Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 20
20 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Sími 892 8043 • lagseyla15@simnet.is Góð Gæði ehf. Smágröfuþjónusta • Volvo FL 610 Vörubíll • Bobcat A300 Hjólavél • Bobcat 3,7 tonn Beltagrafa Fleygur • Staurabor • Vökvaklemma • Gaffall Snjótönn • Fræsarasög • Sópur • Tiltskófla Að sögn Stein þórs Jóns son ar, hót el stjóra á Hót el Kefla vík, kom söng kon an óvænt með stutt um fyr ir vara og var beð ið um fjórar svít ur und ir hana og fylgd ar lið. Svít urn ar eru á fjórðu hæð inni og vildi svo heppi lega til að hún var öll laus þessa nótt. Svíturnar e r u a l l a r h i n a r glæsilegustu en á Hótel Keflavík eru samtals níu svítur. Tvö Bang & Olufsen sjónvörp eru á hverri svítu og reyndar eru B&O sjónvörp á öllum herbergjum hótelsins, sem er eina hótelið á landinu sem býður slík gæði. „Hún fór snemma á mánu dags morg un ásamt öllu fylgd ar liði. Strák arn ir á Að al bíl um sáu um að aka þeim til og frá flug vell in um. Hún var afar geð þekk og elsku leg og ég kvaddi hana með gjöf frá lista kon unni Guð laugu Helgu Jóns dótt ur, syst ur minni. Þetta var hand- gerð ur disk ur með Ís lands mynd þannig að nú á Beyoncé eitt hvað til minn ing ar um Ís land,“ sagði Stein þór í sam tali við VF. Starfs fólk Hót els Kefla vík ur er ekki óvant því að fá heims frægt fólk og fyr ir menni í heim- sókn. Á með al gesta hafa ver ið menn á borð við Dan Qu ayle, Meat loaf og John Tra volta. Leigði fjórar svítur á Hót el Kefla vík Beyoncé og Jay-Z í Keflavík Hér sváfu Beyoncé og Jay-Z aðfararnótt sl. mánudags, Jay-Z við gluggann. Þau létu vel af dvölinni á Hótel Keflavík en þau voru með fjórðu hæð hótelsins útaf fyrir sig. Þau voru svo ekki svikin af morgunmatnum á hótelinu í bítið á mánudaginn. Það hefur verið hressandi fyrir Beyoncé og Jay-Z að fara í góða íslenska sturtu. SVÍTA 403 BAÐIÐ SETUSTOFAN SVÍTA 404 Setustofan í svítunni hjá Beyoncé er með Bang & Olufsen sjónvarpi og öllum þægindum. Fylgdarliðið fékk líka að gista á svítum hótelsins.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.