Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.02.2008, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 21.02.2008, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 21. FEBRÚAR 2008 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Gónhóll 16, Njarðvík 161m2 parhús með bílskúr. 3 svefnher- bergi, parket og flísar á gólfum, sólstofa sem gengið er í úr stofunni. Eikar in- nihurðar. Heitur pottur á verönd. 31.900.000 Kjarrmói 8, Reykjanesbær Fallegt 184m2 parhús á 2 hæðum á góðum stað, 4 svefnherbergi, parket og flísar á gólfum, frábær staðsetning, rétt við skóla og íþróttasvæði. 35.400.000.- Ásgarður 5, Keflavík 211m2 einbýli ásamt bílskúr. Í húsinu eru 4 svefnh. Arinn í stofu. Búið að endurnýja eldhús og baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Húsið er laust strax. 36.000.000 Kirkjuteigur 11, Keflavík Vel staðsett 143m2 einbýli á tveimur hæðum. Í húsinu eru 4 svefnh. Búið að endurnýja þakjárn, skolplögn og neyslu- vatnslagnir. Miðstöðvarlögn lögð í eir. 26.000.000 Klapparstígur 5, Njarðvík Gott 216m2 einbýli með einstaklingsíbúð í kjallara og bílskúr. Húsið er allt nýtekið í gegn að innan. Bílskúrinn er alveg nýr og 50 fm sólpallur við hliðina. 36.000.000 Hraundalur 2, Reykjanesbæ Fallegt 217m2 einbýli með bílskúr byggt úr timbureiningum. Selst fullfrágengið að utan með tyrftri lóð en fokhelt að in- nan. Milliveggja efni fylgir með. 25.000.000 Hraunsvegur 2, Njarðvík Gott einbýli ca. 238m2 með bílskúrs. Búið að endurnýja allt í eldhúsi og baðherbergi, hitalögn í gólfum. Afgirtur garður með 9 fm garðhúsi. 37.000.000 Víkurbraut 15, Keflavík 3ja til 4ra herbergja íbúðir í 18 íbúða lyf- tuhúsi með bílageymslu, útsýni út á höf- nina. Rúmgóðar svalir með glerlokun. 26.950.000 Heiðarholt 26, Keflavík Falleg 3 herb. endaíbúð á 3.hæð. eikar- parket og flísar á gólfum, íbúðin var öll tekin í gegn 2002, þ.e.a.s. skipt um gólfe- fni, innréttingar, innihurðar og skápa. 14.500.000 Heiðarholt 13, Keflavík 100m2 parhús með 3 svefnherbergjum auk 29m2 bílskúr. Nýir gluggar og gler, ný svalahurð á suðurhlið út á steyptan sólpall með timburvegg, Laust fljótlega. 24.400.000 Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is Tón list ar fé lag Reykja nes bæj ar býð ur upp á frá bæra tón leika með systk in um lands- þekkt um úr tón list ar geir an um sunnu dag inn 24. febr ú ar næst kom andi. Tón leik arn ir hefj- ast kl. 20 í Bíó sal lista safns Reykja nes bæj ar. Systk in in Ósk ar, Ómar og Ingi björgu Guð jóns- börn þarf vart að kynna en þau hafa svo sann ar- lega auðg að ís lenskt tón list ar líf und an far in ár. Ingi björg hef ur helg að sig klass ísku tón list ar- lífi sl. 20 ár. Hún hef ur sung ið fjölda ein- söngs- og kamm er tón leika, bæði hér á landi og er lend is, ver ið ein söngv ari með kór um og sin fón íu hljóm sveit um og sung ið á ís lensku óp- eru sviði. Einnig starfar hún sem söng kenn ari og kór stjóri Kvenna kórs Garða bæj ar. Bræð urn ir Ósk ar sax ó fón leik ari og Ómar gít ar- leik ari hafa ver ið áber andi í jass- og dæg ur laga- menn ingu. Þeir stund uðu báð