Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.03.2008, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 13.03.2008, Blaðsíða 4
4 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Íþróttadeild: Jón Björn Ólafsson, sími 555 1766, jbo@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Hörður Hersir Harðarson, sími 421 0008, hordur@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Ragnheiður Kristjánsdóttir, sími 421 0012, ragnheidur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. 26.mars Hvernig væri að skila snemma í ár? Almennur skilafrestur skattframtals einstaklinga er 26. mars. Netframtölin eru tilbúin á www.skattur.is Öll eyðublöð eru aðgengileg Leiðbeiningarnar eru tilbúnar bæði á pappír og á netinu VÍ KU RS PA UG Teikning: Guðmundur Rúnar FÓLK Í FRÉTTUM Hver verður fyrstur að hafa af okkur krónurnar? Hulda Björk Þor kels dótt ir seg- ist kunna vel við sig inn an um bæk ur. Val á starfs vett vangi vafð ist því aldrei fyr ir henni. Bóka safns fræð in heill aði og eft ir nám ið hef ur hún í ára fjöld starf að inni á bóka söfn um. Hef ur ver ið for stöðu mað ur Bóka safns Reykja nes bæj ar síð an 1992 en þar á bæ er því fagn að að 50 ár eru lið in frá stofn un Bæj ar- og hér aðs bóka safns Kefla vík ur. Við trufl uð um Huldu með sím- tali þar sem hún sat yfir Liver- pool-leik í sjón varp inu eitt kvöld ið í vik unni. „Ég hef alltaf haft af skap lega gam an að því að lesa bæk ur. Stór hluti tóm stunda á mín um upp vaxt ar ár um sner ist um bóka- lest ur, sem hef ur ávallt ver ið heill andi æv in týra heim ur,“ seg ir Hulda. Þetta var sum sé löngu fyr ir tíma inter nets og ipoda. Leikja tölvu bylt ing in var langt und an. Sagt er að all ir þess ir af- þrey ing ar mögu leik ar séu að ganga af bóka lestri dauð um í dag. Alltjént hafi hann far ið minnk andi með ár un um. „Jú, jú, við finn um svo sem al- veg fyr ir því. Út lán hafa dreg ist sam an hjá okk ur. Það er mjög al- gengt að að sókn að bóka söfn um minnki þeg ar það er góð æri, upp- sveifla og mik il vinna. Að sama skapi finn um við strax fyr ir breyt- ingu þeg ar dreg ur úr upp sveifl- unni og fólk hef ur meiri frí tíma. En sann ar lega þarf að halda lestri að fólki ekki síst unga fólk- inu sem hef ur úr að velja því líku úr vali af þrey ing ar. Bóka lest ur er ekki ein göngu spurn ing um ánægju og af þr ey ingu held ur er það vita skuld líka lyk il at riði í líf- inu að vera vel læs,“ seg ir Hulda. Ís lenskt sam fé lag hef ur tek ið mikl um breyt ing um síð ustu árin. Hing að hef ur streymt að fólk frá öðr um lönd um í leit að lífs við- ur væri og marg ir hafa sest hér að. Pól verj ar eru þeirra fjöl menn- ast ir. Hafa bóka söfn in eitt hvað gert til að mæta þörf um hins nýja fjöl menn ing ar sam fé lags? „Jú, við erum kom in með 120 bæk ur á pólsku og svo kaup um við inn fjög ur tíma rit. Þetta er reynd ar nýtil kom ið hjá okk ur en hef ur ver ið kynnt í pólska frétta- bréf inu og mælist vel fyr ir. Við erum far in að sjá þenn an hóp koma til okk ar í auknum mæli. Svo er þetta bara eitt hvað sem við þró um eft ir því hver eft ir- spurn in verð ur. Þess má geta að al menn ings bóka söfn in eru far in að auka með sér sam starf með þetta, s.s. að lána á milli safna og taka ákveð in tungu mál jafn vel í fóst ur, eins og það er kall að,“ seg ir Hulda. Sem fyrr seg ir er þess minnst að 50 ár eru lið in frá stofn un Bæj ar- og hér aðs bóka safns Kefla vík ur. Af því til efni verð ur ráð ist í heim- ilda söfn un um sögu bóka safns- þjón ustu á svæð inu, sam kvæmt nýrri sam þykkt Menn ing ar ráðs Reykja nes bæj ar. Hulda seg ir að góð grein hafi ver ið gerð fyr ir þess um þætti í sögu Njarð vík ur sem kom út fyr ir nokkrum árum en það vanti að skrifa sögu lestr- ar fé lags ins í Höfn um og bóka- safns þjón ustu í Kefla vík. Að lok um, hvað bæk ur er á nátt- borð inu hjá þér núna? „Nú er ég í skóla þannig að það eru bara náms bæk ur á nátt borð- inu hjá mér. Ég skellti mér á gam als aldri í há skóla nám í op in- berri stjórn sýslu“ svar ar Hulda og hlær. Hulda Björk Þorkelsdóttir kann vel við sig innan um bækur: Lykilatriði í lífinu að vera vel læs VÍ KU R NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT MIÐVIKUDAGINN 19. MARS VEGNA PÁSKAHÁTÍÐAR. SÍÐASTI SKILAFRESTUR FYRIR AUGLÝSINGAR ER TIL KL. 17 Á MÁNUDAG.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.