Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 24
24 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Íbú ar í Garði og sögu á huga- fólk er boð ið vel kom ið á sagna kvöld í Byggða safn inu á Garð skaga í kvöld, fimmtu- dag inn 17. jan ú ar kl. 20:00 - 22:00. Sagna kvöld ið er í boði Sveit ar fé lags ins Garðs og er í hönd um Ingu Rósu Þórð- ar dótt ur, Krist jönu Kjart ans- dótt ur og Sig rún ar Frank lín. Saga Hrað frysti húss Gerða bát- anna er mjög áhuga verð en með til komu fyr ir tæk is ins efldist byggð in. Inga Rósa, sem er af kom andi út vegs- manna í Garði, kynnti sér sög- una og vill miðla henni áfram til íbúa og ann arra gesta. Krist jana er fædd og upp al in í Garði. Hún kynnti sér sögu menn ing ar og mennt un ar á kreppu ár un um. Íbú ar í Garði voru ótrú lega dug leg ir á þeim árum í menn ing ar- og mennta- mál um og verð ur gam an að heyra hvað þeir gerðu í þeim efn um. Sig rún held ur sig við minj ar. Á síð asta sagna kvöldi fyr ir ári síð an flutti hún efni um let ur steina en nú eru það yngri minj ar, vind myll ur og brunn ar sem enn má sjá leif ar af en eru óðum að gleym ast. Fróð legt verð ur að rifja upp hvern ig hvoru tveggja þjón aði mann fólki í Garði á fyrri hluta tutt ug ustu ald ar. Á milli at riða verð ur fjölda- söng ur. Veit inga hús ið Flös in verð ur opin. Til val ið að taka með sér vin- kon ur og vini og skella sér á sagna kvöld, njóta menn ing ar- arf leið ar og góðra veit inga í leið inni. Rit ið Sagna slóð ir á Reykja nesi I sem bygg ir á efni fyrri sagna- kvölda verð ur á til boðs verði þetta kvöld. Sagna kvöld í Flösinni í kvöld Byggða safn ið á Garð skaga er fjár sjóðs kista fróð leiks. VF-mynd: elg Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja fréttir Hljóðneminn 2008 Eins og margir vita er Hljóðneminn árviss viðburður nemendafélagsins og af mörgum talinn hápunktur félagslífs hvers árs. Í fyrra var fjöldi keppenda á annan tug og allir sem komu að keppninni sammála um að mjög vel hefði tekist til. Keppnin verður haldin í febrúar og er því ekki seinna vænna að byrja að æfa sig. Skráningarblöð munu liggja frammi við skrifstofu NFS og umsóknir skulu berast í síðasta lagi föstudaginn 18. janúar. Söngleikur NFS Eins og flestir vita hefur NFS ákveðið að setja upp frumsaminn söngleik. Leikstýrurnar eru þær Gunnheiður, Íris og Freydís sem einnig sömdu handritið. Prufur fóru fram fimmtudaginn 10. janúar og mánudaginn 14. janúar. Skemmtileg stemning var í prufunum og höfðu allir sem mættu gaman af. Tilkynnt verður um hlutverkaskipan í þessari viku á upplýsingatöflu skólans og hefjast æfingar strax eftir helgi. Tap gegn Borgó Lið Fjölbrautaskóla Suðurnesja atti kappi við Borgarholtsskóla í viðureign liðanna í 2. umferð Gettu Betur síðastliðinn þriðjudag. Liðið okkar hefur staðið í ströngu síðustu mánuði við æfingar og undirbúning og eiga þeir svo sannarlega hrós skilið fyrir þann tíma og metnað sem þeir hafa lagt í keppnina. Því miður höfðu þeir þó ekki árangur sem erfiði á þriðjudaginn og lutu í lægra haldi gegn Borgó. Við óskum strákunum þó til hamingju með frammistöðuna í keppninni og bíðum spennt eftir næsta keppnisári. Nú eru að hefj ast æf ing ar á brjál æð is lega skemmti legu leik verki sem samið er af þeim Breið bands fé lög um; Ma g n ú s i Si g u rð s s y n i , Ómari Ólafs syni og Rún ari Hannah. Gam an leik kon an Helga Braga Jóns dótt ir mun leik stýra en hún hef ur áður leik stýrt einni af fjöl sótt ustu leik sýn ingu sem Leik fé lag Kefla vík ur hef ur sett á svið. Það má telj ast ör uggt að þetta verð ur ein af skemmti- leg ustu sýn ing um sem hafa sést á fjöl um Frum leik húss- ins til þessa, þar sem söng ur og grín ráða ríkj um og gert verð ur góð lát legt grín að ná- ung an um og jafn vel þér. Í kvöld fimmtu dags kvöld ið 17. jan ú ar kl. 20:00 verð ur fyrsti sam lest ur þar sem höf und ar og leik stjóri kynna verk ið. All ir þeir sem hafa áhuga á að vera með í upp setn ingu þess ari, og eru fædd ir á ár inu 1990 eða fyrr, eru hvatt ir til að mæta í Frum leik hús ið, Vest ur- braut 17 kl. 20:00 eins og fyrr seg ir. Sjá umst. Stjórn Leik fé lags Kefla vík ur. Breið bandið og Helga Braga í sam starf við Leik fé lag Kefla vík ur Tónlist: Ný hljóm sveita - að staða í Reykja nes bæ Hljóm sveit ir í Reykja nes bæ hafa ver ið á nokkrum hrak- hól um und an far ið þar sem hin ann ars ágæta hljóm sveita- að staða í Steyp unni ann ar ekki eft ir spurn. Ekki er þó þörf á að ör vænta því 88-hús ið, menn ing ar mið- stöð ungs fólks í Reykja nes bæ hef ur nú til skoð un ar að taka á leigu hús næði á Vall ar heiði sem væri ætl að fyr ir áhuga- sam ar hljóm sveit ir. Um er að ræða fimm hljóm sveita her- bergi og er leig an fyr ir hvert þeirra 20.000 á mán uði. Haf þór Barði Birg is son, for- stöðu mað ur 88-húss ins, hvet ur þá sem hafa áhuga til að vera í sam bandi svo þetta verk efni geti orð ið að veru- leika. Áhuga sam ir geta haft sam- band v ið Haf þór í s íma 898-1394 eða sent tölvu póst á net fang ið haft hor.birg is- son@reykja nes ba er.is Mömmumorgnar í Ytri-Njarðvíkurkirkju Mömmumorgnar er haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju alla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10.30. Í umsjón er Þorbjörg Kristín Þorgrímsdóttir. Þorbjörg hvetur allar mæður með börn á aldrinum 0 – 2 ára að mæta, spjalla og eiga góða stund. Boðið er upp á léttar veitingar og alltaf er heitt á könnunni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.