Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.03.2008, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 13.03.2008, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 13. MARS 2008 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Alls voru 1.212 erlendir rík- isborgarar skráðir með bú- setu í Reykjanesbæ þann 1. janúar síðastliðinn og hafði þá fjölgað um 400 milli ára. Pólverjar eru þar í miklum meirihluta eða 824 talsins. Alls voru 1814 erlendir ríkis- borgarar skráðir með búsetu í sveitarfélögunum á Suður- nesjum þann 1. janúar en voru 1403 árið áður. Í Grindavík var 171 erlendur ríkisborgari með búsetu, í Sandgerði 198, í Garði 153 og 80 í Vogum. Af þessum fjölda voru 1185 pólskir ríkisborgarar. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Erlendum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi úr 18.563 í 21.434 árið 2007. Það er 15,5% fjölgun á milli ára. Það er þó minni fjölgun en tvö síðustu ár en erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 34,7% árið 2006 og 29,5% 2005. Hlutfall erlendra ríkisborgara af heildarmannfjölda var þá 6,8% samanborið við 6% ári áður. Erlendum ríkis- borgurum fjölgar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.