Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 18
18 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR um heið ar leika og að eiga heil- brigða fjöl skyldu.“ Er ling ur bæt ir því við að heim- il is líf ið hjá lang flest um for- eldr um sem sótt hafa fræðslu og ráð gjöf hjá Lundi hafi gjör breyst og flest kjósi að koma aft ur þó þau hafi farið í gegn um fræðsluna áður. Hræði leg ar af leið ing ar Fjöl marg ir fyrr um neyt end ur sem hafa snú ið við blað inu, jafn vel með hjálp Er lings og Lund ar, taka nú þátt í starf inu, en það felst með al ann ars í því að tjá sig um reynslu sína op- in ber lega. Þau hafa sótt heim skóla, fyr- ir tæki og stofn an ir á svæð inu og lýst hin um hrylli legu af leið- ing um eit ur lyfja neyslu og hafa feng ið afar góð við brögð að sögn Er lings. „Við náum yf ir leitt 100% hlust un á fund un um og krakk- arn ir hafa flest sýnt mál inu mik inn áhuga og spurt okk ur spurn inga á eft ir og eins hef ég feng ið mik ið af sím töl um og tölvu póst um frá þeim sem hafa set ið fund ina. Á fund- un um er líka yf ir leitt hægt að sjá hverj ir eru þeg ar komn ir út í neyslu því það eru krakk- arn ir sem geta ekki horft í aug un á okk ur.“ Er ling ur legg ur áherslu á að all ir sem vilja ræða þessi mál en þora kannski ekki að tala við for eldra eða kenn ara, geti haft sam band við Lund og leit að ráða. Síma núm er og net- föng má finna á www.lund ur. net Jafn ingja fræðsla og reynslu- sög ur fyrr um fíkla hafa í gegn um árin ver ið eitt af helstu verk fær um for varn ar- að ila, en sú að ferð er þó um- deild. Marg ir hafa talið að tak- mark að for varn ar gildi felist í því að ungt fólk sem lít ur vel út og hef ur höndl að ham ingj- una á ný tjái sig um reynslu sína. Eru jafn vel til kenn ing ar um að þær hafi nei kvæð áhrif. Er ling ur seg ir að vissu lega sé form ið vand með far ið en Lund ur leggi mikla áherslu á að hræði leg ar af leið ing ar neysl unn ar komi skýrt fram í fyr ir lestr un um og að öll um sé það ljóst að þó krakk arn ir sem segja sögu sína séu ham- ingju sam ir í dag sé það ekki eit ur lyfj un um að þakka. Þau hafi lif að svart nætti og gert fjöl margt sem þau skammist sín fyr ir í dag, en eru í raun hepp in því að marg ir af kunn- ingj um þeirra í neysl unni eru ekki í lif enda tölu í dag. „Það má alls ekki skilja sem svo að þetta líf erni sé eitt hvað gam an. Þetta er aldrei gam an nema kannski í eitt augna blik. Líf fíkilsins snýst um það eitt að út vega sér efni og það er allt gert til að fjár magna neysl- una.“ Vit und ar vakn ing í sam fé lag inu Þrátt fyr ir að hafa ein ung is starf að í nokkra mán uði er þeg ar far ið að gæta já kvæðra áhrifa af starf semi Lund ar. Einn áþreif an leg asti ár ang ur- inn af starfi Er lings er að finna skammt frá 88-hús inu þar sem Lund ur er með starf semi sína, en það er í Hvíta sunnu- kirkj unni við Hafn ar götu. Þar hafa fjöl marg ir krakk ar, marg ir skjól stæð ing ar Er lings, kom ið á fót hópi sem hitt ist á hverju laug ar dags kvöldi kl. 20. Þar syngja þau, spila tón list og styrkja hvort ann að í trúnni. Marg menni sæk ir hverja sam- komu og var sem dæmi fullt út úr dyr um um síð ustu helgi. Nokk ur vakn ing virð ist líka eiga sér stað í sam fé lag inu og virð ist sem al menn ing ur sé far inn að láta sig for varn ir nokkru varða. Er ling ur og hans fólk hef ur kom ið af stað um ræðu og mæt ir mikl um vel- vilja. „Það er sama hvar ég er, hvort sem ég er í rækt inni eða úti í Sam kaup um, alltaf eru ein- hverj ir sem gefa sig á tal við mig og vilja ræða þessi mál og það er auð vit að bara mjög gott. Yf ir leitt er ver ið að hrósa mér fyr ir starf ið og ég fæ aldrei neikvæð viðbrögð.