Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.01.2008, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 24.01.2008, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. JANÚAR 2008 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Ég þakka Vík ur frétt um fyr ir þenn an heið ur, mað ur árs ins, og all an þann hlý- hug sem mér hef ur ver ið s ý n d u r a f Suð ur nesja- m ö n n u m m e ð þ e t t a verk efni og al l an þann f j ö l d a s e m kaus mig. Einnig vil ég þakka bæj ar- stjór an um og hans starfs- fólki fyr ir þeirra fram lag og þeim fyr ir tækj um og ein stak ling um sem hafa styrkt Lund með fjár fram- lagi og í verki og ekki síst öll um þeim ein stak ling um sem hafa lagt mér lið við að kynna verk efn ið Lund og opn að sig fyr ir nem end um, kenn ur um, for eldr um og öðr um og gera þeim grein fyr ir þeim al var legu af leið- ing um sem hljót ast af mis- notk un vímu efna á þau sjálf og að stand end ur þeirra. Þessi styrk ur ger ir mig enn ákaf ari í að halda áfram að styrkja og stækka þetta verk- efni og halda áfram að fræða al menn ing um skað semi þess að vera neyt andi eða að- stand andi. Það er greini legt að eft ir þessu hef ur ver ið tek ið og að þörf hafi ver ið á þessu. Vona ég nú á nýju ári að fyr- ir tæki og ein stak ling ar taki vel í að styrkja Lund svo að við get um fjölg að dög um og veitt enn betri þjón ustu. Inni leg ar þakk ir, Er ling ur Jóns son, 864-5452, www.lund ur.net. ÞAKK LÆTI Miðvikudaginn 30. jan- úar kl. 19 hefst Alfa-nám- skei ð í Ki w an is - húsi nu í G a r ð i . N á m s k e i ð i n u verð ur síðan fram haldið á miðvikudagskvöldum og stendur í tíu vikur. Alfa eru skemmtileg og lif- andi námskeið um kristna trú. Námskeiðin byggjast upp á sameiginlegri máltíð, f yr ir lestr i , umræðum og stuttri samveru. Þau henta vel fyrir þá sem vilja kynna sér kristindóminn og heilaga ritningu. Jafnframt veita þau and lega leiðsögn og hafa þannig opnað mörgum nýja sýn á lífið. Alfa er fyrsti stafurinn í gríska stafrófinu og er námskeiðið um undirstöðuatriði krist- innar trúar. Reynt er að hafa námskeiðið í notalegu og afslöppuðu umhverfi og er kennslan sett fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Alfa-námskeið eru nú hald in í flestum kristnum kirkju- deildum í yfir 130 löndum um allan heim. Mikið hefur verið spurt um þessi námskeið enda hafa þau verið sérstaklega vinsæl og vel sótt hér á Suður- nesjum. Þessi námskeið hafa veitt fjölmörgum lífsfyllingu, frið og gleði. Alfa-námskeið í Garði

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.