Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.03.2008, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 06.03.2008, Blaðsíða 16
16 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Þorr inn er lið inn með öllu því súr meti sem hon um fylg ir og Góa tek in við. Það eru mun betri veit ing ar á borð um á Góunni og henni var sann ar lega fagn að í sal Karla kórs Kefla vík ur sl. föstu dags- kvöld þeg ar þar var hald in Góu- gleði Lionessu klúbbs Kefla vík ur. VF-mynd ir/Þor gils Sýn ing Ís lensku óp er unn ar á La Tra vi ata eft ir Verdi hef ur feng ið frá bæra dóma bæði hjá gagn rýnend um sem og gest um sem hafa flykkst á verk ið frá því að það var frum sýnt í byrj un mán að ar. Svo skemmti lega vill til að með al flytj enda eru fjór ir frá Suð ur nesj um, en það eru þau Bylgja Dís Gunn ars dótt ir sem syng ur hlut verk Flóru Ber voix, Jó hann Smári Sæv- ars son sem syng ur hlut verk Gren vil lækn is, Valdi mar Hilm ars son sem syng ur hlut verk Marks greifans og Bryn dís Jóns dótt ir sem syng ur með Óp erukórn um. Hlut verk þeirra eru mis- stór, en Bylgja Dís, sem leik ur Flóru, bestu vin konu Víólettu, sem er að al kven per- sóna verks ins, sagði í stuttu spjalli við Vík ur frétt ir að þau fjög ur hafi ekki þekkst mik ið fyr ir æf ing arn ar þó þau hafi vit að hvort af öðru. Þau hafa hins veg ar skemmt sér vel og ekki er verra að fá svona góð ar við tök ur. „Það er ein róma álit allra sem ég hef heyrt í að þetta sé mjög skemmti leg sýn ing. Enda seg ir að sókn in sína sögu og við erum að slá öll sölu met.“ La Tra vi ata er ein þekktasta ópera allra tíma og má slá því nær föstu að all flest ir þekki þekkt ustu stef in úr verk inu úr aug lýs ing um. Ekki er t.d. langt um lið ið síð an hóp ur ungra kvenna val hopp aði um engi þar sem kvenna kór inn Segui dilla hljóm aði und ir. Nú er verk ið hins veg ar sett upp á öðr um tíma, seg ir Bylgja Dís. „Leik stjór inn læt ur verk ið ger ast um árið 1920 og eru bún ing arn ir í þeim anda og verk ið fer líka að miklu leyti fram í veisl um í anda tíma bils ins. Tón list in er þó eins og Verdi skrif aði hana en á milli at riða er hins veg ar leik in tón list frá þess um tíma, til dæm is Cole Port er, á með an ver ið er að skipta um leik mynd á svið inu.“ Sýn ing um á La Tra vi ata lýk ur þann 17. mars en þar til eru sjö sýn ing ar og er áhuga söm um bent á að hafa sam band við Óp er una til að fá upp lýs ing ar um miða sölu. Bylgja seg ir að lok um að hún sé ekki með neitt hlut verk í hendi eft ir að sýn ing um lýk ur, en nóg sé samt á döf inni. „Ég út skrif að ist úr skól an um í nóv em ber og þetta er ann að hlut verk ið sem ég fæ síð an þá. Núna er ég hins veg ar að fara í það að ferð ast um og syngja fyr ir og við verð um að sjá hvað verð ur úr því.“ Suð ur nesja menn á fjöl um Óp er unn ar Menningarmál Leik fé lag Kefla vík ur frum- sýn ir reví una Bær inn breið ir úr sér, ann að kvöld. Breið- bandið óborgan lega samdi verk ið en Helga Braga Jóns- dótt ir er leik stjóri. Vík ur- frétt ir slógu á þráð inn til Helgu og spurðu hana út í sýn ing una og vinn una með leik fé lag inu. „Við erum búin að vera að vinna að sýn ing unni síð an í byrj un árs og nú er allt eins og það á að vera rétt fyr ir frum sýn ingu,“ seg ir Helga, en hún hef ur áður unn ið með Leik fé lagi Kefla vík ur. Hún leik stýrði einnig reví unni Í bæn um okk ar er best að vera, sem Ómar Jó hanns son, heit inn, samdi og leik fé lag ið setti upp haust ið 2002. „Hún gekk rosa lega vel, ég held að það hafi ver ið um 20 sýn ing ar og því líkt meg- a st uð! Í þeirri sýn ingu voru líka þeir Ómar og Rún ar úr Breið bandinu þannig að ég þekkti þá og hef líka ver ið að skemmta á sömu stöð um og Breið bandið þannig að ég veit vel hvað þeir eru fyndn ir. Samt kom það mér rosa lega á óvart, þeg ar við vor um að lesa verk ið fyrst, hvað þetta er ofsa lega fynd ið, bein sk eitt og al veg magn að. Svo kom ég líka með minn tryll ing inn í þetta allt sam an, hug mynd að öðru loka at riði og þess hátt ar, þannig að við höf um bætt hvort ann að upp.“ Auk Helgu Brögu og Breið- bands ins koma að sjálf sögðu fleiri að und ir bún ingi. Þar á með al eru þau Josy Zareen, maga dans ari, sem sem ur dansana, og Júl í us Freyr Guð- munds son sem er tón list ar- stjóri. „Það er fag fólk í hverju rúmi og það eru nokk ur núm er hjá okk ur sem eru æð is leg,“ seg ir Helga. „Við sýnd um eitt at riði á árs há tíð Reykja nes bæj ar og það var rosa lega gam an. Það er svo flott og grand að það minn ir mann á at riði úr Chicago.“ Hún bæt ir því við að hóp ur- BEIN SK EITT OG FYNDIÐ VERK Leik fé lag Keflavíkur frum sýn ir revíu LIONESS UR FAGNA GÓU

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.