Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.02.2008, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 28.02.2008, Blaðsíða 26
26 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Leikhópur Vox Arena, Leikfélags FS hefur að undan- förnu æft að kappi nýjan söngleik sem fumsýndur verður annað kvöld í kvik- myndahúsinu á Vallarheiði, eða Andrew´s Theatre eins og það hét í tíð Varnarliðsins. Söngleikurinn heitir Sénsinn! og er frumsaminn sérstak- lega fyrir þetta verkefni félagsins. Höfundar og leik- stjórar eru þær Gunnheiður Kjartansdóttir, Freydís Kneif Kolbeinsdóttir og Íris Dröfn Halldórsdóttir „Sagan gerist í ónefndum framhaldsskóla og fjallar um ástir og örlög framhalds- skólanema þannig það er ekki langt að sækja innblásturinn. Þetta er ungt fólk að fjalla um ungt fólk. Verkið hæfir samt öllum aldurshópum, enda mjög fjörlegt og skemmtilegt samtímaverk,“ segir Guðmundur Viktorsson, formaður NFS aðspurður um verkið en hann er einn þeirra sem fara með hlutverk í þvi. Alls koma um 40 manns að söngleiknum, bæði á sviði og störfum utan þess. Vox Arena hefur ráðist í eitt stórt verkefni árlega og hefur áhugi nemenda á leikstarfinu yfirleitt verið góður. Guðmundir segir að vel hafi gengið að fá fólk í Vox Arena frumsýnir Sénsinn! Ástir og örlög framhaldsskólanema Íbúar í Tjarnahverfi nálægt Akurskóla í Reykjanesbæ máttu þola mikið ónæði á laugardagskvöld og fram eftir nóttu þar sem við- vörunarkerfi skólans fór síendurtekið í gang með tilheyrandi há- vaða. Lögregla fékk margar ábendingar í kjölfarið og kom í ljós að kerfið var bilað. Svefnvana í Tjarnahverfi

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.