Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.2008, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 07.02.2008, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 7. FEBRÚAR 2008 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Brekkubraut 13, Keflavík Góð 183m2 e.h. og ris ásamt 34m2 bílskúr. 5 til 6 herbergja í íbúðinni. Búið að endurnýja þakjárn, skolplögn, neyslu- vatnsl. og miðstöðvarlögn. 27.000.000,- Elliðavellir 8, Keflavík 159m2 einbýli ásamt bílskúr. 4 svefnherb, nýlegt parket á stofu, holi og 1 herb, nýlegt baðherbergi. Stór sólpallur og rúmgóður bílskúr með hita og rafmagni. 26.800.000,- Langholt 21, Keflavík Gott 168m2 einbýli ásamt bílskúr, nýlegur sólpallur með heitum potti. Húsið er vel staðsett, stutt í alla þjónustu. Nýleg eldhúsinnrétting. 42.000.000,- Skagabraut 24, Garði Gott 139m2 einbýli með 4 svefnher- bergjum ásamt 50m2 bílskúr. Eign á góðum stað og frábært útsýni. Verönd fyrir framan húsið. 23.000.000,- Hólagata 13, Njarðvík Góð 131m2 e.h. með 3 svefnh. og sérinngangi auk 23 fm bílskúr. Eign á góðum stað í bænum. 24.900.000,- Hringbraut 88, Keflavík 108m2 4ra herbergja íbúð á 1 hæð í fjór- býli, parket og flísar á gólfum.Sameign hjóla- og vagnageymsla, forhitari á miðstöðvarkerfi. Laus fljótlega. 19.100.000,- Brekkustígur 35c, Njarðvík Góð 140m2 4ra herbergja íbúð á 2 hæð í fjölbýlishúsi. Flísar og parket á gólfum, nýlegur þakkantur í húsinu. Skipti á einbýlishúsi kemur til greina. 20.000.000,- Kjarrmói 8, Reykjanesbær Fallegt 184m2 parhús á 2 hæðum á góðum stað, 4 svefnherbergi, parket og flísar á gólfum, frábær staðsetning, rétt við skóla og íþróttasvæði. 35.400.000,- Lækjarmót 57-59, Sandgerði Tvö parhús í byggingu samtals 123m2 að stærð. Húsin verða seld fullbúin að utan en tilbúin undir innréttingar að innan. Lóðin með þökum 17.600.000,- Lækjamót 93, Sandgerði 149m2 parhús með bílskúr, skilast full- búið að utan en fokhelt að innan. Efni í milliveggi og fl. fylgir. Góð staðsetning. 17.500.000,- Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is Mál efni Heil brigð is stofn un ar Suð ur nesja hafa oft ver ið til um ræðu í sam fé lag inu og hef ur í gegn um t í ð i n a e k k i ríkt nein logn- molla um þau. Sveit ar stjórn- ar menn á Suð- ur nesj um hafa löng um tek ist á við rík is vald ið um fjár veit ing ar til stofn un- ar inn ar. Oft ar en ekki hef ur HSS verð ið rek in með halla, mis jafn lega mikl um og ver ið þröng ur stakk ur bú inn varð- andi rekst ur inn, fjár veit ing ar tald ar of naumt skammt að ar. Við fjár hags leg an vanda hafa önn ur erf ið mál kom ið upp á, er skemmst að minn ast þess þeg ar heim il is lækn ar gengu út. Auk þess hafa íbú ar á Suð- ur nesj um löng um deilt um gæði þjón ustu HSS. Öll þessi vanda mál hafa auð vit að sett sinn svip á stofn un ina. Björt fram tíð En nú bend ir ým is legt til að fersk ir vind ar blási um HSS. Ný ver ið var und ir rit að sam- komu lag milli Heil brigð is- stofn un ar Suð ur nesja og Land- spít ala um sam vinnu vegna til- færslu verk efna milli þess ara tveggja stofn ana. Mark mið ið með samn ingn um er að stuðla að betri nýt ingu fag þekk ing ar á báð um stofn un um og að heil- brigð is þjón usta verði veitt í rík- ari mæli í heima byggð. Þetta sam komu lag mun án efa efla og styrkja Heil brigð is stofn un Suð ur nesja og styðja við það metn að ar fulla starf sem hef ur ver ið að byggj ast þar upp á síð- ustu árum. Fjár veit ing ar aukn ar Í fjár lög um árs ins 2008 var gert ráð fyr ir fram an greind um breyt ing um hjá HSS. Þess