ir nám við Tón- list ar skóla FÍH og hafa spil að með mörg um ólík um hljóm sveit um, bæði í jass- og dæg ur- laga geir an um, auk þess að gefa út hljóm plöt ur sem m.a. hafa feng ið hin virtu ís lensku tón list- ar verð laun. Í fjár sjóði ís lenskra söng laga hafa þau systk in fund ið sam eig in leg an vett vang þar sem þau eru trú sín um leik máta og úr verð ur heill andi hljóð heim ur. Sam starf þeirra systk- ina hófst form lega fyr ir ári síð an með þrenn um tón leik um á veg um FÍT. Í des em ber síð ast lið- inn sendu þau systk in in frá sér geisla diskinn Ó Ó Ingi björg en með þeim systk in um spila á disk in um Tómas R. Ein ars son á kontra bassa og Matth í as M.D. Hem stock á tromm ur bæði þekkt ís lensk lög og frum sam in. Sala að göngu miða fyr ir tón leikans fer fram í Lista safni Reykja nes bæj ar í DUUS hús um á opn un ar tíma safns ins sem er alla daga kl. 13:00 -17:00, auk þess er hægt að hringja inn í síma 421 3796. Miða verð er kr. 1500.- og fá fé- lags menn 20% af slátt af að göngu mið um á alla tón leika fé lags ins. Stór tón leik ar Guð jóns barna Sýn ing Reyn is Katrín ar son ar í Lista torgi í Sand gerði verður opin eina helgi í við bót, en til stóð að sýn ing ar lok yrðu um síð ustu helgi. Þar má finna bæði ol íu mál verk og vatns- lita verk sem og alt ari sem hann hef ur unn ið í ma hogny og muni sem hann vinn ur úr stein um. Sýn ing in er opin á milli 13 og 17 laug ar dag og sunnu dag og seg ir Reyn ir að ekki sé loku skot ið fyr ir það að óvænt ar upp- á kom ur gætu lit ið þar dags ins ljós, en fyr ir utan list sköp un sína er hann einnig þekkt ur fyr ir verk efni sitt, Hvít Víð blá inn, skóla heil un ar og töfra. Reyn ir Katrín ar bæt ir við sýn ing ar helgi Aðfluttir umfram brottflutta í Reykjanesbæ á síðasta ári reynd ust vera 1.189 talsins, sem er gríðarleg aukning frá árinu 2006 þegar þeir voru 492. Aukningin skýrist að miklu leyti af þeim fjölda fólks sem settist að á háskólasvæðinu eða svo kall- aðri Vallarheiði. Aðfluttum umfram brottflutta eru heldur færri milli áranna 2006 og 2007 í öðrum sveitar- félögum á Suðurnesjum. Í Grinda vík fluttu 25 fleiri til bæjarins en frá honum á síð- asta ári, en voru 59 árið á und an. Í Sandgerði voru að- fluttir umfram brottflutta 36 á síðasta ári en voru 104 árið 2006. Staðan er svipuð í Vogum milli ára, þar voru 89 aðfluttir umfram brottflutta á síðasta ári en voru 86 árið á undan. Í Garði snýst dæmið við. Þar fluttu 59 manns fleiri frá bæjarfélaginu en til þess á síðasta ári. Árið 2006 voru aðfluttir umfram brottfluttta 93. Eins og undanfarin ár draga Suðurnesin til sín flesta íbúa en þar var flutningsjöfnuður 50 á hverja 1.000 íbúa. Þetta kem ur fram í nýrri skýrslu frá Hag stofu Íslands. Ef búferlaflutningar milli landa og ríksfangi eru skoðaðir þá voru aðfluttir ríkisborgarar 410 fleiri en brottfluttir á Suður nesjum árið 2007. Hins veg ar fluttu 68 fleiri íslenskir rík isborgarar frá Suðurnesjum en til þeirra. Reykjanesbær: Tæplega 1200 að flutt- ir umfram brottflutta

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.