Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.2008, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 07.02.2008, Blaðsíða 1
PAJERO Söluumboð HEKLU í Reykjanesbæ – K.Steinarsson Aðsetur: Grundarvegur 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbær • sími 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M spkef.is Samkvæmt mælingum Íslensku ánægjuvogarinnar 2007 eru viðskiptavinir Sparisjóðsins þeir ánægðustu á markaði banka og sparisjóða. DÚXGuðlaugur H. GuðlaugssonLöggilltur fasteignasalilaugi@studlaberg.is Halldór MagnússonLöggilltur fasteignasalidori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi GuðlaugssonSölumaðurgulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Lyngholt 4, Kefl avík. 360m2 mikið endunýjað einbýli á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Gólfefni, hurðir og innréttingar, allt nýlega endurnýjað. Svefnherbergi, hjónaherb. með fataherbergi. Opið hús fi mmtud. milli 17:00 og 18:00! Sóltún 14, Kefl avík. Um 125m2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 60m2 bílskúr. Allt endurnýjað að innan á glæsilegan hátt. Þakjárn og gluggar að hluta endurnýjað. 4 stór svefnherbergi eru í húsinu. Opið hús laugard. milli 13:00-14:00 Bjarnavellir 7, Kefl avík. Um 125m2, fi mm herbergja einbýli ásamt 24m2 bílskýli. Afar rúmgóð eign með nýrri eldhúsinnréttingu, parketi á fl estum gólfum og fallegum garði í góðri rækt. Verönd á baklóð, góður staður. Aðalgata 21, Kefl avík. Einbýli á þremur hæðum ásamt 62m2 íbúðarskúr sem leigður er út. Búið er að endurnýja neyslulagnir og rafl agnir ásamt töfl u og glugga og gler í risi. Allt er nýlegt í risi. Nýleg eldhúsinnrétting og verönd með heitum potti. Blikabraut 5, Kefl avík. Um 95m2, 3ja-4ra herbergja íbúð á n.h. í fjórbýli ásamt 21m2 bílskúr. Björt og falleg eign með sérinngang, parket og fl ísar á gólfum. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn. OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS 23.300.000,- 16.900.000,- 31.000.000,- 18.900.000,- 17.500.000,- Borgarvegur 9, Njarðvík. 220m2 einbýli á tveimur hæðum, þar af 59m2 innbyggður bílskúr. Eignin er afar snyrtileg. Húsið er nýlegt og fullbúið í alla staði, verönd með heitum potti ofl . Opið hús laugard. á milli 13:00 og 14:00! Lindartún 20, Garði. Um 92m2 fullbúið 3ja herbergja parhús á einni hæð. Parket og fl ísar eru á öllum gólfum og fallegar innréttingar eru í eldhúsi og á baðherbergi. Hellulagt plan með hitalögn og tyrfð lóð. Falleg eign í alla staði. Klettás 5, Njarðvík. Um 120m2, 4ra herbergja raðhús á einni hæð ásamt 31m2 innbyggðum bílskúr. Fullbúin og fl ott eign í alla staði. Parket og fl ísar á öllum gólfum, fallegar innréttingar og baðherbergi er fl ísalagt í hólf og gólf. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn. Háteigur 14, Kefl avík. Um 94m2, 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í fi mmbýli ásamt bílskúr. Eignin hefur sérinngang og er í góðu ástandi. Rúmgott eldhús með fallegri innréttingu, baðherbergi fl ísalagt, parket og fl ísar á öllum gólfum. Eignin getur verið laus fl jótlega. 26.500.000,- 24.800.000,- Uppl. á skrifst. Greniteigur 18, Kefl avík. Um 120m2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 42m2 bílskúr. Rúmgott húsnæði með fjórum svefnherbergjum. Nýlegt þakjárn og þakrennur. Laust við kaupsamning. Hólmbergsbraut 5, Kefl avík. Um 250m2 og 125m2 iðnaðarbil í byggingu við Helguvík í Reykjanesbæ. Um er að ræða stálgrindarhús með mikilli lofthæð og mjög stórum rafknúnum innkeyrsluhurðum. Malbikað plan er í kringum allt húsið. Gert er ráð fyrir að fyrstu bilin verði tilbúin til afhendingar í júní 2007. Mjög gott verð er á eignunum, 100.000 pr. m2. S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 6. tölublað • 29 . árgangur Fimmtudagurin n 7. febrúar 200 8 ������������������������������ ����������� SÓLARHRINGSVAKT Á SKURÐSTOFUM HSS Lang þráð ur draum ur að veru leika á Heil brigð is stofn un Suð ur nesja: �������������������� ������������������������������� �������� �� ������������������������� �� ������������ Bylt ing verð ur hjá Heil brigð is- stofn un Suð ur nesja í vor þeg ar tek in verð ur upp sól ar hrings- vakt á skurð stofu. „Við erum að verða al vöru sjúkra hús. Þetta er loka skref í þá átt,“ seg ir Sig ríð ur Snæ björns dótt ir, fram kvæmda stjóri Heil brigð is- stofn un ar Suð ur nesja. Með 106 millj. króna fram lagi á fjár lög um á ár inu 2008 er þetta ger legt en tvær glæ nýj ar skurð- stof ur á 3. hæð sjúkra húss ins í Kefla vík hafa stað ið auð ar síð an í októ ber á síð asta ári. Á fjár- lög um er einnig gert ráð fyr ir 60 millj ón um króna til HSS vegna til flutn ings verk efna frá Land- spít al an um. - Sjá nánar í blaðinu í dag. -„Mik il bylt ing og loka skref í átt að al vöru sjúkra húsi,“ seg ir Sig ríð ur Snæ björns dótt ir, fram kvæmda stjóri HSS Börnin í Reykjanesbæ fjölmenntu í íþróttahús Keflavíkur í gærdag þar sem efnt var til hátíðar í tilefni af öskudeginum. Þar var „kötturinn“ sleginn úr tunnunni, auk þess sem þar var mikil kátína og sprell. Búningar voru einnig margir skrautlegir í tilefni dagsins. Ljósmynd: elg Öskudagsfjör!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.