upp og lang aði ekki til að lifa þess hátt ar lífi leng ur. Mér leið illa á sál inni og þurfti að tappa af mér þess ari van- líð an. Þess vegna ákvað ég að fara í með ferð. Ég var orð inn and lega gjald- þrota af innri van líð an og hafði aldrei þor að að taka á mál un um held ur bara ýtt þeim til hlið ar. Ég var þá bú- inn að tapa miklu, bæði fjöl- skyldu og fjár magni og sá fram á að ef ég gerði ekk ert í mín um mál um þá myndi ég missa nú ver andi kon una mína frá mér og veit ekki hvar ég hefði end að ef ég hefði ekki tek ið mig á og ákveð ið að fara þessa leið.“ Er ling ur sagð ist hafa orð ið fyr ir áfalli þeg ar hann kom fyrst inn á Vog þar sem rann loks upp fyr ir hon um að hann var svo sann ar lega alkó hólisti. All ir fyr ir lestr ar sem í boði voru spegl uðu hann og hans líf að ein hverju leyti. Hann tók þar með vit aða ákvörð un um að líta já kvætt á hlut ina eins og þeir voru og fylgja því sem fyr ir hann var lagt. „Það sem skipt ir mestu er að læra að láta að stjórn og taka leið sögn. Þá ger ast hlut irn ir. Ég fór þannig af stað í mína með ferð að hlusta, læra og taka þátt. Ég píndi mig upp í pontu á hverj um degi því að ég þurfti þess til að losna við það sem var að kvelja mig og það hjálp aði mér gríð ar lega mik ið. En stærsta mál ið er að sjá hvað þetta er ein falt þeg ar mað ur er bú inn að taka ákvörð un ina um að snúa við blað inu. Þeg ar þú hef ur gert það er það rosa lega mik il létt ir og í raun mjög skemmti legt tæki færi til að hefja nýtt líf,“ seg ir Er ling ur og bæt ir því við að hann hafi tek ið enn stærra skref í átt til bata þeg ar hann hóf að skrifa í blöð um bar áttu sína og son ar síns. Það efldi hann mik ið og stýrði hon um loks í þá átt að For varn ar verk- efn ið Lund ur varð að veru- leika í sepetmber 2007. Mik il vægi þjón ustu í heima byggð Upp haf Lund ar má rekja til þess að Er ling ur, sem stund aði sína fundi eft ir með ferð ina, horfði upp á hvern ig skort ur á þjón ustu á svæð inu reynd ist mörg um erf ið ur tálmi á leið til betra lífs. „Ég horfði upp á fjöl marga falla í sama far ið vegna þess að þeir gátu ekki stund að nauð syn lega ráð gjöf og stuðn- ing á Höfðu borg ar svæð inu vegna ým issa að stæðna, voru kannski próf laus ir eða eitt- hvað þess hátt ar. Það átti til dæm is við um son minn sem átti að stunda prógram mið inni í Reykja vík og gat það ekki. Þannig að það verð ur Mað ur árs ins 2007 að mati rit stjórn ar Vík ur frétta er Er ling ur Jóns son, for varn ar fröm uð ur í Reykja nes bæ, sem hef ur sýnt fá dæma elju og ósér hlífni í bar átt unni gegn eit ur lyfja- vánni. Hann hefur opnað augu samborgara sinna með skrifum sínum um forvarnir auk þess sem hann stofnaði forvarnarverkefnið Lund á síðasta ári og var hvata mað ur að því að SÁÁ hef ur kom ið á göngu deild í að stöðu Lund ar í 88- hús inu. Að stað an er opin hvern mánu dag þar sem virk ir og óvirk ir neyt end ur geta kom ið og sótt ráð gjöf og ekki síð ur að stand end ur, enda hef ur áhersla Lund ar ver ið á þann hóp. Við brögð al menn ings við fram tak inu láta ekki standa á sér og bár ust Vík ur frétt um tug ir upp á stungna með nafni Er lings þeg ar aug lýst var eft ir til nefn ing um til manns árs ins. Er ling ur sæk ir mik ið í sína per sónu legu reynslu, en hann leit aði sér hjálp ar vegna áfeng is neyslu fyr ir um tveim ur árum síð an, auk þess sem son ur hans var í fíkni efna neyslu um ára bil. En hvern ig hófst þessi veg ferð Er lings og Lund ar? MAÐUR ÁRSINS 2007 Á SUÐURNESJUM Upp risa Er lings Erlingur ásamt skjólstæðingum Lundar. Fólkið kemur fram á fundum og segir frá sínu lífi í von um að þeirra lífsreynsla verði til þess að beina öðrum af braut fíkniefnaneyslu. VF-mynd/Þorgils

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.