Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. JANÚAR 2008 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM upp haf ið á því að ég fór að skrifa í blöð um þessa vönt un á þjón ustu á Suð ur nesj um.“ Er ling ur lét ekki orð in tóm nægja held ur lét verk in tala og fór og hitti bæj ar stjóra allra sveit ar fé lag anna á Suð- ur nesj um, sem voru hon um hjart an lega sam mála. Sáu þau vel þörf ina á auk inni þjón- ustu sem og efl ingu for varna í öll um sveit ar fé lög un um. „Þannig ákvað ég að fara af stað með þetta verk efni. Ég setti mig í sam band við Þór- ar in Tyrf ings son hjá SÁÁ með það að mark miði að taka upp sam starf við þá og eft ir að hafa fund að með Árna Sig- fús syni, bæj ar stjóra, ákváð um við að hefja sam starf. SÁÁ kem ur til með að sjá um fag- legu hlið ina á þessu máli þ.e. með ráð gjafa og lækna, en ég þrýsti á að koma verk efn inu af stað.“ Lund ur byrj ar af krafti Eft ir fund ar höld í sum ar var ákveð ið að hefja starf ið um haust ið. Þann 3. sept em ber var göngu deild ar þjón ustu Lund ar og SÁÁ fyr ir áfeng is- og vímu efna sjúk linga svo hleypt form lega af stokk un um og má segja að allt frá því hafi leið in leg ið upp á við. „Þann dag vor um við með opið hús og kynn ingu á starf- sem inni, en svo var það viku síð ar sem við byrj uð um af full um krafti og strax var fólk í öll um tím um bæði í ráð gjöf, stuðn ingi og for eldra fræðslu. Síð an er þetta búið að vera nokk uð jafnt, en frá opn un og fram í miðj an des em ber vor um við með 415 heim- sókn ir.“ Starf ið í Lundi er ný haf ið aft ur eft ir jóla frí og er opið alla mánu daga þar sem boð ið er upp á fræðslu, stuðn ing og ráð gjöf fyr ir alla, en frek ari upp lýs ing ar um dag skrá má finna inni á nýrri heima síðu Lund ar: www.lund ur.net Ekki er síð ur lögð áhersla á að ná til for eldra og ann arra að- stand enda því Er ling ur seg ir að það sé kunn stað reynd að í kring um hvern neyt anda er fjöldi fólks í sár um og veit sjaldn ast hvern ig á að bregð- ast við. „Mig lang ar mik ið t il að ná meira til að stand enda en nú einmitt vegna þess að ég þekki þá hlið. Ég var að stand andi í öll þessi ár þeg ar son ur minn var í neyslu og lét þetta við gang ast, en það er nauð syn legt að læra að taka á þess um mál um. Ég var bull andi með virk ur, óheið ar leg ur og lyg inn. Það eru all ir að fara á bak við alla í þess um aðstæð um. Ég brást bæði núverandi fjöl skyld unni minni og fyrr ver andi kon- unni minni líka því að mað ur bjó sér alltaf til að stöðu til að losna að heim an og skilja þann sem heima sit ur eft ir í sár um. Að stand end ur eru svo oft í af neit un. Þetta er stund um spurn ing um stolt, fólk vill ekki trúa að svona nokk uð ger- ist í þeirra fjöl skyldu. Það er bara breitt yfir þetta heima og all ir kóa og ljúga fyr ir hvern ann an. Það að halda sér edrú snýst hins veg ar að miklu leyti Hann es Frið riks son sem stóð fyr ir und ir skrifta söfn un með al al- menn ings á Suð ur nesj um þar sem skor að var á sveit ar stjórn ar menn á Suð ur nesj um að tryggja sam fé- lags lega meiri hluta eign í Hita veitu Suð ur nesja. Alls skrif uðu á sjötta þús und manns und ir list ann. Árni Sig fús son, bæj ar stjóri, stóð í ströngu á ár inu og voru marg ir á því að hann ætti að hljóta nafn bót- ina fyr ir fram göngu sína. Toll gæsl an á Kefla vík ur flug velli stóð sig vel í bar átt unni gegn inn- flutn ingi fíkni efna og hef ur aldrei ver ið lagt hald á meira magn en á síð asta ári. Björg un ar sveit irn ar á Suð ur- nesj um eiga svo sann ar lega skil ið hrós fyr ir fram göngu sína á ár inu þar sem fjöld- inn all ur af kræf um körl um og kon um hef ur unn ið öt ul- lega að því að bjarga fólki og verð mæt um. Þeir sem hafa bor ið hit ann og þung ann af upp bygg ing u há skóla- svæð is ins á Vall ar heiði hafa svo sann ar lega lyft Grettistaki. For svars- menn Há skóla valla, Kadeco og sveit ar fé lag- anna létu svart sýn is raus ekki á sig fá og hafa lagt grunn inn að nýju fjöreggi Suð ur nesja. Fjöl marg ar til nefn ing ar um mann árs ins bár ust Vík ur frétt um og voru þar á með al marg ir sem gerðu góða hluti eða létu gott af sér leiða svo þeir komu sterk lega til greina í út nefn ingu þess ari. Með al þeirra má nefna: Frá stofnfundi Lunds í 88-húsinu. Erlingur í pontu. VF-mynd/Þorgils Frá kynningu sem Lundur var með fyrir starfsfólk félagsþjónustu Reykjanesbæjar. VF-mynd/Þorgils

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.