Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.2008, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 03.04.2008, Blaðsíða 25
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 3. APRÍL 2008 25STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Afgreiðsla Sparisjóðsins í Keflavík, Tjarnargötu 12-14 verður lokuð föstudaginn 4. apríl á milli 13:30 og 15:30 vegna jarðarfarar Tómasar Tómassonar, fyrrverandi Sparisjóðsstjóra. Lokað á föstudaginn í afgreiðslu Sparisjóðsins við Tjarnargötu Sparisjóðurinn í Keflavík | Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | Sími 421 6600 | spkef.is Aðrar afgreiðslur Sparisjóðsins verða opnar. Sveit ar fé lag ið Vog ar kom vel út í við horfskönn un sem var gerð með al starfs fólks bæj ar- fé lags ins fyr ir skemmstu. Þar var leit ast við að kanna við- horf starfs fólks bæj ar ins fyr ir starfi sínu, stjórn un ar hátta og starfsanda inn an sveit ar fé lags- ins, en til sam an burð ar var einnig gerð könn un á hópi starf smanna rík is stofn ana. Með al þess helsta sem kom fram í könn un inni, sem var unn in í sam vinnu við ParX Stjórn sýslu ráð gjöf IBM, var að starfsandi var góð ur og starfs- á nægja mik il hjá starfs fólki Voga og mæld ist betri en hjá rík is starfs fólki. Þá þóttu jafn rétt is mál í góð um far vegi hjá bæn um og gott jafn vægi á milli vinnu og einka lífs og þjón usta var for- gangs verk efni þeirra sem þar starfa frek ar en hjá rík is starfs- mönn um í sömu könn un. Það sem skyggði helst á var ann ars veg ar að vinnu á lag og streita er meiri hjá starfs fólki Voga en með al starfs manna rík is stofn anna og holl usta og tryggð starfs manna við vinnu- stað inn er minni en hjá rík- inu. Þannig eru næstu skref, að því er fram kem ur á vef síðu Voga, að byggja enn frek ar á kost un um og leita leiða við að draga úr veik leik un um. Fyrstu að gerð ir í þá átt voru hvata- greiðsl ur til starfs manna, sem bæj ar ráð sam þykkti ekki alls fyr ir löngu. Verða nið ur stöð urn ar m.a. not að ar til að mynda grunn að nýrri starfs manna stefnu en einnig til að greina þjón ustu og stjórn sýslu hjá bæn um sem hef ur ver ið í mikl um vexti und an far in ár og fjölg aði m.a. um 20% síð ustu tvö ár og eru íbú ar nú um 1200 tals ins. Vogar: Starfs fólk ánægt í vinnu Eldri borg ar ar á Suð ur- nesj um sam þykktu á að al- fundi sín um um helg ina áskor un á rík is stjórn Ís lands að skerða ekki tekju trygg- ingu og heim il is upp bót vegna tekna frá líf eyr is- sjóð um sem eru und ir 100 þús und krón um. Þá verði frí- tekju mark með sama hætti og at vinnu tekj ur, eins og fram kem ur í lög um sem sam- þykkt voru á Al þingi þann 13. mars sl. Einnig er far ið fram á að aldr- að ir njóti þess sem laun þeg ar sömdu um í byrj un árs, þ.e. 18 þús und krón ur á mán uði á lægstu laun. Í nið ur lagi ályt un ar inn ar seg ir: „Hag stof an reikn aði út að fram færsla fyr ir ein stak ling væri 226 þús. krón ur á mán- uði. Sú tala hlýt ur að fara ört hækk andi, jafnt fyr ir aldna sem unga.“ Eldri borg ar ar skora á stjórn völd Frá að al fundi Fé lags eldri borg ara á Suð ur nesj um. VF-myndir /Þor gils Guð rún Ólafs dótt ir af henti frá far andi vara for manni, Karli Sig ur bergs syni blóm vönd fyr ir störf sín að mál efn um aldr aðra um ára bil. Á fund in um var einnig skip að í ráð og nefnd ir fé lags ins og Guð rún Ólafs dótt ir var ein- róma end ur kjör in for mað ur fé lags ins. Nýja hús næði Fjör heima á Vall ar heiði verð ur vígt form- lega með risa balli á morg un, föstu dag. Hús ið hef ur ver ið í notk un síð ustu vik ur og reynst vel enda er öll að staða með glæsi leg asta móti. Ball ið hefst kl. 20 og stend ur til klukk an 23.00. Boð ið verð ur upp á stræt ó ferð ir frá grunn skól un um sem aug lýst ar verða sér stak lega. Atli skemmt ana lögga og Erp ur úr XXX Rottweiler munu sjá um fjör ið. Grill- að ar verða ókeyp is pyls ur og fjöl mörg skemmti- at riði eru í boði. Eng inn að gangs eyr ir verð ur inn á skemmt un ina þar sem Íþrótta- og tóm stunda- sjóð ur Reykja nes bæj ar býð ur krökk um á ball ið. Marg ir góð ir gest ir munu líta við, m.a. Árni Sig fús son, bæj ar stjóri Reykja nes bæj ar. FJÖR HEIM AR VÍGÐ IR MEÐ RISA BALLI

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.