“ Vill koma á fullri þjón ustu Um hverf ið á fíkni efna mark- aðn um á Suð ur nesj um virð ist einnig vera að breyt ast seg ir Er ling ur og vís ar þar í orð þeirra sem eru að vinna sig út úr vanda og þekkja vel til. „Mér finnst við vera að ná ár- angri og heyr ist það á krökk- un um að neysla hafi eitt hvað dreg ist sam an að und an förnu og minni end ur nýj un hafi ver ið í hópi neyt enda. Ég heyrði það m.a. frá ein um um dag inn að það sé orð ið lág launa starf að vera „díler“ í Reykja nes bæ í dag! Hvað sem því líð ur virð ist þetta vera að minnka og það er ósk mín að það sé hægt að sporna við þessu.“ Þrátt fyr ir að Lund ur hafi far ið vel af stað og sé óðum að festa sig í sessi, er Er ling ur hvergi nærri hætt ur. Hans fram tíð- ar sýn er að efla starf ið enn frek ar og koma á fullri dag- legri þjón ustu líkt og tíðkast á höf uð borg ar svæð inu. „Við erum núna með einn dag í viku, en það er bara ekki nóg. Ég vil vera með fjöl skyldu- nám skeið, for eldra nám skeið, bata nám skeið, og fleira en það er ein fald lega ekki hægt í þessu hús næði sem við erum í núna. Við erum að vinna í að fá ann að hús næði sem gæfi okk ur meiri mögu leika og ég von ast til að hægt verði að ganga frá þeim mál um næsta haust. Kostn að ur inn mun þá aukast með meiri þjón ustu en við lít um með al ann ars til rík- is ins með að koma til móts við okk ur.“ Þess má geta að frá upp hafi hef ur Lund ur not ið mik ils vel- vilja í sam fé lag inu og marg ir að il ar, jafnt ein stak ling ar og fyr ir tæki, hafa styrkt fram- tak ið með ráð um og dáð, en betur má ef duga skal. Er- ling ur seg ist þó von svik inn yfir að eng inn þing mað ur svæð is ins hafi enn sem kom ið er sett sig í sam band við hann og sýnt verk efn inu áhuga. Líf ið er ynd is legt! Það má sann ar lega segja að mik ill við snún ing ur hafi orð ið hjá Er lingi síð ustu miss- er in þar sem hann sjálfur, son ur hans og dóttir, sem hefur einnig verið að vinna í málum tengdum neyslu, lifa heil brigðu og ham ingju ríku lífi í dag ásamt fjöl skyld unni. Sem dæmi héldu þau nú upp á fyrstu „edrú“ jól in í mörg ár. Er ling ur seg ir ómet an legt að þeir feðg ar hafi nú tek ið hönd um sam an að sam eig- in legu marki. „Þetta hef ur hjálp að okk ur báð um mjög mik ið og hann hef ur ver ið dug leg ur að koma með mér í kynn ing ar og fyr ir lestra þeg ar hann hef ur tíma. Hann er nú að vinna á gisti heim ili Sam hjálp ar á Hverf is götu þar sem alls kon ar ógæfu menn fá að sofa og hann hlú ir að þeim. Það gætu sum ir hald ið að þetta væri ekki stað ur- inn fyr ir mann í hans stöðu, enda lend ir hann stund um í kröpp um dansi, en þetta styrk ir hann bara í hans ferð.“ Er ling ur seg ir að lok um að hann horfi björt um aug um fram á veg inn bæði fyr ir Lund og sína fjöl skyldu. „Við fjöl skyld an erum öll rosa- lega stolt hvort af öðru í dag og líf ið er ynd is legt!“ Texti: Þorgils Jónsson. MAÐUR ÁRSINS 2007 Á SUÐURNESJUM FYRIRTÆKI ÁRSINS 2007 Á SUÐURNESJUM Í næstu viku útnefna Víkurfréttir fyrirtæki ársins 2007 á Suðurnesjum. „Það má alls ekki skilja sem svo að þetta líf erni sé eitt hvað gam an. Þetta er aldrei gam an nema kannski í eitt augna blik. Líf fíkilsins snýst um það eitt að út vega sér efni og það er allt gert til að fjár magna neysl una.“

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.