Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.02.2008, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 14.02.2008, Blaðsíða 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 7. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR VÍ KU RS PA UG60 tonna bygg- inga krani valt 60 tonna bygg inga krani, sem ver ið var að koma með á bor svæði Hita veit unn ar í Svarts engi valt um miðj an dag á föstu dag. Eng in slys urðu á fólki en kran inn er nokk uð skemmd ur. Sagna kvöld í Straumi Fimmtu dag inn 14. febr ú ar kl. 20-22 verð ur sagna kvöld í Straumi við Straums vík í boði Hafn ar fjarð ar bæj ar, Vik ing Circle og sjf menn- ing ar miðl un ar. Til val ið að taka með sér vin- kon ur og vini og skella sér á sagna kvöld, njóta menn- ing ar arf leið ar og veit inga. Bók in Sagna slóð ir á Reykja- nesi I sem bygg ir á efni fyrri sagna kvölda verð ur á sér stöku til boðs verði þetta kvöld. sjf menn ing ar miðl un ehf . sjf@inter net.is - Sjá nánar á vf.is undir aðsent FÓLK Í FRÉTTUM Góð mæt ing var á for varn ar fund sem hald inn var í Stóru-Voga skóla á mánudagskvöld. Þar stóðu skóla yf ir völd, for varn ar full trúi Voga og Bára Frið riks- dótt ir, sókn ar prest ur í Tjarna presta kalli, að kynn ingu á skað semi eit ur lyfja. Með al þeirra sem komu fram var Er- ling ur Jóns son, for varn ar fröm uð ur í Lundi, og tveir skjól stæð ing ar hans sem fóru yfir neyslu sög ur sín ar, sem voru allt ann að en fagr ar. Þar var líka rætt um af neit un og með virkni að stand enda, en það er einmitt einn af áherslu punkt- un um í starfi Lund ar. Einnig var þar á ferð Hörð ur Ólafs son, deild ar lækn ir á slysa- og bráða deild LSH sem lýsti ein kenn um og af leið- ing um neyslu hjá vímu efna neyt end um. Sveinn Al freðs son, skóla stjóri Stóru Voga skóla, var afar ánægð ur með fund- inn og sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að hann von að ist til þess að boð skap ur inn hafi skil að sér. „Við höfð um áður ver ið með kynn ingu fyr ir nem end ur og starfs fólk í skól an um þannig að okk ar mark hóp ur að þessu sinni voru for eldr ar. Fólk var ánægt eft ir fund inn þó það væri að sjálf sögðu sleg ið að heyra frá sagn ir unga fólks ins.“ For varn ar mál hafa ver ið mik ið í um- ræð unni í Vog um að und an förnu eft ir fjöl menn an borg ara fund sem var hald- inn í síð asta mán uði en Sveinn seg ir að skól inn hafi áður verði bú inn að ákveða að vera með slíka fræðslu. „Þetta pass ar samt mjög vel við þá um ræðu sem hef ur ver ið í gangi að und an förnu og það má segja að hér hafi orð ið vakn ing um for varn ar mál. Ég lít ann ars á það þannig að for varn ir eigi að hefj ast á fæð- ing ar deild inni. For varn ir byggja fyrst og fremst á trausti og vin áttu milli for eldra og barns. Það kem ur svo í bland við eft- ir fylgni, fræðslu og mennt un. Börn in þurfa að mynda sér fram tíð ar sýn, eitt- hvað sem fyll ir tóma rúm ið.“ Sveinn hóf störf við skól ann síð asta haust og er því ekki úr vegi að inn a hann eft ir hans sýn á bæ inn sem ut an að- kom andi að ila. „Mér fannst bær inn ekki bjóða upp á svona hluti. Hann er svo fal leg ur og frið- sæll, en eit ur lyf eru að verða svo al geng í þjóð fé lag inu og þar eru Vog ar ekk ert betri eða verri en önn ur bæj ar fé lög. Þetta er svo ná lægt, en þess vegna verð ur líka að kenna krökk un um að forð ast þessa hluti og með öfl ugu for eldra sam starfi og fé lags starfi fyr ir börn er reynt að auka fræðslu og er ým is legt í gangi á þeim vett- vangi. For varna full trú inn er þeg ar far- inn að skipu leggja næsta fund auk þess sem reynt er að vekja áhuga krakk anna á fleiri hlut um. Til dæm is eru nú hafn ar æf ing ar á leik verki sem flutt verð ur á árs- há tíð skól ans í næsta mán uði. „Svo veit ég að ýms ir bæj ar bú ar hafa áhuga á að koma að þess um mál um, til dæm is er akst urs í þrótta á huga mað ur í bæn um sem hef ur áhuga á að fá krakk ana með sér í þess hátt ar starf. En það er mik- ill vilji með al bæj ar búa að ná til þeirra barna og ung linga sem eru í áhættu hópi.“ Sveinn Alfreðsson skólastjóri Stóru-Vogaskóla segir forvarnir byrja við fæðingu Vakning í forvarnarmálum í Vogum Tar antúla köngu ló in, sem lög- regl an á Suð ur nesj um lagði hald á við hús leit í Reykja- nes bæ í síð ustu viku, reyndi að kom ast und an á flótta frá Heil brigð is eft ir liti Suð ur- nesja þeg ar kom ið var með dýr ið þang að til förg un ar. Köngu ló in var sett í stórt búr, þar sem átti að farga henni. Á með an Magn ús Guð jóns son, heil brigð is full trúi, brá sér í sím ann reyndi tar antúl an hins veg ar að kom ast út úr búr inu og var grip in glóð volg þeg ar hún hafði næst um troð ið sér í gegn um riml ana. Nú hef ur kvik ind ið ver ið drep ið með eitri og verð ur farg að á ör- ugg an hátt. Ekki er vit að um upp runa tar antúl unn ar né hvern ig kom ið var með hana til lands- ins en eig and inn hafði hana sem gælu dýr á heim ili sínu í gler búri og fóðr aði hana á mús um. Tar antúla reyndi flótta frá HES HAMINGJUSAMASTA ÞJÓÐ Í HEIMI – MEÐ MILLUR Á MÁNUÐI! Kjarasamningar í burðarliðnum. Nær verkafólk 1/8 af launum... Teikning: Guðmundur Rúnar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.