Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.02.2008, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 14.02.2008, Qupperneq 1
PAJERO Söluumboð HEKLU í Reykjanesbæ – K.Steinarsson Aðsetur: Grundarvegur 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbær • sími 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M spkef.is Samkvæmt mælingum Íslensku ánægjuvogarinnar 2007 eru viðskiptavinir Sparisjóðsins þeir ánægðustu á markaði banka og sparisjóða. DÚX S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 7. tölublað • 29. árgangur Fimmtudagurin n 14. febrúar 20 08 ������������������� �������� �� ������������������������� �� ������������ ������������� ��������� Fyrsta skóflustungan að nýju álveri í Helguvík verður tekin eftir mánuð. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir að um 700 störf muni skapast við framkvæmdirnar. Búið er að tryggja orku fyrir fyrsta áfangann með samningum við Hitaveitu Suðurnesja og Orkuveitu Reykjavíkur. Þá hefur verið samið við Landsnet um flutning orkunnar. Unnið er að lokaútfærslum á rafmagnslínum. Mat i á umhver f isáhr i fum er lokið og skipulagsbreytingum sveitarfélaganna er að mestu lokið. Umhverfisstofnun hefur sent drög að starfsleyfi en endanleg umsókn um starfsleyfi hefur beðið afgreiðslu í rúma 2 mánuði. Norðurál sótti um losunarkvóta fyrir álver í Helguvík á síðasta ári en fékk þau svör að verkefnið yrði að vera lengra komið til að fá heimildum úthlutað. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, býst við að endanleg staðfesting Skipulagsstofnunar berist innan tveggja vikna og þá geti framkvæmdir hafist. Hann segir að búið sé að leggja milljarða í undirbúning álversins til að tryggja að öllum lögum og reglum sé fylgt við undirbúninginn. Gert er ráð fyrir að fyrsta áfanga álvers ljúki í lok árs 2010 og að þá verði ársframleiðslan 150.000 tonn. Mikil ófærð setti svip sinn á Suðurnesin fyrir síðustu helgi enda hefur fólk í langan tíma ekki séð annað eins fannfergi á þessu svæði. Allt fór á kaf og þurftu bæði fótgangandi og akandi vegfarendur að hafa fyrir því að komast leiðar sinnar, eins og þessi mynd ber með sér. Víkurfréttamynd: Ellert Grétarsson Fyrsta skóflustungan tekin eftir mánuð Álversframkvæmdir í Helguvík: Með storminn í fangið Sjónvarp Víkurfrétta 2000 HEIMILI Í REYKJANESBÆ AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001 Útsendingar hefjast á skipulagðri dagskrá innan nokkurra vikna.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.