Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.01.2008, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 24.01.2008, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. JANÚAR 2008 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Mávabraut 8-B, Kefl avík. Mjög fl ott 132m2 fi mm herbergja endaraðhús á tveimur hæðum ásamt ca. 45m2 bílskúr. Nýleg innrétting er í eldhúsi og allt er nýtt á báðum baðherbergjunum. Nýtt parket og fl ísar eru á gólfum. Norðurvellir 64, Kefl avík. Um 118m2 4ra herbergja raðhús ásamt ca. 36m2 bílskúr. Falleg og vel skipulögð eign, parket og fl ísar á gólfum og baðherbergi er allt fl ísalagt. Forhitari er á miðstöð og hiti er í innkeyrslu. Góður staður. Ártún 19, Garði. Um 112m2 nýlegt parhús ásamt 34,4m2 bílskúr. Eignin er fullbúin að utan sem innan, parket og fl ísra á gólfum. Eikar innrétting í eldhúsi og eikar fataskápar í öllu húsinu. Fífumói 24, Njarðvík. Um 110m2 parhús ásamt 30m2 bílskúr. Góðar sérsmíðaðar innréttingar, hurðir og skápar. Parket á gólfum, 3 svefnherb. Innangengt í bílskúr. Mjög falleg og vel skipulögð eign. 28.000.000,- 27.200.000,- 24.200.000,- Elliðavellir 7, Kefl avík. Um 116m2 fi mm herbergja parhús ásamt sambyggðum 39m2 bílskúr. Björt og falleg eign, parket og fl ísar eru á gólfum og allt er nýtt á baðherbergi. Ný rafmagnstafl a, hellulagt plan og fallegur garður. Holtsgata 14, Njarðvík. Um 60m2 tveggja herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli. Flísar og parket á gólfum, baðherbergi er fl ísalagt og eldhús og stofa eru samtengd. Góð eign á góðum stað. <B>Möguleiki á 90% láni á hag- stæðum vöxtum. 28.500.000,- 21.500.000,- 13.500.000,- 10.200.000,- Miðtún 8, Kefl avík. Um 122m2 4-5 herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli ásamt 32m2 bílskúr. Rúmgóð eign á rólegum stað með sérinngangi. Búið er að endurnýja skolplagnir og hiti er í plani. Hringbraut 85, Kefl avík. þriggja herbergja björt og rúmgóð íbúð á neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Búið er að endurnýja fl esta glugga, ofnalagnir, skolplagnir og neysulagnir. Rafmagnstafl a er ný og allt er nýlegt í eldhúsi. 27.500.000,- Breiðhóll 27, Sandgerði. Nýtt fi mm herbergja einbýli ásamt innbyggðum bílskúr. Tvö baðherbergi, fl ísalögð í hólf og gólf og annað baðherbergið með hornbaðkari og hornsturtu. Húsið er fullbúið að innan en lítill frágangur efti að utan. Skipti möguleg. Heiðarból 33, Kefl avík. Um er að ræða gott 4ra herb. einbýlishús á einn hæð ásamt bílskúr. parket og fl ísar á gólfum, beiki innrétting í eldhúsi. Stofa með arin og útgengt út á verönd með heitum potti. Eign á góðum stað stutt í skóla og aðra þjónustu. Hafnargata 4a, Kefl avík. 3ja her- bergja einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjllara sem er vel manngengur. Húsið er mikið endurnýjað t.d. pípulegnir og rafl agnir. Eign á góðum stað í lokaðari götu. 18.200.000,- 33.800.000,- 28.500.000,-33.200.000,- Pósthússtræti 1, Kefl avík. Einkar glæsileg 4ra herbergja 128m2 íbúð á 1. hæð í nýju fjölbýlishúsi ásamt stæði bílgeymslu. Fallegar innréttingar og gólfefni í stíl, hiti í öllum gólfum. Fallegt útsýni yfi r sjóinn frá íbúðinni. Rúmgóð og snyrtileg sameign. 20m2 herbergi í kjallara getur fylgt með eigninni. ara atvinnuframboði og betri kjörum fyrir launþega. Tilvalin kvennastörf Störf í áliðnaði hafa fengið þau ummæli að vera karllæg en það er einfaldlega ekki rétt. Þarna eru mjög margvísleg atvinnutækifæri fyrir konur – og því ber að fagna, enda hefur mælst tiltölulega hátt at- vinnuleysi meðal kvenna hér á Suðurnesjum. Eftirtektar- vert er að launamunur kynja fyrir sambærileg störf er ekki mælanlegur hjá Norðuráli á Grundartanga. Þetta hef ég kynnt mér sjálfur og þetta er mikilvægt innlegg í kjaramál. En þegar að starfsemi álvers- ins í Helguvík kemur, vil ég hvetja Norðurál sérstaklega til að taka tillit til kvenna í vakta- fyrirkomulagi, þannig að sem flestar konur geti átt raunveru- legt val um störf. Áskorun Fyrir liggur að tilkoma álvers í Helguvík verður gríðarleg lyfti- stöng fyrir atvinnu- og byggða- mál hér syðra. Ég skora því á alla sveitarstjórnarmenn á Suðurnesjum að taka höndum saman og tryggja hver með sínum hætti að álver rísi sem fyrst í Helguvík. Þar gildir einu hvort sem stuðningurinn felst í að greiða götu orkuöflunar, línu lagna eða með öðrum hætti. Álver í Helguvík er ekki einkamál neinna, það er hags- munamál allra Suðurnesjabúa, hvort sem þeir búa í Vogum, Garðinum, Grindavík, Sand- gerði eða Reykjanesbæ. Höfundur er Kristján Gunn- arsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og formaður Starfsgreinasambandsins. – njóttu lífsins Eldri borgarar! Kynnið ykkur kostina við Nesvelli í Reykjanesbæ www.nesvellir.is · sími 578 7000 � 59 öryggisíbúðir, 24 raðhús og 2400 m² þjónustumiðstöð í byggingu. � Framtíðaríbúðahverfi fyrir eldra fólk. � Áhyggjulaust heimilishald. � Öruggar og þægilegar íbúðir. � Tækifæri til að minnka við sig fasteign en búa áfram á eigin heimili. � Aðgangur að þjónustu eftir þörfum hvers einstaklings. � Aðgangur að tómstunda- og félagsstarfi í glæsilegri þjónustumiðstöð. � Stutt í verslanir og þjónustu. � Sérhannaðar gæðaíbúðir í öruggu og aðlaðandi umhverfi. � Gjaldfrítt almenningsvagnakerfi. � Framsækið sveitarfélag. � Upphitaðir göngustígar á fallegu útivistarsvæði. � Félagsþjónusta. Komið og skoðið sýningaríbúð við Stapavelli í Reykjanesbæ (bak við félagsheimilið Stapann) Fullbúið raðhús við Stapavelli 1 verður til sýnis alla fimmtudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess verða kynntir aðrir búsetumöguleikar, útivistarsvæðið og þjónustumiðstöðin. Fulltrúar frá Nesvöllum hf. verða á staðnum með kaffi og kleinur og veita allar nánari upplýsingar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.