Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.03.2008, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 13.03.2008, Blaðsíða 22
22 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Grind vík ing ur inn Petr únella Skúla dótt ir hef ur átt góðu gengi að fagna með gul um og glöð um í Iceland Ex press deild kvenna í körfuknatt leik þessa leik tíð ina. Á mánu dag var Petr únella val in í úr valslið um ferða 18-24 í deild inni og ný ver ið hamp aði hún Lýs ing ar bik artitl- in um með Grinda vík eft ir fræk inn sig ur gegn Hauk um í Laug ar dals höll. Petr únella var krýnd feg urð ar drottn ing Suð ur nesja árið 2005 en fyr ir sætu störf in og ann að tengt feg urð ar sam keppn um varð skamm líft þar sem íþrótt ir eiga hug henn ar all an. Petr únella er nemi við Há skól- ann í Reykja vík og stund ar þar nám í Íþrótta fræð um. Hún gæti vel hugs að sér að taka masters nám í íþrótta- fræð um utan land stein anna en þessa dag ana kapp- kost ar hún við að und ir búa sig fyr ir úr slita keppn ina í körfu bolt an um. ,,Ég hef æft körfu bolta með Grinda vík upp mest alla yngri flokk ana og lék að eins með Njarð vík í meist ara flokki um tíma en fór svo aft ur til Grinda vík ur,“ sagði Petr únella en hún hef ur gert 8,8 stig að með al tali í leik með Grinda vík í vet ur. Petr únella er nú að ljúka við ann að náms ár ið sitt í HR og gæti vel hugs að sér að fara í fram halds nám er lend is en kveðst ekki vera far in að hugsa svo langt fram í tím ann. ,,Ef ég fer er lend is í nám veit ég ekki hvern ig þetta verð ur með körfu bolt ann hjá mér en mig lang ar til þess að halda áfram í körfu,“ sagði Petr únella sem mun lík ast til starfa í úti búi Spari sjóðs ins í Grinda vík í sum ar en þó Ís lands- mót inu í körfu bolt an um ljúki brátt er stremb ið sum ar í vænd um. ,,Það eru stíf ar æf ing ar með lands lið inu í sum ar,“ sagði Petr únella en þessa dag ana á úr slita keppn in hug henn ar all an. Grinda vík mæt ir KR í fyrstu um ferð um úr- slita keppn inn ar og kveðst Petr únella spennt fyr ir verk efn inu. ,,Mér líst vel á rimm urn ar gegn KR og hlakka mik ið til því nú er kom inn tími til að snúa við blað inu á úti velli og sýna hvers megn ug ar við erum,“ sagði Petr únella en Grind vík ing um hef ur ekki geng ið sem best á úti völl um það sem af er leik tíð inni. ,,Þessi frammi staða okk ar á úti velli er bara kom in á sál ina hjá okk ur því marg ir hafa ver ið að benda á þetta í okk ar leik en við verð um bara að sýna öll um að við séum fær ar um að laga stöðu okk ar á úti völl um,“ sagði Petr únella sem í upp hafi leik tíð ar var mik ið í teign um hjá Grinda vík sem kraft fram herji en hef ur að und an förnu ver ið að leika að eins fyr ir utan teig inn og hef ur sýnt af sér mikla færni í þriggja stiga skot un um. Það sýndi sig vel í Laug ar dals höll þeg ar hún leiddi áhlaup Grinda vík ur gegn Hauk um í síð ari hálf leik með glæst um leik bæði í vörn og sókn. ,,Ég er far in að spila meira fyr ir utan núna en ég gerði í upp hafi tíma bils og hika ekki við að taka opnu skot in þó svo ég hafi enn stöðu kraft- fram herja í lið inu. Ef við erum ekki að setja skot in okk ar fyr ir utan er gott að vita af Tiffany í teign um því hún er líka dug leg við að koma bolt an um aft ur út til okk ar,“ sagði Petr únella. Grind vík ing ar höfðu góð an heima sig ur gegn KR í síð asta deild ar leik Ís lands móts ins en þrátt fyr ir sig ur inn hafði KR mikla yf ir burði í frá kasta bar átt- unni. ,,Þetta snýst allt um góða vörn og að taka frá köstin því þau eru svo mik il væg en ann ars eru all ir heil ir og klár ir í slag inn og mik il til hlökk un í okk ar her búð um,“ sagði Petr únella en við hverju býst hún í hinu und an úr slita- ein víg inu þar sem mæt ast Kefla vík og Hauk ar? ,,Það get ur allt gerst, Hauk ar hafa feng ið mjög sterk an er lend an leik mann sem get ur fleytt lið inu langt og það er núna bara nokk uð óvíst hvort lið ið fari áfram úr þeirri rimmu,“ sagði Petr únella en hvað sér hún gerast í barn ingn um gegn KR? ,,Ef við spil um okk ar leik þá komumst við áfram en ef við för um að slaka á og gefa frá köstin þá er ekki von á góðu,“ sagði Petr únella og þvertók fyr ir að Lýs ing ar bik- ar tit ill inn hefði satt hung ur Grinda vík ur kvenna. ,,Sá tit ill gerði okk ur bara hungr að ari í að landa Ís lands meist aratitl in um.“ 1. sæti Petrúnella setur íþróttir í GULAR OG GLAÐAR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.