Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.2008, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 07.02.2008, Blaðsíða 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 6. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR VÍ KU RS PA UG Teikning: Guðmundur Rúnar Sá rautt – svo blátt Freist ing ar manna eru marg vís leg ar. Þannig freist aði öku mað ur þess sl. fimmtu dag að aka gegn rauðu ljósi á gatna mót um Hring braut ar og Að al götu í Kefla vík. Það hefði hann ekki átt að gera. Í fyrsta lagi er það stór hættu legt og svo er alltaf mögu leiki á að keyra beint í flas ið á lög regl unni. Það gerð ist einmitt, því öku mað ur inn sem stalst yfir á rauðu sá mjög fljót lega blá ljós einnig og þarf nú að greiða sekt ar fjár hæð sem nem ur mörg um þús und um króna. Tek inn á 150 á Braut inni Fimm öku menn voru kærð ir fyr ir of hrað an akst ur á Reykja nes braut- inni á sunnu dag. Sá er hrað ast ók mæld ist á 150 km/klst. þar sem leyfð ur há- marks hraði er 90 km/klst. Einn öku mað ur var kærð ur fyr ir stöðv un ar skyldu brot, tveir fyr ir að nota ekki ör ygg is belti og einn öku- mað ur var stað inn að akstri svipt ur öku rétt ind um. Þátt töku hætt að rekstri skíða svæða Öll sveit ar fé lög in á Suð- ur nesj um hafa að und an- förnu ákveð ið að hætta þát ttöku sinni að rekstri skíða svæða höfð uð borg- ar svæð is ins í Blá fjöll um. Ey steinn Jóns son, bæj ar- full trúi A-lista vakti máls á þessu á bæj ar stjórn ar- fundi í Reykja nes bæ á þriðju dag en hann ákvað að sitja hjá í at kvæða- greiðslu um mál ið þeg ar það kom fyr ir bæj ar ráð. Böðv ar Jóns son, for mað ur bæj ar ráðs, seg ir Reykja- nes bæ hafa í 10 ár tek ið þátt í rekstri skíða svæð anna og ráð staf að á bil inu 70-80 millj ón um í þann rekst ur. Hins veg ar hefði ver ið ákveð ið að koma ekki að frek ari fjár fest ing um sem framund an væru við upp- bygg ingu skíða svæð anna. Fram kom í máli Stein þórs Jóns son ar, bæj ar full trúa D-lista, að skíða svæð in hefðu ekki nýst sem skyldi vegna þjón ustu- og snjó- leys is und an far in ár. Börn in á Heilsu leik skól an um Króki í Grinda vík tóku á þriðju dag inn á móti Græn- fán an um, sem er al þjóð leg við ur kenn ing fyr ir ár ang- urs ríka fræðslu í um hverf is- mál um og nátt úru vernd. Af því til efni var hald in Græn- fána há tíð í leik skól an um þenn an dag sem einnig var 7 ára af mæl is dag ur hans. Skól inn er bú inn að gera um- hverf is stefnu sem hef ur það að mark miði að börn og starfs- fólk læri að vernda og bera virð ingu fyr ir nátt úr unni og um hverf inu. Lögð er áhersla á að bæta um hverfi skól ans, flokka og nýta bet ur úr gang sem frá hon um fer og minnka notk un á vatni og orku. Í leik- skól an um er unn ið með um- hverf is þema, sem er frá maí til sept em ber ár hvert. Á há tíð inni sungu börn in um- hverf islag skól ans og spil uðu á hljóð gjafa sem bún ir voru til úr efni sem fell ur til í leik skól- an um. Elstu börn skól ans tóku síð an við Græn fán an um og að- stoð uðu Ólaf Örn Ólafs son, bæj ar stjóra Grinda vík ur, við að flagga hon um. Grindavík: Græn fána - há tíð á Króki Elstu börn skól ans tóku á móti Græn fán an um af Sig- rúnu Helga dótt ur, full trúa Land vernd ar. VF-mynd ir: elg. Í til efni dags ins þótti til hlýði legt að taka lag ið auk þess sem spil að var á hljóð gjafa sem bún ir voru til úr til fallandi efni. Á MEÐAN FRIÐARFOSTULINN RÚNAR JÚLÍUSSON TÓK SKÓFLUSTUNGU MÁTTU REYKVÍKINGAR ÞOLA HNÍFSSTUNGUR !!!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.