Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. JANÚAR 2008 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Strandgata 55 220 Hafnarfjörður Iceland Tel: 565-1213 Fax: 565-1891 vikings@fjorukrain.is w w w . f j o r u k r a i n . i s - P ö n t u n a r s í m i 5 6 5 1 2 1 3 - ATH. Morgunmatur innifalinn í öllum pökkum. Tilboð gilda til 15. apríl 2008. Aukagistinótt kostar kr. 4.000 á mann fyrir herbergið. Heitur pottur og sauna ! 4. Sælkerapakki: Gisting og kvöldverður með þriggja rétta sælkeraveislu í Fjörunni. Í tveggja manna herbergi kr. 9.000 á mann. 5. Fyrirtækjapakkinn: Tilvalið í miðri viku, fyrir innlenda sem erlenda gesti í viðskiptaerindum Gisting með kvöldverði (súpa, kjöt eða fiskur, kaffi) í Fjörunni eða í Víkingaveislu í Fjörugarðinum. Tveggja manna herbergi kr. 8.000 á mann. 1. Þorrapakki: Gisting og fordrykkur með þorrahlað- borði í Fjörugarðinum. Í tveggja manna herbergi kr. 9.000 á mann. Þorrahlaðborð án gistingar kr. 5.600 á mann. 2. Saumaklúbbspakki með Eddu Björgvins: Gisting, matur og skemmtun með hinni landskunnu Eddu Björgvinsdóttur ásamt hlaðborði í Fjörugarðinum. Í tveggja manna herbergi kr. 10.000 á mann. 3. Árshátíðarpakki: Gisting með fordrykk og þriggja rétta hátíðarkvöldverði í Fjörugarðinum. Í tveggja manna herbergi kr. 10.500 á mann. Öðruvísi stemning - syngjandi víkingar og valkyrjur Dansleikir um helgar allan þorrann ! Leigði fjórar svítur á Hót el Kefla vík Beyoncé og Jay-Z í Keflavík Söng kon an heims fræga, Beyoncé, gisti á Hót el Kefla vík að fara nótt mánu dags ásamt fylgd ar- liði sínu en fólk ið hafði milli lent á Kefla vík ur flug- velli. Söng kon an tók alla fjórðu hæð hót els ins á leigu. Með söng kon unni í för var unnusti henn ar Jay-Z, rapp ari og tón- list ar fram leið andi, en þau eyddu kvöld inu á Paddy´s og horfðu þar á Am er íska fót bolt ann. Óvænt á Paddy's Beyoncé og Jay-Z birtust óvænt á Paddy's í Reykja- nesbæ á sunnudagskvöldið. Jóhann Halldórsson, veitingamaður, sagði í samtali við Víkurfréttir að hann hafi fengið hringingu þar sem spurt var hvort hópur fólks gæti fengið að horfa á ameríska fótboltann á veitingastaðnum. Klukkustund síðar hafi stjörnurnar komið í hús og fréttin hafi flogið hratt því fjölmargir hafi komið á Paddys á sunnu- dagskvöldið þó klukkan væri miklu meira en hátta- tími! Jóhann fékk áritanir á geisladisk og GSM síma dóttur sinnar, áritanir á blað fyrir son sinn, auk þess sem Beyoncé ritaði nafn sitt á Paddy's-bol. „Hún er frægasti gesturinn hér inni til þessa“, sagði Jóhann. Beyoncé áritaði geisla- disk, síma og Paddy's- bol ásamt því að setja nafn sitt á pappír.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.