Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.2008, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 03.04.2008, Blaðsíða 33
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 3. APRÍL 2008 33STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Ég sá ástæðu til að skrifa þessa grein eft ir lest ur grein ar í síð asta blaði Vík ur- frétta eft ir Garð bú ann Ein ar Tr ygg va son, vara bæj ar full- tr ú a F- l ista . Þ a r r æ ð i r hann meintar álög ur á barn- laust par eft ir 20 ára stjórn N-list ans. Eng inn út reikn- ing ur er sýnd ur og for send ur ekki gefn ar þannig að erfitt er fyr ir mig að rök ræða nið- ur stöð una hér og nú en vona að ég geti það árið 2028. Vafa laust er það þó ekki til vilj un að Ein ar skuli taka dæmi af barn lausu pari því að- stæð ur barna fólks hafa batn að veru lega í tíð N-list ans. Á ár inu 2008 verða tek in enn stærri skref í þá átt að gera Garð inn að fjöl skyldu væn um íþrótta- og skóla bæ. Ég get nefnt í því sam bandi að um- önn un ar bæt ur, 30.000 kr. á mán uði eru greidd ar fyr ir 9 mán aða göm ul börn til tveggja ára ald urs eða þar til inn ganga fæst í leik skóla fyr ir barn ið. Skóla gjöld, hvort sem um er að ræða tón list ar skóla gjöld eða leik skóla gjöld, hafa ekki hækk að í tíð N-list ans þó verð- bólga hafi ver ið veru leg. Í leik- skól an um er systk ina af slátt ur óbreytt ur og einnig af slátt ur fyr ir börn ein stæðra for eldra sem tek inn var upp í fyrra, en af slátt ur fyr ir leik skóla börn á loka ári er auk inn frá fyrra ári þannig að 4 klst. á dag eru gjald frjáls ar fyr ir þenn an ald- urs hóp. Systk ina af slátt ur í Tón- list ar skól an um verð ur 50% á skóla ár inu 2008-2009. Með þessu móti er enn bet ur en áður kom ið til móts við for- eldra ungra barna. Æsku lýðs- nefnd bæj ar ins vinn ur að því að fjölga enn frek ar íþrótta- grein um fyr ir ung menni til að stunda og mynd ar leg ur styrk ur bæj ar ins til Ung linga- ráðs Víð is ger ir það mögu legt að halda gjöld um fyr ir unga knatt spyrnu iðk end ur í lág- marki. Reynd ar hafa að stæð ur eldri borg ara í Garð in um einnig batn að und an far in tvö ár svo ekki væri held ur hag stætt fyr ir Ein ar að taka dæmi af þeim. Fyr ir elli líf eyr is- og 75% ör- orku þega sem njóta tekju trygg- ing ar er veitt ur tekju tengd ur af slátt ur af fast eigna skatti eins og áður en auk þess munu þeir Garð bú ar sem eru 70 ára eða eldri ekki greiða fast eigna- skatt á ár inu 2008 af íbúð um sín um. Öll að staða fyr ir fé- lags starf eldri borg ara hef ur batn að til muna við flutn ing í nýtt hús næði síð ast lið ið haust. Ein ar ræð ir í grein sinni um fast eigna skatta sem sum önn ur sveit ar fé lög hafi lækk að en get ur þess ekki að fyr ir ári síð an lækk aði N-list inn fast- eigna skatta af íbúð ar hús næði um 7%. Auð vit að verð ur það hlut fall sem not að er til að ákvarða gjöld in skoð að ár lega í ljósi að stæðna, við gerð fjár- hags á ætl ana. Vara bæj ar full trú inn tal ar um 200 millj ón króna rekstr- ar af gang á ár inu 2008 og af skrif um hans mætti skilja að þær væru ekki not að ar í neitt. Hið rétta er að að stæð ur í rekstri bæj ar ins hafa breyst um tals vert til batn að ar og með skyn sam legri for gangs röð un og