Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.03.2008, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 27.03.2008, Blaðsíða 18
18 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 13. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Bæj ar ráð Grinda vík ur hef ur falið skóla stjóra að kanna til fulln ustu álag á starfs fólk inn an grunn skól ans og koma með til lög ur til úr bóta, sam- kvæmt sam þykkt frá síð asta fundi nú fyr ir páska. Lögð er áhersla á að skóla stjóri hafi sam ráð við fræðslu- og upp eld is nefnd við úr vinnslu máls ins. Eins og VF hafa greint frá er stöðugt álag vegna mann eklu og mik il starfs manna velta far in að segja til sín í grunn skól an um og hafa sjö af níu stuðn ings- full trú um sagt upp störf um. Kenn ara ráð grunn skól ans sendi bæj ar ráði bréf fyr ir nokkru, þar sem það lýsti áhyggj um yfir því að ný leg ar sam þykkt ar breyt ing ar á starfs- manna stefnu Grinda vík ur- bæj ar hefði ekki þau áhrif sem til væri ætl ast. Grindavík: Skóla stjóri komi með til lög ur til úr bóta Revían BÆRINN BREIÐIR ÚR SÉR sem sýnd hefur verið fyrir fullu Frumleikhúsi undanfarið verður sýnd á fimmtudagskvöldið 27. mars og á sunnudagskvöldið 30. mars. Sýningarnar sem vera áttu á föstudag og laugardag falla niður vegna jarðarfarar. Stefnt er á áframhaldandi sýningar 3., 4., 5. og 6. apríl og er fólki bent á að panta miða í síma 421 2540. Revían hefur fengið frábærar viðtökur og leikdómar verið afar góðir. Fólk hefur haft á orði að enginn megi láta þessa revíu fram hjá sér fara. Leikfélag Keflavíkur þakkar þeim fjölmörgu sem lagt hafa leið sína í leikhúsið og hvetur alla þá sem enn eiga eftir að sjá þessa skemmtilegu sýningu að panta miða. Allar nánari upplýsingar um sýningarnar og pantanir er að finna í auglýsingu í Víkurfréttum. Revía í kvöld Ung ling ur úr grunn skóla hafði sam band við mig og spurði hvort hann mætti hitta mig og vildi ræða eitt- hvað mál in. Við hitt umst og tjáði ung- ling ur inn mér a ð s é r l i ð i mjög i l la og v ær i f ar i nn að missa all an áhuga á námi, tóm stund um og fleiru. Er far inn að haga sér eins og sé í neyslu en er það ekki. Mjög ákveð inn og ábyrg ur ung- ling ur en hef ur í gegn um árin þurft að um gang ast bæði fólk í neyslu og aðra erf ið leika. Er því orð inn mjög með virk ur að stand andi, kvíði, ótti far inn að gera vart við sig og á orð ið mjög erfitt. Þar sem mis notk un á áfengi eða efn um er, þró ast óheið ar- leiki og það ger ist einnig með unga að stand end ur sem aðra. Hjá þess um ung lingi er óheið- ar leik inn far inn að taka sér ból festu og hann er far inn að segja ósatt og hag ræða hlut um þannig að öðr um líð ur bet ur, en við þess ar að stæð ur er ung lingn um far ið að líða illa vegna ástands ins og vill gera eitt hvað í sín um mál um. Er það þungt og erfitt skref fyr ir ung ling að þurfa að opna um- ræð ur um þessi mál við fjöl- skyldu sína og aðra og fylgja því eft ir. Þetta er svo frá bært þeg ar svona ungt fólk tek ur af skar ið að mað ur fyllist stolti og það þarf kjark til að taka svona ákvörð un en hún er líka þess virði að gera, bæði gagn vart sjálf um sér og öðr um. Þessi ung ling ur er að gera það sem aðr ir ættu að gera. Vona að marg ir ung ir sem full- orðn ir taki sér þenn an ung ling til fyr ir mynd ar og taki upp TÓLIÐ. Það er aldrei of seint að láta sér líða vel, eft ir hverju erum við alltaf að bíða. Það ger ist ekk ert ef við tök um ekki af skar ið. Góð ir vin ir Einnig eig um við mörg góða vini sem eru ráða laus og vita ekki í hvern fót inn þau eiga að stíga og eru ekki held ur til bú in að takast á við hlut ina og velja frek ar flótta leið ina eins og svo marg ir aðr ir (VÍMUNA) því þá hverfa all ar áhyggj ur en þó ein ung is í skamm an tíma. Þessi ein falda leið er yf ir leitt tek in af því við kom andi þor ir ekki að tjá sig þar sem það skift ir máli og ger ir því ekk- ert fyr ir mann ann að en að láta öll um líða enn verr og er því mið ur búinn að eyði leggja marg ar fjöl skyld ur. Við get um því mið ur ekk ert gert, því að þau telja sig svo klár og vita þetta allt sam an Erlingur Jónsson skrifar: Til fyr ir mynd ar miklu bet ur en við hin og all ir þeir sem eru búinn að fara í gegn um þetta allt sam an, og hafa ein fald lega ekki kjark til að takast á við sjálf an sig (ótta- sleg in). Eft ir hverju eru þau að bíða. Jú þau eru að bíða eft ir að þetta bara lag ist en eru ein fald- lega hrædd. En þetta bara ein fald lega lag- ast ekki sí svona. Þau verða að taka ein læga og heið ar lega ákvörð un og vilja gera eitt hvað í sín um mál um, fram kvæma og fylgja henni svo eft ir. Þá fyrst birt ir til og við get um far ið að að stoða þau og vera til stað ar. Kveðja Er ling ur Jóns son lund ur@mitt.is 864-5452 Það sem af er þessu ári hefur ver ið mik il eft ir- spurn eft ir einka tím um hjá miðl um og höf um við reynt að koma til móts við fólk og fá til okk ar miðla. Eft ir far andi miðl ar verða starf andi í apr íl: Guð rún Hjör leifs dótt ir, Her mund ur Rós in kranz, Skúli Lórentz- son og Þór hall ur Guð munds- son. Hægt er að fá einka tíma hjá Sess elju Þórð ar dóttur og Þór Gunn laugs syni. Laus ir tím ar eru hjá Her mundi þann 31. mars. Sál ar rann sókn ar - fé lag Suð ur nesja Frá Sál ar rann sókn ar fé lagi Suð ur nesja

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.