Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 29
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. JANÚAR 2008 29STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 90% lán Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Birkitún 9, Garði. 115m2 fullbúið nýtt parhús þar af 23m2 bílskúr. Húsið skilast fullbúið að innan sem utan, að utan er húsið klætt með áli og þar að leiðandi viðhalds lítið. Að innan verður húsinu skilað með parketi og fl ísum á gólfi . Heiðarvegur 24, Kefl avík. Mjög fl ott þriggja herbergja neðri hæð í tvíbýli. Mikið endurnýjuð eign, nýleg innrétting er í eldhúsi og búið að endurnýja þakjárn og skolplagnir. Vesturgata 4, Kefl avík. Um 77m2 þriggja herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli ásamt 41m2 bílskúr. Eignin hefur sérinngang og stóra innkeyrslu. Nýleg innrétting er í eldhúsi, sólpallur er út frá svölum og nýlegt þakjárn er á húsinu. Kirkjuteigur 17, Kefl avík. Glæsileg 3ja herb. íbúð á efrihæð í tvíbýli. Íbúðin er öll endurnýjuð, parket og fl ísar á gólfum. Skápar í herb og holi, fataherb. í einu herb. Baðherbergi fl ísalagt í hólf og gólf. Góð íbúð sem vert er að skoða. 17.800.000,- 16.800.000,- 16.700.000,- Grænás 2-B, Njarðvík. Um 108m2 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Afar rúmgóð eign, parket og fl ísar eru á gólfum og allt er nýlegt á baðherbergi sem er fl ísalagt í hólf og gólf. Geymsla er í íbúðinni og þvottahús er á hæðinni. Vatnsnesvegur 5, Kefl avík. Um 360m2 atvinnurhúsnæði á stórri lóð sem býður upp á ýmsa möguleika. Háaloft er yfi r öllu húsnæðinu. Nýleg klæðning er á húsinu sem og þakjárn. Tvær stórar hurðir. Hægur vandi er að skipta húsnæðinu upp í minni einingar. 19.700.000,- 16.500.000,- 11.300.000,- Uppl. á skrifst. Súlutjörn 7, Njarðvík. Glæsileg 92m2 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli með sérinngangi. Parket og fl ísar eru á öllum gólfum, baðherbergi er fl ísalagt í hólf og gólf og fallegar innréttingar eru í eldhúsi og á baði. Gott geymslupláss. Kirkjuvegur 12, Kefl avík. Um 86m2 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Afar hugguleg eign með glæsilegu útsýni. Parket og fl ísar á gólfum, góðar innréttingar og skápar í herbergjum. Sér þvottahús og nyslulagnir eru nýjar. Sunnubraut 46, Kefl avík. Björt og rúmgóð 65m2 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Nýlegt þakjárn er á húsinu og sér bílastæði fylgir eigninni. Eignin er á mjög góðum stað gagnvart skóla og íþróttamannvirkjum. 17.400.000,- Eyjavellir 11, Kefl avík. 116m2 fi mm herbergja einbýli ásamt tæplega 50m2 bílskúr. Allt nýlegt á baðherbergi, góð innrétting í eldhúsi og nýtt parket á gólfum. Stór garður og verönd á baklóð. Eign á góðum stað nálægt skóla, leikskóla og verslun. Ártún 19, Garði. Um 112m2 nýlegt parhús ásamt 34,4m2 bílskúr. Eignin er fullbúin að utan sem innan, parket og fl ísra á gólfum. Eikar innrétting í eldhúsi og eikar fataskápar í öllu húsinu. Elliðavellir 4, Kefl avík. Um 116m2 einbýli ásamt góðum 43m2 bílskúr. Gott hús með fjórum svefnherbergjum og stóru sjónvarpsherbergi að auki. Ný innrétting er á baði og góð timburverönd er á baklóðinni. 26.800.000,- 26.500.000,- 21.600.000,-24.200.000,- Árnesingafélagið í Keflavík kom færandi hendi á dvalar- heimilið Hlévang í vikunni þar sem þeir gáfu dvalarheim- ilinu tvær göngugrindur. Var gjöfinni afar vel tekiðþ ar sem full þörf var á slíkum tækjum. Þessi gjöf markar nokkur tíma- mót því með því lýkur form- lega starfi félagsins sem var stofnað þann 5. janúar 1947. Til þess var stofnað til að við- halda tengslum fólks sem flutt hafði frá Ársnessýslu til Suður- nesja, sem og við átthagana. Við stofnun voru 15 meðlimir en þegar flest var fór fjöldi fé- lagsmanna hátt í 100 manns. Félagið hefur í gegnum árin styrkt menn og málefni með fjár fram lög um og má þar nefna byggingu félagsheimilis Karlakórs Keflavíkur og við- byggingu Hlévangs auk þess sem fé lagið lét fé af hendi rakna í Vestmannaeyjagosinu árið 1973. Einnig hefur félagið oft styrkt einstaklinga sem hafa átt um sárt að binda vegna veik- inda eða annarra erfiðleika. En tímarnir breyst og menn- Félagar í Árnesingafélaginu ásamt fulltrúum Hlévangs með gjafirnar góðu. irnir með, eins og segir í til- kynningu frá félaginu, og var ákveðið á aðalfundi félagsins í nóvember 2006 að leggja fé- lagið niður. Síðasta skemmtun á vegum félagsins var haldin þann 5. janúar 2007, nákvæm- lega 60 árum eftir að félagið var stofnað. Þeir fjámunir sem eftir voru hjá félaginu voru settir í að kaupa göngugrindurnar fyrir hlévang og munir félagsins verða varðveittir hjá Byggða- safni Reykjanesbæjar. Kveðjugjöf Árnesingafélagsins: Gáfu Hlévangi göngugrindur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.