vegna var stofn un inni veitt fjár magn til að styrkja nú ver- andi rekst ur og jafn framt gert kleift að taka við aukn um verk- efn um. Auk þess sem í fjár auka- lög um sem sam þykkt voru á Al þingi í nóv em ber á sl. ári var halli árs ins greidd ur upp. Sól ar hrings vakt ir á skurð stofu Í fjár lög um var einnig brugð ist við því máli sem er búið að vera bar áttu mál okk ar Suð ur- nesja manna til margra ára. Fjár- veit ing ar feng ust í verk efn ið svo unnt verð ur að manna sól ar hings vakt ir á skurð stofu. Það mun þó ekki ganga eft ir fyrr en nýju skurð stof urn ar verða tekn ar í notk un. Mik ill sig ur og mik il vægt ör ygg is mál fyr ir ört stækk andi sam fé lag hér á Suð ur nesj um. Við halds mál Mót væg is að gerð ir rík is stjórn ar- inn ar voru kynnt ar um ára mót varð andi við hald fast eigna í eigu rík is ins. Fjár veit ing ar í það verk efni komu bæði til Heil- brigð is stofn un ar Suð ur nesja og Víði hlíð ar í Grinda vík. Að- kom an að HSS er væg ast sagt bág bor in, við halds skort ur ut an- húss til margra ára hef ur haft nei kvæð áhrif fyr ir stofn un ina. Það er svo sann an lega kom inn tími á að HSS fái góða and lit- slyft ingu og það sem fyrst. Loka orð Við Heil brigð is stofn un Suð ur- nesja starfar fólk með mikla reynslu, fram tíð ar sýn og kraft til að láta hlut ina ger ast. Þess vegna er HSS nú í stakk búið til að taka við nýj um verk- efn um. Með nýj um heil brigð is- ráð herra koma nýj ar áhersl ur í heil brigð is mál um sem eru að skila sér hing að til okk ar. Ég tel eng an vafa á að HSS á eft ir að styrkj ast og efl ast á næstu árum og bæði þjón- ust an við íbúa Suð ur nesja og gæði þjón ust unn ar sem veitt verð ur munu aukast. Björk Guð jóns dótt ir, al þing is mað ur. Heil brigð is stofn un Suð ur nesja Krist ján Gunn ars son, for- mað ur Verka lýðs- og sjó- manna fé lags Kefla vík ur og ná grenn is, rit ar grein á vef Vík ur frétta þar sem hann svar ar Bergi Sig urðs syni, fram kvæmd stjóra Land- vernd ar. Seg ist hann þar telja að Ál ver í Helgu vík sé eina stóra tæki fær ið sem er framund an í at vinnu mál um Suð ur nesja. Net þjóna bú, kís il hreins un ar verk smiðja, upp bygg ing á Vall ar heiði og við al þjóða flug völl inn séu hug mynd ir sem líta vel út á papp ír, en áþreif an leg verk efni er það sem þarf. Upp bygg ing stór iðju ann ars stað ar á land inu gefi góða raun og eins styðja öll sveit- ar fé lög á Suð ur nesj um áætl- an ir um ál vers bygg ingu. Ál ver ið í Helgu vík sé í sjón- máli, en von andi fylgi ann- ars kon ar at vinnu lífs upp- bygg ing í kjöl far ið. Fleiri grein ar komust ekki í blað ið að þessu sinni sök um pláss leys is, en þær má finna á vef Vík ur frétta und ir liðn um Að sent. Ál ver eina stóra tæki fær ið? Skólahreysti: Heið ar skóli í úr slit Lið Heið ar skóla stóð sig frá bær lega í hreysti keppni grunn skól anna sem fór fram í Fíf unni í Kópa vogi sl. fimmtu dag. Þau unnu sinn riðil, en lið ið var skip að þeim Ey þóri Inga Ein ars syni, Huldu Sif Gunn ars dótt ur, Ingvari Stein þórs syni og Soff íu Klem ens dótt ur. Með sigrin um tryggðu þau sér sæti í loka keppni Skóla hreysti sem hald in varð ur í Laug ar- dals höll þann 17. apr íl nk. Fjöl mennt stuðn ings lið nem- enda og starfs fólks Heið ar- skóla mætti til að hvetja sitt lið áfram og það bar enda til- ætl að an ár ang ur því auk þess sem lið ið af rek aði sem heild náði Hulda Sif þeim ár angri að jafna Ís lands met ið í arm- beygj um þeg ar hún tók 65 slík ar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.