Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.02.2008, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 21.02.2008, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 21. FEBRÚAR 2008 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIÐ ÞURF UM AÐ SÆKJA FLEIRA FAST EN SJÓ INN! sæm andi at vinnu tæki fær um og góð um laun um. Við erum ekki að skipta okk ur af áform um um at vinnu upp bygg- inu í öðr um sveit ar fé lög um, held ur ósk um þeim góðs. Á móti frá biðj um við okk ur af- skipta semi óvið kom andi að- ila. En þessi und ir róð ur sýn ir okk ur Suð ur nesja mönn um líka að við verð um að standa sam an. Öll sveit ar fé lög in hér verða að standa sam an. Þau verða að tryggja að það standi ekki á okk ur í orku mál um eða línu lögn um. Ef við hjálp um okk ur ekki sjálf ir, gera aðr ir það ekki. Raf magn ið kom hing að fyr ir öld, olli bylt ingu og er enn for- senda stórra fram fara skrefa. Í at vinnu sköp un til fram tíð ar verð um við að tryggja nýj ar flutn ings lín ur fyr ir raf magn á at vinnu svæð ið okk ar. Vöxt ur byggð ar og at vinnu lífs kall ar á nýj ar lagn ir, al veg burt séð frá ál veri, það var löngu búið að óska eft ir þess um lögn um áður en ál ver í Helgu vík kom til tals. Lagn ing há spennu lína er aft ur kræf fram kvæmd. Eft ir 20-30 ár má svo leggja þessa strengi í jörð, ef menn vilja, þeg ar tækn in verð ur orð in betri og kostn að ur lægri. Fyrsta stórð iðj an í Suð ur kjör dæmi Með því að reisa ál ver í Helgu- vík verð ur til fyrsta stór iðj an í Suð ur kjör dæmi sem fram- leið ir um 80% af allri orku í land inu. Á Suð ur nesju um býr nærri helm ing ur íbúa Suð ur- kjör dæm is. Það er merki legt að við Suð ur nesja menn eig um í raun bara 6 þing menn, þing- menn rík is stjórn ar inn ar sem láta hags muna mál okk ar sig varða. Guðni og hin ir í stjórn- ar and stöð unni hafa sýnt sitt rétta andilit gagn vart okk ur. Það er mik il bjart sýni hjá þess um þing mönn um að halda að þeir kom ist upp með að vinna gegn hags mun um stærsta þétt býl is svæð is í sínu kjör dæmi og fá síð an at kvæði héð an í næstu kosn ing um. Þá þekkja þeir Suð ur nesja menn illa. Há launa svæði eða lág launa svæði? Ofan á mik il áföll, brott hvarf Varn ar liðs ins og þenn an harða nið ur skurð á þorski hjá rík is stjórn inni, er nú mik il óvissa um loðnu veið ar. Sú óvissa bitn ar einna harð- ast á Suð ur kjör dæm inu. Ég hvet Suð ur nesja menn til að láta dug lega í sér heyra og styðja ál ver ið í Helgu vík, eins og bæj ar stjórn ir, at vinnu rek- end ur og verka lýðs fé lög o.fl. gera. Næstu vik ur munu skera úr um það hvort við fáum hing að há launa störf eða hvort Suð ur nes in breyt ast end an- lega í lág launa svæði. Þor steinn Er lings son, skip stjóri og for mað ur at vinnu- og hafna ráðs Reykja nes bæj ar FLEIRI GREINAR, MEÐ OG Á MÓTI ÁLVERI, Á VEF VÍKURFRÉTTA, VF.IS ÞORSTEINN ERLINGSSON FORMAÐUR ATVINNU- OG HAFNARÁÐS REYKJANESBÆJAR SKRIFAR: ÁLVER Í HELGUVÍK FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.