Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.02.2008, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 07.02.2008, Blaðsíða 20
20 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 6. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík Víkurbraut 46 • Sími 426 7711 • grindavik@es.is Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 20 • Sími 421 1700 • es@es.is Hringbraut 136, Keflavík Hugguleg 4ra herbergja ibúð á 3h í fjölbýli, ásamt 33m2 bílskúr. Mikið endurnýjuð eign, ma. gólfefni, innréttingar, gluggar og fl. 17.000.000,- Baðsvellir 1, Grindavík Mjög falleg 134m2 einbýlishús ásamt 34m2 bílskúr. 4 svefnherb. 2 baðherb. sjónvarpshol. Nýtt járn á þaki, nýjar neysluvatnslagnir. Forhitari. Hiti í plani. Sólpallur með heitum potti. TILBOÐ www.es.is Fífumói 3-a, Njarðvík Rúmgóð, 4ra herbergja ibúð á 2h. Parket á stofu og holi. Snyrtileg íbúð sem býður upp á ýmsa möguleika. Lyngmói 4, Njarðvík Mjög skemmtilegt, mikið yfirfarið einbýli, ásamt 52m2 bílskúr. Góðar innréttingar. Góður staður. Vesturhóp 12, Grindavík Einbýli 166,8m2 ásamt 37,9m2 bílskúr. Stofa og 3 svefnherbergi. Parket á gólfum í stofum, eldhúsi og herbergjum. Náttúruflísar á gangi, baði og þvottahúsi. Í eldhúsi er eikarinnrétting , gaseldavél. Á baði er eikarinnrétting og baðkar. Suðurhóp 1, Grindavík Íbúð í 20 íbúða fjölbýlishúshúsi fyrir 50 ára og eldri. Lyfta í húsinu. Íbúðin er 100,5m2 auk 6,4m2 geymslu. Skilast með vönduðum innréttingum, flísar á anddyri, baðherbergi og þvottaherbergi og parket á herbergjum og stofu. Hlíðarvegur 17, Njarðvík Gott einbýlishús ásamt 28m2 bílskúr. Skiptist í 4 svefnherb. og stofur. Skipti möguleg. Sérlega góður staður. Bjarkartún 2, Garður Einbýlishús í byggingu. Hús 172m2 og bílskúr 32.4m2 Uppl. á skrifst. Aðalgata 10, Keflavík Vandað atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Eign með mikla möguleika, gæti hentað undir margs konar rekstur ma. sem gistihús, veitingahús, verslun, skrifstofur og margt fleirra. Blómsturvellir 2, Grindavík Snyrtilegt einbýlishús ásamt bílskúr 176,4m2. Mikið endurnýjað. 4 svefnherb. Nýtt parket að hluta. Nýjar neysluvatnslagnir. Nýtt baðherbergi. 21.500.000,- Uppl. á skrifst. 29.500.000.-17.000.000.-29.500.000,- 23.500.000,- 16.000.000,-29.900.000,-39.000.000,- Heiðarendi 8, Keflavík Glæsileg, þriggja herbergja íbúð á 2h í 8 íbúða húsi. Flísar og parket á gólfum, eikar innréttingar. Vörðusund 1, Grindavík Nýtt iðnaðarhúsnæði, stálgrindarhús einangrað og klætt að innan. Vegghæð 4,75m2 Mænishæð 6,95m2 Innkeyrsluhurð 4m há. Hiti í gólfi, slípuð gólfplata. Lóð grófjöfnuð 167,4m2 Impra auglýsir eft ir um- sókn um um styrki vegna verkefnisins Átak til atvinnu- sköpunar. Þetta er stuðn- ingsverkefni á vegum Iðnað- arráðuneytisins, en Impra, deild innan Nýsköpunarmið- stöðvar Íslands, hefur um- sjón með verkefninu. Í stjórn Átaksins sitja fimm stjórnar- menn og er Sigríður Ingvars- dóttir formaður stjórnar. Hvert er markmiðið? Mark mið Átaks ins er að styrkja nýsköpunarverkefni á vegum fyrirtækja og einstak- linga, efla frjóa hugsun, auka verðmætasköpun og bæta þannig sam keppn is hæfni íslenskra fyrirtækja og frum- kvöðla. Lögð er áhersla á að styðja verkefni snemma á þró- unarstigi og sérstaklega horft til verkefna með afgerandi ný- sköpunargildi. Nauðsynlegt er að verkefni séu atvinnuskap- andi á Íslandi til framtíðar. Hvernig hafa samkeppnisá- kvæði áhrif á möguleika verk- efna? Átakið getur einungis stutt verkefni þar sem ekki er um beina samkeppni að ræða við aðra innlenda aðila. Vara eða þjónusta sem er einungis í boði svæðisbundið telst ekki í sam- keppni við sambærilega vöru eða þjónustu sem er einungis í boði svæðisbundið á öðrum stað á landinu. Vara eða þjón- usta sem er í boði á landsvísu telst hinsvegar í samkeppni við aðra sambærilega innlenda vöru eða þjónustu. Verkefni sem fjalla eingöngu um útflutn- ing og falla undir nýsköpun telj- ast styrkhæf, þótt aðrir íslenskir aðilar bjóði sömu vöru eða þjón- ustu innanlands eða utan. Hvað gagnast best? Algengast er að verkefni snúist um vöruþróun eða markaðssetn- ingu og hafa slík verkefni nýst fyrirtækjum og frumkvöðlum sérlega vel. Oft er stuðningur Átaksins fyrsta fjármögnun stærri verkefna og hefur nýst til að vinna undirbúningsvinnu í átt að arðbærum rekstri og eflingu fyrirtækja, sem og til að laða að frekara fjármagn. Frjósemi og gróska virðast ein- kenna íslenskt atvinnulíf, því þegar auglýst er eftir umsóknum berast um og yfir 100 umsóknir alls staðar að af landinu. Átak til atvinnusköpunar Mömmumorgnar er haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju alla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10.30 í umsjón Þorbjargar Kristínar Þorgrímsdóttur. Þorbjörg hvetur allar mæður með börn á aldrinum 0-2 ára að mæta, spjalla og eiga góða stund. Boðið er upp á léttar veitingar og alltaf er heitt á könnunni. VF-mynd/Andri Már. Mömmumorgnar í Ytri-Njarðvíkurkirkju

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.