Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.01.2008, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 24.01.2008, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. JANÚAR 2008 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Fyrsta skóflustunga að Hljóma höll inni í Reykja- nes bæ, fer fram næst kom- andi laug ar dag og hefst há tíð leg at höfn með tón- leik um í Stapa kl. 14:00. At höfn in mark ar upp haf fram kvæmda við Hljóma- höll ina sem er end ur bygg ing Stapans og ný bygg ing fyr ir Popp minja safn Ís lands og Tón- list ar skóla Reykja nes bæj ar. Reykja nes bær hef ur falið Eign ar halds fé lag inu Fast eign hf. fram kvæmd ina en gert er ráð fyr ir því að Hljóma- höll in verði form lega tek in í notk un haust ið 2009. Í til kynn ingu frá Reykja nes bæ seg ir að með fram kvæmd inni sé áhersla lögð á metn að í tón list ar sköp un og tón list ar- flutn ingi í Reykja nes bæ og Tón list ar skóli Reykja nes bæj ar fái hús næði við hæfi. Um kostn að við fram kvæmd- ina seg ir í til kynn ingu að hann sé sam bæri leg ur við bygg ingu eins grunn skóla. Stefnt er að því að skapa að stöðu til há skóla mennt- un ar í Hljóma höll inni og mynda þar jafn framt miðju tón list ar kennslu, tón list- ar kynn inga og varð veislu popp- og rokktón list ar sögu Ís lend inga sem skap ar auk in at vinnu tæki færi í sköp un ar- og af þrey ing ar iðn aði. Áhersla verð ur lögð á að gera að stöðu Hljóma hall ar inn ar að að drátt ar afli fyr ir inn- lenda og er lenda áhuga menn um tón list og með teng ingu tón list ar skóla og sýn inga að- stöðu skap ast frá bær að staða fyr ir tón list ar við burði. Popp minja safn Ís lands mun hafa höf uð stöðv ar í Hljóma- höll inni en hægt verð ur að reka fé lags heim il ið Stapa áfram í nú ver andi mynd þar sem bæj ar bú ar geta kom ið sam an á góðri stund. Hljómahöllin: Fram kvæmd ir að hefj ast Tölvu mynd af fyr ir hug aðri bygg ingu. FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma, langamma og vinur, Sigríður Björnsdóttir, Vesturgötu 14, Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 21. janúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 28. janúar kl. 13:00. Unnur Birna Þórhallsdóttir, Eðvarð Felix Vilhjálmsson, Jón Þór Harðarson, Ólafur Jóhann Harðarson, Anna Marie Kjærnested, Þorleifur K. Sigurþórsson, Anna Kristín Friðriksdóttir, Björn K. Sigurþórsson, Ásdís Björk Þorvaldsdóttir, Ingimundur Óskarsson, Sigurður Björnsson, Helgi Ólafsson, Árni Ólafsson, barnabörn og barnabarnabarn. ✝

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.