fjár mála stjórn er mögu legt að ráð ast í fleiri verk efni en sett eru fram í fram tíð ar sýn bæj ar ins til árs ins 2010 auk þess sem unnt er að flýta verk- efn um. Ekki er gert ráð fyr ir lán töku á ár inu 2008 sem er mik ill við snún ing ur í rekstri bæj ar ins því und an far in ár hef ur bær inn tek ið að láni háar fjár hæð ir og af borg an ir vax ið jafnt og þétt í kjöl far ið. Í fjár hags á ætl un fyr ir árið 2008 er gert ráð fyr ir að fjár- fest verði fyr ir 288 millj ón ir króna, m.a. í eft ir far andi: • Stækk un grunn skól ans. • Hönn un og stækk un leik- vall ar við leik skól ann og 4. deild leik skól ans tek in í notk un. • Renni braut og vað laug verð ur kom ið fyr ir við sund laug ina. Einnig verð ur nýj um gufu klefa kom ið fyr ir og starfs manna að staða Íþrótta mið stöðv ar lag færð. • Gatna gerð í nýju hverfi við göt urn ar Brim klöpp, Fjöru- klöpp, Asp ar teig og Berja- teig. • Lagt verð ur bund ið slit lag á af leggjara í Inn- og Út- Garði. • Í nýj ar frá rennsl islagn ir verð ur var ið um 70 millj- ón um króna. • Göngu stíg ur við Klapp ar ás verð ur lag færð ur og lýst ur upp. • Fjár mun um er ætl að í aðra göngu stíga og frá gang op- inna svæða. • Hluta fé verð ur auk ið um 12 millj ón ir í Menn ing ar setr- inu að Út skál um vegna fram- kvæmda við lóð set urs ins. • Lista verk ið Skynj un verð ur sett upp við inn komu bæj ar- ins og Skaga garð ur inn end- ur byggð ur að hluta. Ekki veit ég hvað an Ein ar hef ur upp lýs ing ar um að gangs- eyri að við burð um vegna 100 ára af mæl is bæj ar ins. Af mæl is- ins er minnst með ein hverj um hætti í hverj um mán uði. Byrj að var með barna leik rit- inu Land ið Vifra eft ir Þór ar in Eld járn í jan ú ar, í febr ú ar var sagna kvöld á Flösinni og í mars Garð veisla með tón list og text um eft ir Garð menn. Hús fyll ir var á öll um at burð- un um enda góð ar og fróð- leg ar skemmt an ir. All ir eru vel komn ir á há tíð ar höld in og eng inn rukk að ur við inn- gang inn. Ég man ekki eft ir að hafa séð vara bæj ar full trú ann taka þátt í há tíð ar höld un um hing að til en vona að hann geri það síð ar. Á heima síðu Garðs www.svg- ar d ur.is er fram tíð ar sýn fyr ir bæ inn birt ásamt ýms um upp- lýs ing um um bæ inn og þjón- ustu við bæj ar búa. Þar eru einnig birt ar frétt ir reglu lega. Þeir sem vilja geta skráð sig á póst list ann á heima síð unni og feng ið send ar frétt ir og dreifi- bréf með tölvu pósti. Það er gott að búa í Garð in um og verð ur enn betra eft ir því sem fram tíð ar sýn N-list ans nær fram að ganga. Ef fram vind ur sem horf ir get um við birt raun töl ur af fjár hags legri stöðu bæj ar ins og vel ferð Garð búa eft ir 20 ára stjórn N- list ans. Odd ný Harð ar dótt ir, bæj ar- stjóri Sveit ar fé lags ins Garðs. Oddný Harðardóttir skrifar: Vel ferð Garð búa og fjár hag ur bæj ar ins ������� Sumarstarfsmenn óskast í fullt starf í Vínbúðina í Keflavík. Einnig vantar okkur fólk í tímavinnu um helgar. Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 14. apríl nk. Nánari upplýsingar um starfið veita Elísabet Sverrisdóttir og Arna Pálsdóttir ráðgjafar hjá Hagvangi. Netföng: elisabet@hagvangur.is og arna@hagvangur.is AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.